Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Brynjólfur Þröstur Þorbjarnarson (1918-1995)
  • Brynjólfur Þröstur Þorbjarnarson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.1.1918 - 14.1.1995

Saga

Brynjólfur Þorbjarnarson fæddist á Heiði í Gönguskörðum í Skarðshreppi í Skagafjarðarsýslu 6. janúar 1918. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbjörn Björnsson, f. 12. jan. 1886, d. 14. maí 1970, bóndi á Heiði í Gönguskörðum og síðar á Geitaskarði í Engihlíðahreppi í A-Húnavatnssýslu, og Sigríður Árnadóttir, f. 4. júlí 1893, d. 27. júní 1967, húsfreyja á fyrrnefndum bæjum. Hann átti fimm systkini. Þau eru Árni Ásgrímur, lögfræðingur, f. 10. júní 1915, Sigurður Örn, bóndi og safnvörður, f. 27. okt. 1916, Stefán Heiðar, f. 7. ágúst 1920, d. 2. des. 1936, Hildur Sólveig, húsfreyja, f. 31. ágúst 1924, og Þorbjörg, húsfreyja, f. 10. sept. 1928. Hinn 2. júlí 1943 kvæntist Brynjólfur Sigríði Sigurðardóttur, f. í Reykjavík 1. júlí 1921, d. 22. sept. 1988. Foreldrar hennar voru Sigurður Kjartansson, kaupmaður í Reykjavík, og Ástríður Jónsdóttir, húsfreyja í Reykjavík. Brynjólfur og Sigríður eignuðust sex syni. Þeir eru: 1) Sigurður Kjartan, forstjóri, f. 5. nóv. 1942, kvæntur Unni Einarsdóttur, skrifstofustjóra, f. 24. mars 1943. Þau eiga tvö börn. 2) Þorbjörn, véltæknifræðingur, f. 15. júlí 1944. 3) Stefán Heiðar, líffræðingur, f. 16. apríl 1947, kvæntur Svövu Þorsteinsdóttur kennara, f. 17. okt. 1947. Þau eiga þrjú börn. 4) Jón, læknir, f. 20. okt. 1949, kvæntur Grétu Have, lækni, f. 31. okt. 1954. Þau eiga þrjú börn. Börn Jóns frá fyrri hjónab. eru tvö. 5) Magnús Björn, lögfræðingur, f. 1. ágúst 1953, kvæntur Sigrúnu Karlsdóttur, lyfjafræðingi, f. 16. nóv. 1955. Þau eiga þrjú börn. 6) Guðmundur, vélvirki, f. 1. okt. 1958. Brynjólfur fluttist fyrst til Hafnarfjarðar 1938. Hann lærði vélsmíði í Iðnskóla Hafnarfjarðar og hjá Vélsmiðju Sig. Sveinbjörnssonar og tók meistarapróf frá Iðnskólanum í Reykjavík 1942. Hann vann tímabundið hjá Steðja hf. við smíðar á vatnstúrbínum og setti upp vatnsaflsstöðvar á ýmsum bæjum í Húnaþingi. Árið 1945 hóf Brynjólfur störf í Rafha hf. í Hafnarfirði sem yfirmaður með mótasmíði og framleiðslu úr ryðfríu stáli. Árið 1951 tók hann við stöðu yfirverkstjóra í Rafha hf. og gegndi því starfi til 1966 þegar hann hóf störf í Vélsmiðjunni Kletti hf. Á tímabili sat hann einnig í stjórn Rafha hf. Frá 1969 til 1976 starfaði hann sem verkstjóri hjá Ofnasmiðjuni hf. en þá hóf hann aftur störf hjá Vélsmiðjunni Kletti hf. og starfaði þar til ársloka 1989, er hann komst á eftirlaunaaldur. Brynjólfur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í Hafnarfirði. Hann var einn af stofnendum Félags óháðra borgara í Hafnarfirði og var einn þriggja fulltrúa, sem kosnir voru í bæjarstjórn 1966 og mynduðu meirihluta með sjálfstæðismönnum o.fl. flokkum, sem hélst í 20 ár. Brynjólfur var formaður rafveitunefndar um árabil, sat í stjórn Iðnskóla Hafnarfjarðar og var formaður hitaveitunefndar öll þau ár, sem hún starfaði. Um tíma sat Brynjólfur í umferðarnefnd og byggingarnefnd. Hann var formaður Karlakórsins Þrasta 1965­1967.

Útför Brynjólfs fer fram frá Þjóðkirjunni í Hafnarfirði í dag 24. jan. 1995

Staðir

Heiði Gönfuskörðum: Hafnarfjörður.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði (12.1.1886 - 14.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

er foreldri

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð (4.7.1893 - 27.6.1967)

Identifier of related entity

HAH09002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð

er foreldri

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði (31.8.1924 - 24.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01436

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

er systkini

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði (10.8.1920 - 2.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04503

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði

er systkini

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði (27.10.1916 - 15.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01956

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

er systkini

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði (10.6.1915 - 29.6.2005)

Identifier of related entity

HAH01065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði

er systkini

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði (5.8.1906 - 12.1.1991)

Identifier of related entity

HAH01820

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll H Árnason (1906-1991) frá Geitaskarði

is the cousin of

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00210

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Geitaskarð / Skarð Engihlíðarhreppi

er í eigu

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01159

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún
Föðurtún bls 77

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir