Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Brynja Bjarnadóttir (3.10.1942) Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
- Brynja Bjarnadóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.10.1942 -
Saga
Brynja Bjarnadóttir 3. október 1942 Hvammstanga.
Staðir
Hvammstangi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Kveðjuljóð til Bjarna föður hennar frá foreldrum og systkinum;
Sonur og bróðir sól lífs er hnigin,
húmar oft fljótt á heimsins brautum
kveðjum við þig með kærleiksblíðum
ástvinur góði að æfilokum.
Þökkum við alt,
sem þú hefir unnið
okkur til gleði í orði og verki,
ávalt var sama
ást og trygðin
okkur fjærri.
Sof þú í friði
son og bróðir.
Sálin þín vakir
í sólarheimi.
Hjer þó að dagar
hljóti enda,
eilífðin himnesk
aldrei þrýtur.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þórhildur Hannesdóttir 30. júlí 1903 - 15. maí 1977 Var í Gunnarshólma, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði og maður hennar: Bjarni Ásbjörnsson 3. júlí 1904 - 18. febrúar 1944 Bóndi í Haugakoti í Sandvíkurhreppi, Árn. Var í Reykjavík 1910. Ráðsmaður í Gunnarshólma, Lágafellssókn, Kjós. 1930.
Systkini hennar;
1) Hannes Bjarnason 20. september 1930 Var í Gunnarshólma, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Fósturbörn : Jóhann Trausti Bergsson, f. 2.8.1972 og Erla Björg Bergsdóttir, f. 2.8.1972.
2) Ragnar Pétur Bjarnason 7. desember 1932 - 25. maí 1958 Bifreiðarstjóri, starfaði í Mjólkurbúi Flóamanna, Selfossi. Kona hans; Katrín Elsa Jónsdóttir 6. júní 1936 - 4. júlí 2008 Selfossi. http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html
3) Margrét Bjarnadóttir 6. júní 1935
4) Helga Bjarnadóttir 9. ágúst 1937
5) Ingi Ásbjörn Bjarnason 21. júlí 1939
Seinni maður Katrínar Elsu; Sverrir Einarson 3. október 1933 - 6. október 1994 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Brynju 17.1.1960; Brynjólfur Sveinbergsson 17. janúar 1934 - 25. maí 2016 Mjólkurfræðingur og mjólkursamlagsstjóri á Hvammstanga. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
Börn þeirra:
1) Sveinbjörg, f. 31.8. 1962, eiginmaður hennar er Örn Gylfason og dóttir þeirra Brynja.
2) Bjarni Ragnar, f. 29.2. 1964, eiginkona hans er Erla Guðrún Magnúsdóttir og börn þeirra Viggó Snær, Kári Sveinberg og Berglind.
3) Hrafnhildur, f. 5.6. 1970, maður hennar Hrafn Margeirsson og börn þeirra Örn, Margeir, Eldey, Hekla og Katla.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Brynja Bjarnadóttir (3.10.1942) Hvammstanga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði