Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Búnaðarsamband Austur Húnavatnssýslu (1928-2016)
Hliðstæð nafnaform
- Búnaðarsamband A-Hún
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1928-2016
Saga
Félagið var stofnað árið 1928, þann 14. desember á fulltrúafundi búnaðafélaga Austur Húnavatnssýslu, sem haldinn var á Blönduósi. Kosnir voru í nefnd til að koma með lagafrumvarp:
Björn Guðmundsson, Þorsteinn Bjarnason, Jónatan Líndal, Hafsteinn Pétursson og Ágúst Jónsson.
Tilgangur félagsins er að styðja og efla umbætur og framfarir í búnaði í Húnavatnssýslu og sameina krafta hinna einstöku búnaðarfélaga til alls konar verklegra framkvæmda í landbúnaði.1
Samþykkt var á aðalfundi Búnaðarsambandsins í Ásbyrgi 19.apríl 2016 að leysa félagið upp og leggja það formlega niður. Var það samþykkt samhljóða.2
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Guðbjartur Guðmundsson (1937-2015) ráðunautur Blönduósi (1.12.1937 - 12.1.2015)
Identifier of related entity
HAH01258
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Steypustöðin á Blönduósi (1974-)
Identifier of related entity
HAH00478
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Vélsmiðjan Blönduósi (1960 -)
Identifier of related entity
HAH00602
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Húnabraut 13 Blönduósi ((1970))
Identifier of related entity
HAH00825/13
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH10001
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
23.5.2017 frumskráning í atom, SR
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Athugasemdir um breytingar
SR