Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal
Hliðstæð nafnaform
- Davíð Guðmundsson prestur Hofi í Hörgárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.6.1834 - 27.9.1905
Saga
Davíð Guðmundsson 15. júní 1834 - 27. september 1905 Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1860-1873 og Hofi í Hörgárdal 1873-1905. Prófastur í Eyjafjarðarsýslu 1877-1897 og alþingismaður.
Staðir
Felli í Sléttuhlíð 1860-1873 og Hofi í Hörgárdal 1873-1905.
Réttindi
Prestur
Starfssvið
Prófastur
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingibjörg Árnadóttir 2. júlí 1799 - 27. júní 1868 Húsfreyja á Vindhæli. Var á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801 og fyrri maður hennar 17.9.1824; Guðmundur Ólafsson yngri sk 5.5.1801 - 22. mars 1861 Bóndi á Vindhæli á Skagaströnd, A-Hún. Bóndi þar 1845. Sagður ekkill þar 1840.
[Aths; í Guðfræðingatali 1847-1976, bls 76 er Guðmundur sagður f. 24.9.1789, þar er honum líklega ruglað saman við alnafna hans f. 1.10.1788 - 5.4.1850, Bóndi á Hellulandi í Skagafirði. Var á Vindhæli, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi á Hofsstöðum, Hofssókn, 1845] þau skildu.
Seinni maður Ingibjargar 15.7.1844 var; Klængur Ólafsson 1800 - 11. ágúst 1860 Var í Ásgarði, Búrfellssókn 1801. Bóndi á Kirkjuferju í Ölfusi. Bóndi þar 1845.
Seinni kona Guðmundar 23.3.1845; Þórdís Ebenezerdóttir Hildebrandt 31. júlí 1808 - 15. apríl 1890 Vinnukona á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1845 og 1880. Nefnd „húsfrú Þórdís“, þau barnlaus, var seinni kona Guðmundar Ólafssonar og um þau skrifaði Gísli Konráðsson í Skagstrendingasögu, meðal annarra. Hún giftist 1879; Friðriki Hillebrandt 1853 kaupmanni, sjá svipir og sagnir eftir Magnús Björnsson. [Eru þessar sagnir um margt dramatískar og þess virði að lesa. GPJ]. Dóttir Sigurlaugar var Soffía Lárusdóttir (1858-1923)
Alystkini Davíðs;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. september 1822 - 21. mars 1899 Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Holti á Ásum. Sambýlismaður hennar var; Magnús „gamli“ Pétursson 18. apríl 1789 - 17. febrúar 1887 Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Sonur hans var Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli
2) Ólafur Guðmundsson 1827
3) Árni Guðmundsson 29. mars 1832 - 2. apríl 1871 Bóndi á Hlíðarenda og Hvoli í Ölfusi. Var áður bóndi á Hjalla í Ölfusi, og síðast í Krísuvík. Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Fyrri kona hans; Vigdís Vigfúsdóttir sk 22.7.1822 Vinnuhjú í Hákoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Fráskilin á Ólafsvöllum 1859. Vinnukona í Norðurgarði, Ólafsvallasókn, Árn. 1860. Vinnukona í Saurbæ, Saurbæjarsókn, Kjós. 1870. Þau skildu. Langalang amma og afi Njáls Torfasonar fjöllistamanns. Kjörfaðir hans var Torfi Bryngeirsson Selfossi og Vestmannaeyjum, Olympíufari. Seinni kona Árna 16.10.1869; Ingveldur Hannesdóttir 5. janúar 1846 - 14. október 1915 Húsfreyja í Brekkukoti, Reykholtssókn, Borg. 1901. Hún var langamma Sigrúnar Hrefnu Magnúsdóttur (1936) ´maður hennar var Pétur Björnsson (1930-2007) í Kók..
4) Sigurlaug Guðmundsdóttir 19. maí 1834 - 4. september 1912. Húsfreyja á Vindhæli. Maður hennar var Lárus Bergmann Þorbergsson 9. apríl 1830 - 17. maí 1894 Launsonur Þórdísar hér að ofan. Tökubarn á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1835. Var í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi þar.
Kona sra Davíðs 19.6.1860; Sigríður Ólafsdóttir Briem 19. maí 1839 - 2. nóvember 1920 Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal, systir sraEggerts Ó Briem og sra Valdimars Briem á Stóra Núpi sálmaskálds..
Börn þeirra;
1) Ólafur Davíðsson 26. febrúar 1862 - 6. september 1903 Náttúrufræðingur og þjóðsagnasafnari. Drukknaði í Hörgá. Einn af þremur vinum frá Kaupmannahafnar árunum sem sviptu sig lífi vegna áhrifa hinnar nýju „Brandesarstefnu“ Hinir voru Sigurður Jónasson (1863-1887) og Gísli Guðmundsson (1859-1884), Allir drukknuðu þeir.
2) Ragnheiður Davíðsdóttir 23. nóvember 1864 - 29. október 1937 Húsfreyja í Fagraskógi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Fagraskógi á Galmaströnd. Maður hennar 5.6.1890; Davíð Stefánsson (1895-1964) skáld og Valgarður Stefánsson (1898-1975) stórkaupmaður á Akureyri.
3) Guðmundur Davíðsson 22. janúar 1866 - 23. september 1942 Bóndi og hreppstjóri á Hraunum í Fljótum. Bóndi á Hofi í Hörgárdal, Eyj. Hreppstjóri á Hraunum 1930. Kona hans 1892; Ólöf Einarsdóttir 12. apríl 1866 - 17. febrúar 1955 Húsfreyja á Hrauni, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Húsmóðir á Hraunum í Fljótum.
4) Eggert Haraldur Davíðsson 11. september 1867 - 25. september 1867
5) Eggert Valdimar Davíðsson 11. apríl 1869 - 25. nóvember 1870
6) Valgerður Davíðsdóttir 12. júlí 1872 - 8. júlí 1873
7) Valgerður Kristjana Davíðsdóttir 4. nóvember 1874 - 29. mars 1956 Ráðskona á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Ráðskona á Hofi í Hörgárdal. Ógift barnlaus
8) Dómhildur Ingibjörg Davíðsdóttir 22. desember 1875 - 15. ágúst 1878
9) Elín Rannveig Davíðsdóttir 28. júní 1877 - 6. desember 1877
10) Eggert Valdimar 26.2.1879
11) Árni Hannes Davíðsson 4. nóvember 1880 - 16. apríl 1963 Bóndi á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Hofi í Hörgárdal.
12) Ingibjörg Ísabella Davíðsdóttir 14. maí 1882 - 11. júní 1883
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði