Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911
Hliðstæð nafnaform
- Brúarland 1936
- Guðmundarbær 1911
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1911-
Saga
Brúarland. Líka kallað Efstibær og Vegamót, en önnur hús gengu síðar undir sömu nöfnum.
Bærinn er byggður 1911 af Guðmundi Hjálmarssyni á túnlóð Jóns Konráðssonar sem leigir Guðmundi 170 ferfaðma part af lóðinni 12.4.1912.
Staðir
Blönduós gamlibærinn. Þar sem trjálundurinn er við hliðina á grunninum við Hnjúkabyggð.
Réttindi
Brúarland. Líka kallað Efstibær og Vegamót, en önnur hús gengu síðar undir sömu nöfnum.
Starfssvið
Lóð þessi er efsti hluti túnlóðar Jóns. Hún Takmarkast af lóð Böðvars Þorlákssonar að austan. Að sunnan er vegurinn upp með Blöndu. Að vestan er keldudrag úr ræsi, sem liggur í gegnum veginn.
Ármegin eru eru engin ábyggileg merki.
Blönduóshreppur kaupir bæinn af Guðmundi 28.11.1935. En það hlýtur að vera gamlibærinn [Guðmundarbær Hjálmarssonar] því 29.12..1936 er bær Stefaníu brunametinn. Þá er sagt að við suðurgafl standi gamall torfbær, en norðan við húsið sé fjós. Theódór, tengdasonur Guðmundar býr svo á Brúarlandi uns hann flutti í Halldórshús utan ár.
Þórir Jóhannsson býr á Brúarlandi 19XX - 1973, þá kaupir Jón Sigurðsson frá Mánaskál húsið.
29.1.1938 úthlutar hreppsnefnd Theódóri Kristjánssyni 0,68 ha ræktunarlóð. Sunnan og austan að lóðinni liggja lóðir Tómasar Jónssonar, Þorláks Jakobssonar og Kristins Magnússonar. En að vestan túnlóðir Jóns Kristóferssonar og Elínborgar Kristmundsdóttur. Norðan að lóðinni liggur þjóðvegurinn að parti.
31.5.1955 hafa Theódór Kristjánsson og Eiríkur Halldórsson keyptu tún af hreppnum í mýrunum sunnan Blöndu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1911-1946- Guðmundur Hjálmarsson f. 12. mars 1861 Haga, d. 1. júlí 1955, maki 15. maí 1896; Margrét Sigurlaug Eiríksdóttir f. 1. ág. 1871, d. 4. júlí 1953, frá Sviðningi á Skaga. Árbæ 1947.
Börn þeirra;
1) Eyþór Jósep (1895-1956) sjá Bræðslubúð,
2) Margrét Guðrún (1897-1974) sjá Langaskúr,
3) Stanley Alexander (1901-1940),
4) Jónína Stefanía (1904-1982) sjá neðar.
Tökubarn 1920; Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir f. 3. sept. 1915 d. 10. jan. 1994, sjá Langaskúr.
1933- Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir f. 25. des. 1916 d. 27. ág. 1998. Árbæ 1957, (dætur Margrétar hér að ofan).
1933- Jósef Eyþór Guðmundsson f. 19. mars 1896 Þingeyrum, d. 2. júní 1956. Jóhanna Jóhannsdóttir (1890) húsk. (gæti verið sú sem er í Brautarholti Skstr. 1957), f. 1862.
1933; Anna Sigurlína Guðmundsdóttir f. 6. jan 1914 d 18. sept 1974, frá Kringlu, hálfystir Elínborgar í Jónshúsi.
1933 og 1951- Theodór Kristjánsson f. 29. ág. 1900 Svangrund, d. 21. febr. 1966, maki (sambk.); Jónína Stefanía Guðmundsdóttir f. 2. feb. 1904 Brúarlandi, dóttir sjá ofar, d. 12. jan. 1982.
Börn þeirra;
1) Guðmann (1929-1930),
2) Guðmundur Kristján (1931). Blönduós
3) Alda Sigurlaug (1932). Bjarg Blönduósi.
4) Ísabella (1933-1976),
5) Ragnhildur Anna (1936).
1951- Björn Eiríksson f. 24. maí. 1927 d. 4. jan. 2008, maki; Alda Sigurlaug Theódórsdóttir f. 17. júl. 1932 sjá ofar. Bjargi 1952.
Börn þeirra;
1) Vigdís (1951),
2) Eiríkur Ingi (1956),
1973- Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010). Blönduós
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ