Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Chr. B. Eyjólfsson (1883-1933) Ljósmyndari Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Kristinn Eyjólfsson (1883–1933) ljósmyndari Templarasundi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.8.1883 - 12.1933
Saga
Chr. B. Eyjólfsson / Atelier Moderne / Bjarni Kristinn Eyjólfsson (1883–1933) ljósmyndari Templarasundi Reykjavík 1904-1910, ein fínasta ljósmyndastofa landsins á sinni tíð. Meðlimur DfF frá 3.3.1905 [jan 1905]
Bjarni Kristinn Eyjólfsson 8. ágúst 1883 - í des. 1933. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Umboðssali á Ægisgötu 26, Reykjavík 1930. Ljósmyndari og síðar verzlunarfulltrúi víða um lönd.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Ljósmyndari Reykjavik 1904-1910
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Eyjólfur Gíslason 15. júlí 1857 - 28. des. 1944. Var í Unaðsdal, Snæfjallasókn, Ís. 1860. Söðlasmiður og bóndi á Litlakroppi í Flókadal 1880 og á Hofstöðum í Hálsasveit, Borg 1890. og kona hans; Valgerður Bjarnadóttir 6. mars 1850 - 19. jan. 1928. Húsfreyja á Hofsstöðum í Hálsasveit. Húsfreyja á Hofstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1901.
Systkini;
1) Steinunn María Eyjólfsdóttir 7. des. 1886 - 20. maí 1969. Saumakona í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.
2) Gísli Eyjólfsson 21.3.1888. Fór ungur til Danmerkur og fórst þar af slysförum. Ókvæntur og barnlaus.
3) Guðmundur Eyjólfsson 3. júní 1889 - 30. jan. 1938. Bóndi á Hofstöðum í Hálsasveit. Ókvæntur og barnlaus.
4) Rósa Eyjólfsdóttir 18. nóv. 1890 - 20. maí 1928. Var í Reykjavík 1910.
5) Höskuldur Eyjólfsson 3. jan. 1893 - 9. maí 1994. Bóndi í Saurbæ, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Bóndi á Hofstöðum, síðast bús. í Hálsahreppi.
6) Ingólfur Eyjólfsson 8. nóv. 1894 - 11. mars 1932. Var í Litla-Rimakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Lausamaður, var víða.
7) Haukur Eyjólfsson 29. jan. 1897 - 24. des. 1974. Bóndi á Horni í Skorradal. Vinnumaður á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Skorradalshreppi. Í Borgf. segir: „Forn í skapi og forn í máli, fróður um margt, orðhagur og skáldmæltur.“
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 10.8.2023
Íslendingabók
Vísir - Dv 10.6.1995. https://timarit.is/page/2728999?iabr=on
Danskir ljósmyndarar. https://slaegtsbibliotek.dk/910592.pdf