Carl Frederik Schiöth (1873-1928)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Carl Frederik Schiöth (1873-1928)

Hliðstæð nafnaform

  • Carl Schiöth (1873-1928)
  • Frederik Schiöth (1873-1928)
  • Carl Frederik Schiöth

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.3.1873 - 15.6.1928

Saga

Carl Frederik Schiöth 20. mars 1873 - 15. júní 1928 Með foreldrum á Akureyri fram um 1890. Kaupmaður á Eskifirði 1900. Verslunarstjóri og heildsali á Akureyri, var þar 1920. Síðast kaupmaður í Hrísey. Nefndur Karl Friðrik í Krossaætt og Skagfirskum æviskrám.

Staðir

Akureyri; Eskifjörður; Hrísey.

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Peter Frederik Hendrik Schiöth 14. febrúar 1841 - 6. janúar 1923 Bakarameistari, síðar bankaféhirðir á Akureyri. Bakari í Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Póstafgreiðslumaður á Akureyri, Eyj. 1901. Nefndur Hendrik Schiöth í Æ.Þing. og Fredrik Hendrik í Thorarens og kona hans; Anna Cathrine Schiöth 10. apríl 1846 - 27. apríl 1921 Húsfreyja og ljósmyndari á Akureyri. Fædd Larsen. Ljósmyndari á Akureyri, Eyj. 1901.
Systkini; [Aths: vantar eitt]
1) Alma Clara Margrethe Schiöth 25. júlí 1867 - 18. desember 1949 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri.
2) Olga Lára Nikólína Jensson 7. desember 1868 - 14. október 1931 Var á Akureyri 35, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Söngkennari og húsfreyja á Eskifirði og á Akureyri og víðar. Húsfreyja á Akureyri 1930. Fædd Schiöth. Barnlaus.
3) Axel Hendrik Riddermann Schiöth 14. febrúar 1870 - 13. apríl 1959 Kaupmaður og brauðgerðarmaður á Akureyri. Bakarameistari á Akureyri 1930. Kona hans; Elise Margrethe Schiöth 31. júlí 1871 - 20. júní 1962 Húsfreyja og garðyrkjukona á Akureyri. Dóttir Friis óðalsbónda í Vejen í Danmörku.
Fyrri kona hans 1898: Helga Friðbjörnsdóttir 14. ágúst 1876 - 15. september 1911 Dóttir þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Akureyri, Eyj. 1890. Húsfreyja í Schötshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1910.
Jónína Petrína Valdimarsdóttir Schiöth 15. apríl 1884 - 1. desember 1985. Húsfreyja í Ásgarði, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Seinni kona Karls Schiöth.
Börn með fyrri konu;
1) Lára Schiöth 5. apríl 1899 - 20. september 1964 Var í Schötshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Kaupmannahöfn.
2) Carl Ottó Schiöth 9. júní 1900 - 18. janúar 1978 Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hulda Jensson Schiöth 18. nóvember 1903 - 21. janúar 1998 Var á Akureyri 1930. Kjörfaðir hennar; Friðjón Jensson 7. janúar 1868 - 5. júní 1956 Tannlæknir á Eskifirði, Akureyri og víðar. Tannlæknir á Akureyri 1930. Barnlaus. Maður hennar 30.1.1930; Snorri Guðmundsson 29. október 1898 - 29. júní 1987 Var í Þinganesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Námspiltur í Dilksnesi, Nesjahr., A-Skaft. Trésmíðameistari á Akureyri.
Börn með seinni konu;
4) Helga Guðrún Karlsdóttir Schiöth 1. ágúst 1918 - 21. nóvember 2012 Húsfreyja í Hrísey og síðar í Kópavogi. Maki1 29.10.1938; Gísli Vigfússon 4. ágúst 1917 - 14. maí 1940 Var í Höepfnershúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður í Hrísey. Maki2 23.9.1943; Sigurður Björn Brynjólfsson 9. maí 1918 - 9. desember 2002 verslunarmaður Reykjavík.
5) Hinrik Valdemar Schiöth 7. ágúst 1920 - í nóvember 1942 Var í Ásgarði, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Stýrimaður í Hríey. Fórst með línuveiðaranum Sæborgu. Ókvæntur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri (10.4.1846 - 27.4.1921)

Identifier of related entity

HAH02406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

er foreldri

Carl Frederik Schiöth (1873-1928)

Dagsetning tengsla

1873 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966) (23.12.1906 -14.7.1966)

Identifier of related entity

HAH03298

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa María Schiöth Jónsson Axelsdóttir Riddermann (1906-1966)

is the cousin of

Carl Frederik Schiöth (1873-1928)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02981

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir