Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Chr. B. Eyjólfsson (1883-1933) Ljósmyndari Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Bjarni Kristinn Eyjólfsson (1883–1933) ljósmyndari Templarasundi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.8.1883 - 12.1933
History
Chr. B. Eyjólfsson / Atelier Moderne / Bjarni Kristinn Eyjólfsson (1883–1933) ljósmyndari Templarasundi Reykjavík 1904-1910, ein fínasta ljósmyndastofa landsins á sinni tíð. Meðlimur DfF frá 3.3.1905 [jan 1905]
Bjarni Kristinn Eyjólfsson 8. ágúst 1883 - í des. 1933. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Umboðssali á Ægisgötu 26, Reykjavík 1930. Ljósmyndari og síðar verzlunarfulltrúi víða um lönd.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Ljósmyndari Reykjavik 1904-1910
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar: Eyjólfur Gíslason 15. júlí 1857 - 28. des. 1944. Var í Unaðsdal, Snæfjallasókn, Ís. 1860. Söðlasmiður og bóndi á Litlakroppi í Flókadal 1880 og á Hofstöðum í Hálsasveit, Borg 1890. og kona hans; Valgerður Bjarnadóttir 6. mars 1850 - 19. jan. 1928. Húsfreyja á Hofsstöðum í Hálsasveit. Húsfreyja á Hofstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1901.
Systkini;
1) Steinunn María Eyjólfsdóttir 7. des. 1886 - 20. maí 1969. Saumakona í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.
2) Gísli Eyjólfsson 21.3.1888. Fór ungur til Danmerkur og fórst þar af slysförum. Ókvæntur og barnlaus.
3) Guðmundur Eyjólfsson 3. júní 1889 - 30. jan. 1938. Bóndi á Hofstöðum í Hálsasveit. Ókvæntur og barnlaus.
4) Rósa Eyjólfsdóttir 18. nóv. 1890 - 20. maí 1928. Var í Reykjavík 1910.
5) Höskuldur Eyjólfsson 3. jan. 1893 - 9. maí 1994. Bóndi í Saurbæ, Villingaholtssókn, Árn. 1930. Bóndi á Hofstöðum, síðast bús. í Hálsahreppi.
6) Ingólfur Eyjólfsson 8. nóv. 1894 - 11. mars 1932. Var í Litla-Rimakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Lausamaður, var víða.
7) Haukur Eyjólfsson 29. jan. 1897 - 24. des. 1974. Bóndi á Horni í Skorradal. Vinnumaður á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Skorradalshreppi. Í Borgf. segir: „Forn í skapi og forn í máli, fróður um margt, orðhagur og skáldmæltur.“
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 10.8.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 10.8.2023
Íslendingabók
Vísir - Dv 10.6.1995. https://timarit.is/page/2728999?iabr=on
Danskir ljósmyndarar. https://slaegtsbibliotek.dk/910592.pdf