Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Hliðstæð nafnaform

  • Daníel Daníelsson ljósmyndari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.5.1866 - 6.12.1937

Saga

Daníel Benedikt Daníelsson 25. maí 1866 - 6. desember 1937 Var í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Smali á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bókbindari, bóndi í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós., ljósmyndari, kaupmaður og veitingamaður á Selfossi, síðar dyravörður í Stjórnarráðinu.

Staðir

Efri-Lækjardalur; Þóroddsstaðir í Hrútafirði: Brautarholt á Kjalarnesi; Selfoss; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Ljósmyndari, kaupmaður og veitingamaður á Selfossi, síðar dyravörður í Stjórnarráðinu.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Daníel Markússon 7. desember 1821 - 12. júlí 1874 Bóndi í Efri-Lækjardal, Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860 og sambýliskona hans; Kristveig Guðmundsdóttir 11. febrúar 1837 - 1918 Niðursetningur á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Efri-Lækjardal og á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A.- Hún. Vinnukona á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Reynhólum 1882. Vinnukona á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
Kona Daníels Markússonar 10.5.1850; Sigríður Ólafsdóttir 28. desember 1822 - 12. október 1879 Var í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húskona á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey. þau skildu. Móðir Sigríðar var Vatnsenda-Rósa. M2; Björn Eggertsson 6. mars 1822 - 28. júní 1876 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Dóttir Björns og Sigríðar var Margrét S Björnsdóttir (1861-1929) Fögruvöllum 1920, móðir Guðrúnar H Einarsdóttur (1900-1994) í Zophoníasarhúsi. M3; Gísli Gíslason 22. maí 1814 - 4. nóvember 1897 Bóndi í Markúsarbúð undir Jökli. Bóndi þar 1845. Síðar vinnumaður á Vík í Vatnsnesi og að Árnesi á Ströndum. Dóttir hans; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir (1867-1956) kona Þorleifs jarlaskálds.
Systkini samfeðra, barnsmóðir; Margrét Dóróthea Bjarnadóttir 11. júní 1820 - 5. maí 1901 Húsfreyja í Klettakoti í Reykjavík. Sjómannsfrú í Reykjavík, Gull. 1860.
1) Solveig Guðrún Daníelsdóttir 26. maí 1846 - 24. febrúar 1917 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 10.12.1880; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var hún seinni kona hans. Fyrri kona hans 30.7.1870 var; Anna Katrín Þorsteinsdóttir Kúld f. 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Hún var fyrri kona 26.6.1862; sra Þorvaldar Ásgeirssonar (1836-1887) á Hjaltabakka.
Systkini Daníels samfeðra, barn Sigríðar;
2) Rósa Solveig Daníelsdóttir 29.9.1850 - 29. maí 1890 Fósturdóttir í Árnesi, Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Krossnesi. Maður hennar; Benjamín Jóhannesson 31. janúar 1845 - 15. maí 1909 Bóndi á Krossnesi, hákarlaveiðimaður og bátasmiður á Ísafirði. Tökubarn í Melum, Árnessókn, Strand. 1845.
Samfeðra, barnsmóðir; Guðrún „eldri“ Pálsdóttir 10. janúar 1838 Fór til Ameríku. Var í Gröf, Lundarsókn, Borgarfjarðarsýslu 1845. Vinnukona í Höfn, Melasókn, Borg. 1870. Vinnukona á Svínavatni.
3) Pétur Benedikt Daníelsson 1. mars 1863 - 12. júní 1942 Sjómaður í Reykjavík. Tökubarn í Höfn, Melasókn, Borg. 1870. Vinnumaður í Engey 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 17.4.1897; Guðrún Ragnheiður Snorradóttir 26. ágúst 1863 - 7. janúar 1933 Var í Skálpagerði, Kaupangssókn, Eyj. 1870. Léttastúlka í Mýrarhúsi, Reykjavík 1880. Vinnukona í Engey 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Skv. 1890 f. í Kaupangssókn.
Kona Daníels B, 7.11.1892; Níelsína Abigael Ólafsdóttir 28. desember 1870 - 6. september 1958 Húsfreyja í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós., Selfossi og síðar í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Guðrún Daníelsdóttir 24. apríl 1895 - 1. febrúar 1967 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Þórarinn Kjartansson 25. nóvember 1893 - 26. desember 1952 Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík 1945.
2) Sólveig Daníelsdóttir 10. apríl 1898 - 7. apríl 1980 Húsfreyja á Laugavegi 69, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Unnusti hennar apríl 1917; Sigurður Sigurðsson 20. janúar 1892 - 15. september 1918 Var í Reykjavík 1910. Búfræðingur. Ókvæntur og barnlaus. Maður hennar; Jón Björnsson Jónsson 19. desember 1899 - 23. júní 1983 Aðstoðarmaður á Laugavegi 69, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945.
3) Kristín Daníelsdóttir Thorarensen 4. ágúst 1900 - 29. desember 1994 Húsfreyja í Sigtúnum, Selfossi 1930. Húsfreyja á Selfossi. Maður hennar 22.5.1919; Egill Grímsson Thorarensen 7. janúar 1897 - 15. janúar 1961 Kaupfélagsstjóri á Selfossi. Kaupmaður í Sigtúnum, Selfossi 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási í Vatnsdal (25.9.1839 - 5.8.1904)

Identifier of related entity

HAH04070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík (31.12.1864 - 29.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Thorarensen (1900-1994) Sigtúni Selfossi (4.8.1900 - 6.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Thorarensen (1900-1994) Sigtúni Selfossi

er barn

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Dagsetning tengsla

1900 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Daníelsdóttir (1898-1980) Reykjavík (10.4.1898 - 7.4.1980)

Identifier of related entity

HAH09385

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Daníelsdóttir (1898-1980) Reykjavík

er barn

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Daníelsdóttir (1895-1967) Reykjavík (24.4.1895 - 1.2.1967)

Identifier of related entity

HAH09387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Daníelsdóttir (1895-1967) Reykjavík

er barn

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík (28.12.1870 - 6.9.1958)

Identifier of related entity

HAH09386

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

er maki

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Eggertsson (1827) (1827 -)

Identifier of related entity

HAH03454

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Eggertsson (1827)

is the cousin of

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal (12.6.1868 - 3.5.1960)

Identifier of related entity

HAH06673

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1868-1960) Ási Vatnsdal

is the cousin of

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal (30.6.1829 - 19.3.1916)

Identifier of related entity

HAH06683

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal

is the cousin of

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03006

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
"Hver er maðurinn" B T
Vísir A tölublað 19.12.1937. https://timarit.is/page/1146765?iabr=on
Æviminningar Daníels; „Í áföngum“

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir