Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari
Hliðstæð nafnaform
- Daníel Daníelsson ljósmyndari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.5.1866 - 6.12.1937
Saga
Daníel Benedikt Daníelsson 25. maí 1866 - 6. desember 1937 Var í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Smali á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bókbindari, bóndi í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós., ljósmyndari, kaupmaður og veitingamaður á Selfossi, síðar dyravörður í Stjórnarráðinu.
Staðir
Efri-Lækjardalur; Þóroddsstaðir í Hrútafirði: Brautarholt á Kjalarnesi; Selfoss; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Ljósmyndari, kaupmaður og veitingamaður á Selfossi, síðar dyravörður í Stjórnarráðinu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Daníel Markússon 7. desember 1821 - 12. júlí 1874 Bóndi í Efri-Lækjardal, Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860 og sambýliskona hans; Kristveig Guðmundsdóttir 11. febrúar 1837 - 1918 Niðursetningur á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Efri-Lækjardal og á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A.- Hún. Vinnukona á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Reynhólum 1882. Vinnukona á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
Kona Daníels Markússonar 10.5.1850; Sigríður Ólafsdóttir 28. desember 1822 - 12. október 1879 Var í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húskona á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey. þau skildu. Móðir Sigríðar var Vatnsenda-Rósa. M2; Björn Eggertsson 6. mars 1822 - 28. júní 1876 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Dóttir Björns og Sigríðar var Margrét S Björnsdóttir (1861-1929) Fögruvöllum 1920, móðir Guðrúnar H Einarsdóttur (1900-1994) í Zophoníasarhúsi. M3; Gísli Gíslason 22. maí 1814 - 4. nóvember 1897 Bóndi í Markúsarbúð undir Jökli. Bóndi þar 1845. Síðar vinnumaður á Vík í Vatnsnesi og að Árnesi á Ströndum. Dóttir hans; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir (1867-1956) kona Þorleifs jarlaskálds.
Systkini samfeðra, barnsmóðir; Margrét Dóróthea Bjarnadóttir 11. júní 1820 - 5. maí 1901 Húsfreyja í Klettakoti í Reykjavík. Sjómannsfrú í Reykjavík, Gull. 1860.
1) Solveig Guðrún Daníelsdóttir 26. maí 1846 - 24. febrúar 1917 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 10.12.1880; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var hún seinni kona hans. Fyrri kona hans 30.7.1870 var; Anna Katrín Þorsteinsdóttir Kúld f. 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Hún var fyrri kona 26.6.1862; sra Þorvaldar Ásgeirssonar (1836-1887) á Hjaltabakka.
Systkini Daníels samfeðra, barn Sigríðar;
2) Rósa Solveig Daníelsdóttir 29.9.1850 - 29. maí 1890 Fósturdóttir í Árnesi, Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Krossnesi. Maður hennar; Benjamín Jóhannesson 31. janúar 1845 - 15. maí 1909 Bóndi á Krossnesi, hákarlaveiðimaður og bátasmiður á Ísafirði. Tökubarn í Melum, Árnessókn, Strand. 1845.
Samfeðra, barnsmóðir; Guðrún „eldri“ Pálsdóttir 10. janúar 1838 Fór til Ameríku. Var í Gröf, Lundarsókn, Borgarfjarðarsýslu 1845. Vinnukona í Höfn, Melasókn, Borg. 1870. Vinnukona á Svínavatni.
3) Pétur Benedikt Daníelsson 1. mars 1863 - 12. júní 1942 Sjómaður í Reykjavík. Tökubarn í Höfn, Melasókn, Borg. 1870. Vinnumaður í Engey 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 17.4.1897; Guðrún Ragnheiður Snorradóttir 26. ágúst 1863 - 7. janúar 1933 Var í Skálpagerði, Kaupangssókn, Eyj. 1870. Léttastúlka í Mýrarhúsi, Reykjavík 1880. Vinnukona í Engey 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Skv. 1890 f. í Kaupangssókn.
Kona Daníels B, 7.11.1892; Níelsína Abigael Ólafsdóttir 28. desember 1870 - 6. september 1958 Húsfreyja í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós., Selfossi og síðar í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Guðrún Daníelsdóttir 24. apríl 1895 - 1. febrúar 1967 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Þórarinn Kjartansson 25. nóvember 1893 - 26. desember 1952 Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík 1945.
2) Sólveig Daníelsdóttir 10. apríl 1898 - 7. apríl 1980 Húsfreyja á Laugavegi 69, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Unnusti hennar apríl 1917; Sigurður Sigurðsson 20. janúar 1892 - 15. september 1918 Var í Reykjavík 1910. Búfræðingur. Ókvæntur og barnlaus. Maður hennar; Jón Björnsson Jónsson 19. desember 1899 - 23. júní 1983 Aðstoðarmaður á Laugavegi 69, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945.
3) Kristín Daníelsdóttir Thorarensen 4. ágúst 1900 - 29. desember 1994 Húsfreyja í Sigtúnum, Selfossi 1930. Húsfreyja á Selfossi. Maður hennar 22.5.1919; Egill Grímsson Thorarensen 7. janúar 1897 - 15. janúar 1961 Kaupfélagsstjóri á Selfossi. Kaupmaður í Sigtúnum, Selfossi 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
"Hver er maðurinn" B T
Vísir A tölublað 19.12.1937. https://timarit.is/page/1146765?iabr=on
Æviminningar Daníels; „Í áföngum“