Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði
Hliðstæð nafnaform
- Danival Ásgeir Kristjánsson Litla-Vatnsskarði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.2.1845 - 25.8.1925
Saga
Danival Kristjánsson 15. febrúar 1845 - 25. ágúst 1925 Tökubarn á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Selhaga og Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
Staðir
Vesturá: Selhagi: Litla-Vatnsskarð; Úlfagil á Laxárdal fremri.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristján Guðmundsson 1811 - 14. desember 1844. Var á Vesturá, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal. Drukknaði, og kona hans 13.6.1841; María Guðmundsdóttir 1809 - 28. mars 1858. Búandi ekkja á Strjúgsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845.
Systkini Danívals:
1) Jóhann Kristjánsson 1839, Litla-Vatnsskatði 1840, eins árs.
2) Kristján Kristjánsson 15. febrúar 1845 - 1. desember 1917. Vinnumaður í Norðukoti 2, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Bóndi og formaður í Hvammi, Kálfatjarnarsókn 1910. Kona hans 19.11.1881; Guðbjörg Nikulásdóttir 25. ágúst 1850 - 22. september 1931.Var í Norðukoti, Kálfatjarnarsókn, Gull 1870. Húsfreyja í Hvammi, Kálfatjarnarsókn 1910.
Bústýra hans og barnsmóðir; Ingibjörg Guðmundsdóttir 9. nóvember 1833 - 17. júní 1924. Húsfreyja á Ytri-Kotum í Norðurárdal, Skag. Síðar ráðskona á Egilsá og Reykjum í Tungusveit, Skag. barn hennar;
1) Rósanna Baldvinsdóttir 27. ágúst 1874. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja í Grænahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Maður hennar; Þorvaldur Sveinsson 18. ágúst 1868 - 30. september 1952 Sjómaður á Sauðárkróki. Bóndi í Grænahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
Börn Dabivals og Ingibjargar;
2) María Danivalsdóttir 27. september 1877 - 15. nóvember 1960 Dóttir bónda og bústýru á Egilsá, Silfrastaðasókn, Skag. 1880. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona í Reykjavík 1945. Bústýra.
3) Ingibjörg Danivalsdóttir 17. maí 1879 - 18. júní 1954. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar; Samúel Guðmundsson. 25. desember 1878 - 11. júlí 1951
Húsbóndi í Reykjavík 1910. Múrarameistari í Reykjavík.
Kona hans 15.8.1896, Jóhanna Jónsdóttir 30. október 1866 - 6. júlí 1931 Var í Saurbæ, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Var í Merkigarði, Reykjasókn, Skag. 1880. Vinnukona í Héraðsdal, Reykjasókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði um tíma.
Börn þeirra;
4) Sólveig Danivalsdóttir 27. október 1890 - 5. júlí 1972. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. og á Sauðárkróki. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar 12.12.1915; Páll Friðriksson 1. febrúar 1876 - 24. október 1935 Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Húsmaður víða í Skagafirði og Húnaþingi. Bóndi á Gili í Borgarsveit, Skag. Múrari á Sauðárkróki. Fyrri kona Páls 16.11.1898; Ingibjörg Gunnarsdóttir 31. desember 1870 - 5. nóvember 1912 Húskona víða, m.a. í Steinholti, Staðarhr., Skag.
5) Danival Danivalsson 13. júlí 1893 - 6. nóvember 1961 Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Síðar kaupmaður í Keflavík.
6) Ingigerður Danivalsdóttir 22. júlí 1895 - 15. maí 1976 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Torfi Þorkell Guðmundsson 1. febrúar 1889 - 22. júní 1922 Verslunarstjóri á Norðfirði.
7) Brynjólfur Danivalsson 17. júní 1897 - 14. september 1972 Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona hans; Stefanía Emelía Guðrún Lárusdóttir 26. mars 1896 - 8. ágúst 1993 Ólst upp hjá Sveini Sigvaldasyni f. 1842 og sambýliskonu hans Stefaníu Stefánsdóttur f. 1861. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Barnsmóðir hans; Steinunn Trine Hansen Kristjáns 21. febrúar 1880 - 21. október 1958 Húsfreyja á Dalsá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Var í Sigurðarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fullt nafn: Steinunn Trine Friðrike Hansen Kristjáns.
8) Sigurjón Danivalsson 29. október 1900 - 15. ágúst 1958 Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Mun hafa alist upp að nokkru leyti á Litla-Vatnsskarði í Bólstaðarhlíðarhreppi. Var um skeið í Ameríku. Framkvæmdarstjóri í Reykjavík. „Fágætur hugsjóna-, framkvæmda- og drengskaparmaður.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Þar segir einnig að hann hafi látist í Þrastaskógi í Grímsnesi.
9) Kristín Danivalsdóttir 3. maí 1905 - 9. nóvember 1997 Húsfreyja á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Steini á Reykjaströnd, Skag., síðar í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar 22.5.1926: Pétur Lárusson 23. mars 1892 - 4. maí 1986 Bóndi á Steini á Reykjaströnd, Skarðshr., Skag., síðar eftirlitsmaður í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík.
10) Halldóra Danivalsdóttir 9. ágúst 1909 - 7. mars 1999 Verkakona. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar var Guðmundur Guðmundsson, f. 20.11. 1898, d. 25.2. 1982 frá Ófeigsfirði, stýrimaður og síðar netagerðarmaður í Reykjavík. Seinni maður Halldóru var Páll Einarsson frá Stokkseyri, f. 27.8. 1904, d. 1.1. 1958.
11) Ingibjörg Salome Danivalsdóttir 29. desember 1913 - 21. október 2004 Ólst í fyrstu upp á Laxárdal fremri en flutti til systur sinnar á Reykjaströnd, Skag. um 1925. Vinnukona á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Flutti til Njarðvíkur um tvítugt. Húsfreyja í Njarðvík um árabil. Vann mikið að félagsmálum í Njarðvík. Síðast bús. í Njarðvík. Maður hennar; Guðmundur Stefánsson 1. mars 1897 - 17. júní 1977 Vélstjóri, síðast bús. í Njarðvík. Var í Ytri-Njarðvík 1910. Sjómaður í Ytri-Njarðvík , Keflavíkursókn, Gull. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/826256/?item_num=0&searchid=ae45e796649d78d8199c47ebb6c6ec49599bcf99
Föðurtún bls. 99