Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Brigitta D Leuschner (1926-1995)
  • Brigitta Vilhelmsdóttir Blönduósi
  • Brigitta D Leuschner Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.1.1926 - 6.1.1995

Saga

Brigitta Vilhelmsdóttir á Blönduósi fæddist í Þýskalandi 27. janúar 1926. Hún lést á Landspítalanum 6. janúar 1995. Brigitta flúði ásamt fjölskyldu sinni til hernámssvæðis Vesturveldanna og vann við ýmis störf og nám þar til hún flutti til Íslands 6.6.1949 með Esjunni.
Vegna starfs eiginmanns bjuggu Brigitta og Sigursteinn á nokkrum stöðum innanlands og í Þýskalandi, en þar dvöldu þau er Sigursteinn lauk framhaldsnámi í kvensjúkdómalækningum. Árið 1962 fluttu þau til Blönduóss og hafa verið búsett þar síðan.
Útför Brigittu fer fram frá Blönduóskirkju í dag 14. janúar 1995.

Staðir

Austur-Þýskaland: Hafnarfjörður 1949: Blönduós 1962:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Vilhelm Leuschner, f. 25.10.1894, d. 9.1964, og Erna Leuschner f. Edel, f. 29.6.1893, d. 4.1974. og var æskuheimili hennar í fyrrum Austur-Þýskalandi.

Systkini Brigittu;
1) Eva Retzlaff 29.9.1922
2) Christine Wolf 20.1.1924
3) Ingrid Damijanovic 31.1.1928, dóttir hennar er; Martina Sigursteinsdóttir 29. apríl 1955 Áður nefnd Martina Damjanowitsch. Kjörbarn Sigursteins og Brigittu.
4) Erika Magdalena Antonie Vilhelmsdóttir 9. ágúst 1930 - 3. okt. 2003. Hafnarfirði. Maður hennar; Sigurður Þórðarson 14.9.1929 - 21.3.1994. Var í Hafnarfirði 1930. Brunavörður í Hafnarfirði.
5) Werner Leuschner 11.06.1932.
6) Steffan Leuschner 10.10.1935.

Brigitta giftist Sigursteini Guðmundssyni lækni 17. júní 1950 og tók hún þá nafnið Brigitta Vilhelmsdóttir.
Þau eignuðust þrjú börn.
1) Matthías Leuschner Sigursteinsson f. 19.10.1950 skipstjóri á Blönduósi, maki Fanney Zophoníasdóttir f. 15.3.1953 og eiga þau þrjú börn.
2) Rósa Margrét Sigursteinsdóttir f. 20.6.1955, útibússtjóri Íslandsbanka á Blönduósi, maki Rúnar Þór Ingvarsson f. 2.7.1950, rafvirkjameistari, var í Skjaldbreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau eiga einnig þrjú börn.
3) Guðmundur Elías Sigursteinsson f. 18.11.1957 - 2.3.1976, en hann fórst með MS Hafrúnu frá Eyrarbakka í aftakaveðri í mars 1976.
Systurdóttir Brigittu, ólst upp hjá læknishjónunum;
4) Martina Sigursteinsdóttir f. 29.4.1955. Áður nefnd Martina Damjanowitsc. Móðir hennar; Ingrid Damijanovic 31.1.1928, fórst í bílslysi ásamt manni sínum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hlíðarbraut Blönduósi (um 1977)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Matthías Sigursteinsson (1950-2023) Blönduósi (19.10.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06870

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Matthías Sigursteinsson (1950-2023) Blönduósi

er barn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigursteinsson (1957-1976) Blönduósi (18.11.1957 - 2.3.1976)

Identifier of related entity

HAH03996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigursteinsson (1957-1976) Blönduósi

er barn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi (20.6.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06888

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

er barn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi (29.4.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07041

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

er barn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad) (29.6.1893 - 4.1974)

Identifier of related entity

HAH03350

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)

er foreldri

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhelm Leuschner (1894-1964) Köningsberg / Kalingrad (25.10.1894 - 9.1964)

Identifier of related entity

HAH07052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilhelm Leuschner (1894-1964) Köningsberg / Kalingrad

er foreldri

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi (16.11.1928 - 20.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01983

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

er maki

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1950 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brigitta Kristín Bjarnadóttir (2001) (29.10.2001 -)

Identifier of related entity

HAH02933

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brigitta Kristín Bjarnadóttir (2001)

er barnabarn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

2001 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Ragnarsson (1993) (9.9.1993 -)

Identifier of related entity

HAH03089

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Egill Ragnarsson (1993)

er barnabarn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1993 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brigitta Matthíasdóttir (1971) (2.7.1971 -)

Identifier of related entity

HAH02627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brigitta Matthíasdóttir (1971)

er barnabarn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1971 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Matthíasson (1980) (23.3.1980 -)

Identifier of related entity

HAH04008

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Matthíasson (1980)

er barnabarn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Greta Matthíasdóttir (1968) (1.4.1968 -)

Identifier of related entity

HAH03795

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Greta Matthíasdóttir (1968)

er barnabarn

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbraut 7 Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbraut 7 Blönduósi

er í eigu

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flúðabakki 6 Blönduósi, Læknahús

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Flúðabakki 6 Blönduósi, Læknahús

er stjórnað af

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01153

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir