Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Davíð Guðmundsson prestur Hofi í Hörgárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.6.1834 - 27.9.1905

Saga

Davíð Guðmundsson 15. júní 1834 - 27. september 1905 Prestur á Felli í Sléttuhlíð 1860-1873 og Hofi í Hörgárdal 1873-1905. Prófastur í Eyjafjarðarsýslu 1877-1897 og alþingismaður.

Staðir

Felli í Sléttuhlíð 1860-1873 og Hofi í Hörgárdal 1873-1905.

Réttindi

Prestur

Starfssvið

Prófastur

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Árnadóttir 2. júlí 1799 - 27. júní 1868 Húsfreyja á Vindhæli. Var á Hofi, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801 og fyrri maður hennar 17.9.1824; Guðmundur Ólafsson yngri sk 5.5.1801 - 22. mars 1861 Bóndi á Vindhæli á Skagaströnd, A-Hún. Bóndi þar 1845. Sagður ekkill þar 1840.
[Aths; í Guðfræðingatali 1847-1976, bls 76 er Guðmundur sagður f. 24.9.1789, þar er honum líklega ruglað saman við alnafna hans f. 1.10.1788 - 5.4.1850, Bóndi á Hellulandi í Skagafirði. Var á Vindhæli, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi á Hofsstöðum, Hofssókn, 1845] þau skildu.
Seinni maður Ingibjargar 15.7.1844 var; Klængur Ólafsson 1800 - 11. ágúst 1860 Var í Ásgarði, Búrfellssókn 1801. Bóndi á Kirkjuferju í Ölfusi. Bóndi þar 1845.
Seinni kona Guðmundar 23.3.1845; Þórdís Ebenezerdóttir Hildebrandt 31. júlí 1808 - 15. apríl 1890 Vinnukona á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1845 og 1880. Nefnd „húsfrú Þórdís“, þau barnlaus, var seinni kona Guðmundar Ólafssonar og um þau skrifaði Gísli Konráðsson í Skagstrendingasögu, meðal annarra. Hún giftist 1879; Friðriki Hillebrandt 1853 kaupmanni, sjá svipir og sagnir eftir Magnús Björnsson. [Eru þessar sagnir um margt dramatískar og þess virði að lesa. GPJ]. Dóttir Sigurlaugar var Soffía Lárusdóttir (1858-1923)
Alystkini Davíðs;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. september 1822 - 21. mars 1899 Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Holti á Ásum. Sambýlismaður hennar var; Magnús „gamli“ Pétursson 18. apríl 1789 - 17. febrúar 1887 Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Sonur hans var Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli
2) Ólafur Guðmundsson 1827
3) Árni Guðmundsson 29. mars 1832 - 2. apríl 1871 Bóndi á Hlíðarenda og Hvoli í Ölfusi. Var áður bóndi á Hjalla í Ölfusi, og síðast í Krísuvík. Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Fyrri kona hans; Vigdís Vigfúsdóttir sk 22.7.1822 Vinnuhjú í Hákoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Fráskilin á Ólafsvöllum 1859. Vinnukona í Norðurgarði, Ólafsvallasókn, Árn. 1860. Vinnukona í Saurbæ, Saurbæjarsókn, Kjós. 1870. Þau skildu. Langalang amma og afi Njáls Torfasonar fjöllistamanns. Kjörfaðir hans var Torfi Bryngeirsson Selfossi og Vestmannaeyjum, Olympíufari. Seinni kona Árna 16.10.1869; Ingveldur Hannesdóttir 5. janúar 1846 - 14. október 1915 Húsfreyja í Brekkukoti, Reykholtssókn, Borg. 1901. Hún var langamma Sigrúnar Hrefnu Magnúsdóttur (1936) ´maður hennar var Pétur Björnsson (1930-2007) í Kók..
4) Sigurlaug Guðmundsdóttir 19. maí 1834 - 4. september 1912. Húsfreyja á Vindhæli. Maður hennar var Lárus Bergmann Þorbergsson 9. apríl 1830 - 17. maí 1894 Launsonur Þórdísar hér að ofan. Tökubarn á Sævarlandi, Hvammssókn, Skag. 1835. Var í Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi þar.
Kona sra Davíðs 19.6.1860; Sigríður Ólafsdóttir Briem 19. maí 1839 - 2. nóvember 1920 Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal, systir sraEggerts Ó Briem og sra Valdimars Briem á Stóra Núpi sálmaskálds..
Börn þeirra;
1) Ólafur Davíðsson 26. febrúar 1862 - 6. september 1903 Náttúrufræðingur og þjóðsagnasafnari. Drukknaði í Hörgá. Einn af þremur vinum frá Kaupmannahafnar árunum sem sviptu sig lífi vegna áhrifa hinnar nýju „Brandesarstefnu“ Hinir voru Sigurður Jónasson (1863-1887) og Gísli Guðmundsson (1859-1884), Allir drukknuðu þeir.
2) Ragnheiður Davíðsdóttir 23. nóvember 1864 - 29. október 1937 Húsfreyja í Fagraskógi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Fagraskógi á Galmaströnd. Maður hennar 5.6.1890; Davíð Stefánsson (1895-1964) skáld og Valgarður Stefánsson (1898-1975) stórkaupmaður á Akureyri.
3) Guðmundur Davíðsson 22. janúar 1866 - 23. september 1942 Bóndi og hreppstjóri á Hraunum í Fljótum. Bóndi á Hofi í Hörgárdal, Eyj. Hreppstjóri á Hraunum 1930. Kona hans 1892; Ólöf Einarsdóttir 12. apríl 1866 - 17. febrúar 1955 Húsfreyja á Hrauni, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Húsmóðir á Hraunum í Fljótum.
4) Eggert Haraldur Davíðsson 11. september 1867 - 25. september 1867
5) Eggert Valdimar Davíðsson 11. apríl 1869 - 25. nóvember 1870
6) Valgerður Davíðsdóttir 12. júlí 1872 - 8. júlí 1873
7) Valgerður Kristjana Davíðsdóttir 4. nóvember 1874 - 29. mars 1956 Ráðskona á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Ráðskona á Hofi í Hörgárdal. Ógift barnlaus
8) Dómhildur Ingibjörg Davíðsdóttir 22. desember 1875 - 15. ágúst 1878
9) Elín Rannveig Davíðsdóttir 28. júní 1877 - 6. desember 1877
10) Eggert Valdimar 26.2.1879
11) Árni Hannes Davíðsson 4. nóvember 1880 - 16. apríl 1963 Bóndi á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Hofi í Hörgárdal.
12) Ingibjörg Ísabella Davíðsdóttir 14. maí 1882 - 11. júní 1883

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki (18.8.1852 - 28.11.1930)

Identifier of related entity

HAH09185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli (26.9.1855 - 23.7.1921)

Identifier of related entity

HAH02872

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1855 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Andrésdóttir (1896-1991) Eskifirði (17.1.1896 - 25.3.1991)

Identifier of related entity

HAH04399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Davíðsson (1880-1963) Hofi í Hörgárdal (4.11.1880 - 16.4.1963)

Identifier of related entity

HAH03549

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Davíðsson (1880-1963) Hofi í Hörgárdal

er barn

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Davíðsson (1866-1942) Hraunum í Fljótum (22.1.1866 - 23.9.1942)

Identifier of related entity

HAH03988

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Davíðsson (1866-1942) Hraunum í Fljótum

er barn

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal (26.2.1862 - 6.9.1903)

Identifier of related entity

HAH01787

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Davíðsson (1862-1903) cand phil Hofi í Hörgárdal

er barn

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal

Dagsetning tengsla

1862 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03016

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir