Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Brynjólfur Vigfússon (1856-1937)
Hliðstæð nafnaform
- Brynjólfur Vigfússon Ósi á Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.12.1856 - 13.10.1937
Saga
Brynjólfur Vigfússon 18. desember 1856 - 13. október 1937 Mótoristi, snikkari og bóndi í Simbakoti og Merkisteini á Eyrarbakka. Ósi Blönduósi 1920-dd.
Staðir
Simbakot á Eyrarbakka; Merkisteinn; Ósa á Blönduósi 1920-1937
Réttindi
Starfssvið
Mótoristi, snikkari og bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Vigfús Jónsson 11. maí 1836 - 1869 Var í Sandi, Langholtssókn, V-Skaft. 1845. Bóndi þar 1860. Bóndi og skáld á Söndum á Meðallandi og kona hans 18.7.1857; Ingibjörg Bjarnadóttir 23. maí 1834 - 4. ágúst 1920 Húsfreyja á Söndum í Meðallandi. Vinnukona í Eystri-Lyngum, Langholtssókn, V-Skaft. 1870.
Systkini hans;
1) Bjarni Vigfússon 1. mars 1858 - 25. janúar 1936 Bóndi, járnsmiður og söðlasmiður í Nýlendu á Meðallandi. Bús. einnig á Lambastöðum í Flóa og Eyrarbakka. Húsbóndi á Lambastöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1901. Síðast bús. á Akranesi. Kona hans 12.7.1889: Málfríður Einarsdóttir 11. apríl 1855 - 21. febrúar 1910 Húsfreyja á Lambastöðum, Hraungerðissókn, Árn. 1901.
2) Ingibjörg Vigfúsdóttir 24. júlí 1859 - 2. júní 1945 Húskona í Neshjáleigu í Loðmundarfirði, N-Múl. 1887. Vinnukona á Þingskálum, Keldnasókn, Rang. 1890. Ráðskona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bragagötu 25 b, Reykjavík 1930. Húskona á Gaddsstöðum, síðar húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 10.6.1883; Einar Jónsson 8. ágúst 1850 Klénsmiður. Fósturbarn í Varmadal, Oddasókn, Rang. 1860. Vinnumaður í Varmadal, Oddasókn, Rang. 1870. Húsmaður í Neshjáleigu í Loðmundarfirði, N-Múl. 1887. Vinnumaður á Þingskálum, Keldnasókn, Rang. 1890. Húsmaður á Gaddstöðum. Sonur þeirra Frímann Einarsson (1890-1976) skm og skáld Selfossi, somir hans var Marvin (1928-1991) faðir Bergnýjar (1956) læknis konu Steingríms J Sigfússonar Alþingismanns.
3) Sigurveig Vigfúsdóttir 29. september 1862 - 29. apríl 1946 Húskona í Mjóafirði, S-Múl. 1892-99. Vinnukona á Felli, Skeiðflatarsókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Einnig búsett í Vík í Mýrdal. Maður hennar; Ingimundur Árnason 18. júlí 1859 - 1. október 1923 Húsmaður í Mjóafirði, S-Múl. 1892-99. Niðursetningur í Brekkhúsi, Vestmannaeyjasókn 1870. Húsmaður í Nýborg, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1890. Sjómaður í Nöisomhed, Vestmannaeyjasókn 1910.
Kona Brynjólfs 30.10.1881; Þórey Sveinsdóttir 6. mars 1857 - 28. júlí 1929 Var í Simbakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var á Skúmsstöðum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1870. Var í Simbakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1880. Húsfreyja á Hólalandi, Desjarmýrarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Merkissteini, Eyrarbakkasókn, Árn. 1901. Húsmóðir á Merkisteini, Árn. 1910.
Börn þeirra;
1) Margrét Sigríður Brynjólfsdóttir 11. febrúar 1882 - 7. janúar 1919 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Sveinbjörg Brynjólfsdóttir 12. október 1883 - 2. maí 1966 Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður hennar 11.11.1911; Jón Jónsson 7. september 1886 - 14. desember 1939 Alþingismaður, oddviti og bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún.
Börn þeirra Jón (1912-1965) bifriðaeftirlitsmaður í Stóradal: Hanna (1921) kona Sigurgeirs í Stekkjardal.
3) Brynjólfur Karl Brynjólfsson 29. janúar 1886 - 13. nóvember 1918 Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Rósa María Brynjólfsdóttir 26. september 1896 - 2. október 1917 Var á Merkisteini, Árn. 1910.
Sambýliskona hans; Sigrún Sigurlaug Gunnarsdóttir 26. nóvember 1872 - 30. júní 1933 Niðurseta á Bollastöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húskona á Litla-Búrfelli. Hjú á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Ósi á Blönduósi 1933.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði