Christine Euphemia Benediktsson

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Christine Euphemia Benediktsson

Hliðstæð nafnaform

  • Christine Benediktsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1916 -

Saga

Christine Euphemia Benediktsson Blaine Washington.

Staðir

Blaine Washington;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Indridi (sagður heita Frederik en það er rangt þar sem það stendur greinilega Indriði Benediktson) Benediktson born 1.10.1873 and did live in Pierce County, Toppenish and Tacoma and did have 4 children (all born in Pirece County)
he was married to Bergþóra Sigfúsdóttir 20. maí 1877 Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Foreldrar Indriða voru; Benedikt Kristjánsson 30. janúar 1829 - 11. febrúar 1904 Ókvæntur vinnumaður og bókbindari í Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. 1860. Bóndi í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Síðast bóndi á Syðra-Skörðugili á Langholti, Skag. Húsbóndi á Skörðugili syðra, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890 og kona hans 13.10.1865; Ingibjörg Einarsdóttir 8. júlí 1837 - 25. maí 1894 Húsfreyja á Skörðugili á Langholti, Skag. Var á Húsabakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Skörðugili syðra, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890.
Foreldrar Bergþóru; Sigfús Magnússon 19. mars 1845 - 31. október 1932 Hjá foreldrum í Garði, Ási í Fellum og síðan á Grenjaðarstað. Fór til vesturheims 1873 frá Grenjaðarstað, Helgastaðahreppi, S-Þing. Kom aftur til Íslands 1874. Bóndi í Múla í Aðaldal 1877-82, fluttist þá til Seyðisfjarðar. Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Eignaðist 2 börn með konu sinni; Guðrún Emelía Benediktsdóttir 1. september 1855 - 26. janúar 1913 Húsfreyja í Múla, Aðaldal 1877-82 og á Seyðisfirði til 1886. Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl.
Börn þeirra;
1) Nordis Ingibjörg 1910 maður hennar; Rodney Gibson 1908 Seattle
2) Herdís Gudrun 18.11.1911 - 1.4.1991 kennari Seattle ógift
3) Nanna Thorgerdur, 4.12.1913 - 4.12.1994, maður hennar William G. Hetzner f. 22.9.1912 í Chicago dáinn 26.6.1972, síðast búsettur í San Bruno og San Mateo í Californía
4) Christine Euphemia 1916 married ( ? Berg)did have one children name Chris Berg ....
5) Einar Indridi 28.10.1918 - 12.6.1993 kona hans Marjonie Midge, Tulsa Oklahoma. sinnti herskyldu frá 2.4.1942

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bergþóra Sigfúsdóttir (1877-1957) (20.5.1877 - 29.8.1957)

Identifier of related entity

HAH02610

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergþóra Sigfúsdóttir (1877-1957)

er foreldri

Christine Euphemia Benediktsson

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Indridi Benediktsson (1919) (1919 -)

Identifier of related entity

HAH03112

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Indridi Benediktsson (1919)

er systkini

Christine Euphemia Benediktsson

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02991

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir