Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Carl Frederik Schiöth (1873-1928)
Hliðstæð nafnaform
- Carl Schiöth (1873-1928)
- Frederik Schiöth (1873-1928)
- Carl Frederik Schiöth
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.3.1873 - 15.6.1928
Saga
Carl Frederik Schiöth 20. mars 1873 - 15. júní 1928 Með foreldrum á Akureyri fram um 1890. Kaupmaður á Eskifirði 1900. Verslunarstjóri og heildsali á Akureyri, var þar 1920. Síðast kaupmaður í Hrísey. Nefndur Karl Friðrik í Krossaætt og Skagfirskum æviskrám.
Staðir
Akureyri; Eskifjörður; Hrísey.
Réttindi
Starfssvið
Kaupmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Peter Frederik Hendrik Schiöth 14. febrúar 1841 - 6. janúar 1923 Bakarameistari, síðar bankaféhirðir á Akureyri. Bakari í Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Póstafgreiðslumaður á Akureyri, Eyj. 1901. Nefndur Hendrik Schiöth í Æ.Þing. og Fredrik Hendrik í Thorarens og kona hans; Anna Cathrine Schiöth 10. apríl 1846 - 27. apríl 1921 Húsfreyja og ljósmyndari á Akureyri. Fædd Larsen. Ljósmyndari á Akureyri, Eyj. 1901.
Systkini; [Aths: vantar eitt]
1) Alma Clara Margrethe Schiöth 25. júlí 1867 - 18. desember 1949 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri.
2) Olga Lára Nikólína Jensson 7. desember 1868 - 14. október 1931 Var á Akureyri 35, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Söngkennari og húsfreyja á Eskifirði og á Akureyri og víðar. Húsfreyja á Akureyri 1930. Fædd Schiöth. Barnlaus.
3) Axel Hendrik Riddermann Schiöth 14. febrúar 1870 - 13. apríl 1959 Kaupmaður og brauðgerðarmaður á Akureyri. Bakarameistari á Akureyri 1930. Kona hans; Elise Margrethe Schiöth 31. júlí 1871 - 20. júní 1962 Húsfreyja og garðyrkjukona á Akureyri. Dóttir Friis óðalsbónda í Vejen í Danmörku.
Fyrri kona hans 1898: Helga Friðbjörnsdóttir 14. ágúst 1876 - 15. september 1911 Dóttir þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Akureyri, Eyj. 1890. Húsfreyja í Schötshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1910.
Jónína Petrína Valdimarsdóttir Schiöth 15. apríl 1884 - 1. desember 1985. Húsfreyja í Ásgarði, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Seinni kona Karls Schiöth.
Börn með fyrri konu;
1) Lára Schiöth 5. apríl 1899 - 20. september 1964 Var í Schötshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Kaupmannahöfn.
2) Carl Ottó Schiöth 9. júní 1900 - 18. janúar 1978 Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hulda Jensson Schiöth 18. nóvember 1903 - 21. janúar 1998 Var á Akureyri 1930. Kjörfaðir hennar; Friðjón Jensson 7. janúar 1868 - 5. júní 1956 Tannlæknir á Eskifirði, Akureyri og víðar. Tannlæknir á Akureyri 1930. Barnlaus. Maður hennar 30.1.1930; Snorri Guðmundsson 29. október 1898 - 29. júní 1987 Var í Þinganesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Námspiltur í Dilksnesi, Nesjahr., A-Skaft. Trésmíðameistari á Akureyri.
Börn með seinni konu;
4) Helga Guðrún Karlsdóttir Schiöth 1. ágúst 1918 - 21. nóvember 2012 Húsfreyja í Hrísey og síðar í Kópavogi. Maki1 29.10.1938; Gísli Vigfússon 4. ágúst 1917 - 14. maí 1940 Var í Höepfnershúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður í Hrísey. Maki2 23.9.1943; Sigurður Björn Brynjólfsson 9. maí 1918 - 9. desember 2002 verslunarmaður Reykjavík.
5) Hinrik Valdemar Schiöth 7. ágúst 1920 - í nóvember 1942 Var í Ásgarði, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Stýrimaður í Hríey. Fórst með línuveiðaranum Sæborgu. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Carl Frederik Schiöth (1873-1928)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.1.2018
Tungumál
- íslenska