Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Hliðstæð nafnaform

  • Brynleifur Hásteinn Steingrímsson (1929-2018) Læknir
  • Brynleifur Hásteinn Steingrímsson Læknir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.9.1929 - 24.4.2018

Saga

Hásteinn Brynleifur Steingrímsson 14. september 1929 - 24. apríl 2018 Héraðslæknir og yfirlæknir á Selfossi. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum.
Hann fæddist 14.9. 1929 á Blönduósi og lést á Landakotsspítala 24. apríl 2018.
Útför Brynleifs fór fram frá Fossvogskirkju, 4. maí 2018, kl. 15.

Staðir

Blönduós; Selfoss; Kópavogur:

Réttindi

Stúdent frá MA 1950, cand. med. frá HÍ 1956, við framhaldsnám og læknisstörf í Svíþjóð 1958-68, University of Bristol 1972-73, Oslóarháskóla vor 1973 og Lasarettet í Lundi 1988-89. Sérfræðingur í þremur greinum læknisfræðinnar.

Starfssvið

Brynleifur var héraðslæknir á Kirkjubæjarklaustri 1957-58, héraðslæknir á Selfossi 1968-82, sérfræðingur í lyflækningum við Sjúkrahús Suðurlands frá 1983, síðan yfirlæknir lyfjadeildar þar, og yfirlæknir á Litla-Hrauni 1969-87. Loks læknir við Heilsugæslustöðina í Reykjanesbæ í þrjú ár nokkru eftir að hann hætti störfum fyrir aldurs sakir á Selfossi. Hreppsnefndarmaður á Selfossi 1974-78, bæjarfulltrúi 1986-90. Í bæjarráði og forseti bæjarstjórnar og bæjarráðs um skeið. Formaður Læknaráðs Suðurlands um árabil. Sat í ótal nefndum og stjórnum.

Lagaheimild

Gaf út ljóðabók sína, Í ljósi dags, 1993.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Steingrímur Árni Björn Davíðsson 17. nóvember 1891 - 9. október 1981 Skólastjóri og vegaverkstjóri á Blönduósi. Barnakennari og vegaverkstjóri á Blönduósi 1930. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; 14.7.1918; Helga Dýrleif Jónsdóttir 8. desember 1895 - 7. júní 1995 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Systkini Brynleifs;
1) Anna Sigríður, f. 18. apríl 1919 - 23. maí 1993 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
2) Aðalheiður Svava, f. 8. september 1921 - 31. júlí 2014 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík.
3) Árdís Olga, f. 16. september 1922 - 15. apríl 2010 Var á Blönduósi 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja, skólastarfsmaður og verkakona í Reykjavík.
4) Hólmsteinn Otto, f. 4.12. 1923,
5) Hersteinn Haukur, f. 30.8.1925,
6) Brynhildur Fjóla, f. 23. ágúst 1927 - 4. ágúst 1993 Var á Blönduósi 1930. Símamær á Akranesi. Síðar bús. á Blönduósi. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) Jóninna Guðný, f. 8. september 1928 - 21. október 2015 Var á Blönduósi 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, matráðskona og prjónakona á Blönduósi, síðar bús. í Kópavogi og loks á Blönduósi. Nefnd Jóninna Guðný skv. Æ.A-Hún.
8) Sigþór Reynir, f. 23.1.1931,
9) Steingrímur Davíð, f. 6. júní 1932 - 10. maí 2017. Rafvirki í Kópavogi. ,
10) Jón Pálmi, f. 22. júní 1934 - 16. júní 2001 Rak Áhaldaleigu Kópavogs. Síðast bús. í Kópavogi.
11) Sigurgeir, f. 16.8.1938.
Fyrri kona Brynleifs 23.5.1923; Þorbjörg Sigríður Friðriksdóttir 6. júlí 1930 - 19. desember 1975 Var á Raufarhöfn 1930. Húsfreyja á Selfossi.
Börn þeirra:
1) Guðrún Helga hæstaréttarlögmaður, f. 22.6. 1954, gift Gunnlaugi A. Jónssyni prófessor, f. 28.4. 1952. Börn þeirra: a) Þorbjörg Sigríður, f. 1978, dætur hennar og Ágústs Ólafs Ágústssonar, f. 1977 (þau skildu): Elísabet Una, Kristrún og María Guðrún. b) Jón Andreas, f. 1982, maki Hjördís Eva Þórðardóttir, f. 1982. Synir þeirra: Friðrik Atli, Jóhann Daði og Gunnlaugur Orri.
2) Helga kennari, f. 4.3. 1956, gift Jóni G. Haukssyni ritstjóra, f. 6.11. 1955. Börn: a) Brynleifur Birgir Björnsson, f. 1977, kvæntur Ingibjörgu Ösp Magnúsdóttur, f. 1979. Synir þeirra: Birkir Snær, Magnús Breki og Björn Hlynur. b) Sigríður Silja Sigurjónsdóttir, f. 1983, sambýlismaður Guðmundur Jón Amlín Sigurðsson, f. 1972. c) Jón Haukur Jónsson, f. 1990, unnusta Þóra Rut Jónsdóttir, f. 1992.
3) Friðrik, f. 15.5. 1958, d. 22.12. 1990. Var kvæntur Ólöfu Halldórsdóttur, f. 15.5. 1956. Dóttir hennar Hrafnhildur Guðmundsdóttir, f. 1975.
4) Brynja Blanda fjármálastjóri, f. 11.8. 1971, gift Ingvaldi Thor Einarssyni framkvæmdastjóra, f. 7.2. 1974. Börn þeirra: a) Maríanna Björg. f. 2001. b) Einar Helgi, f. 2005.
Síðari kona Brynleifs var Hulda Guðbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 27.12. 1951, d. 16.5. 2010. Þau skildu.
Sonur þeirra:
5) Steingrímur rafgreinir, f. 30.3. 1977.
Sonur Huldu:
1) Hrafn Tryggvason, f. 5.3.1970. dóttir hans og Hildu Jönu Gísladóttur, f. 17.8. 1976, er Hrafnhildur Lára, f. 9.1. 1997.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns (1881-1946) læknir Grindavík (13.1.1881 - 28.7.1946)

Identifier of related entity

HAH01989

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrafnhildur Helgadóttir (1932) Vestmannaeyjum (3.4.1932 -)

Identifier of related entity

HAH05057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svalbarð Blönduósi (1938 -)

Identifier of related entity

HAH00491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi

er foreldri

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi

er foreldri

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi (23.8.1927 - 5.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi (16. 9. 1922 - 15. 4. 2010)

Identifier of related entity

HAH01060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða (8.9.1928 - 21.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða (23.1.1931 - 23.6.2020)

Identifier of related entity

HAH06482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi (4.12.1923 -23.05.2021)

Identifier of related entity

HAH06735

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi (30.8.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða (8.9.1921 - 31.7.2014)

Identifier of related entity

HAH02057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi (18.4.1919- 23.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01031

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi

er systkini

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02315

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir