Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður
Hliðstæð nafnaform
- Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.9.1856 - 16.3.1940
Saga
Bríet Bjarnhéðinsdóttir 27. september 1856 - 16. mars 1940 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ritstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík.
Staðir
Böðvarshólar V-Hvs; Reykjavík.
Réttindi
Starfssvið
Ritstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kolfinna Snæbjarnardóttir 29. desember 1827 - 2. desember 1882 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880 og maður hennar 7.6.1857; Bjarnhéðinn Sæmundsson 18. júní 1831 - 11. ágúst 1877 Fósturbarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini Bríetar;
1) Bjarni Bjarnhéðinsson 3. maí 1858 - 19. júní 1937 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarstjóri á Hvammstanga, V.-Hún. Húsbóndi á Bárugötu 8, Reykjavík 1930.
2) Guðrún Bjarnhéðinsdóttir 16. september 1859 - 21. ágúst 1900 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Kom til Húsavíkur í vist 1887, í vinnumennsku næstu árin. Húsfreyja á Halldórsstöðum í Laxárdal, Þing. 1891-1900.
3) Sæmundur Bjarnhéðinsson 26. ágúst 1863 - 1936 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Spítalalæknir á Hverfisgötu 46, Reykjavík 1930. Kona hans 1.10.1902; Christine Mikkelína Bjarnhéðinsson 1. október 1868 - 11. nóvember 1943 yfirhjúkrunarkona á Laugarnesspítala, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 46, Reykjavík 1930. Nefnd Cristophine Jurgensen eftir manntali 1901 og Christophine Micheline Bjarnhéðinsson á manntali 1930.
Maður Bríetar 14.9.1888; Jóhann Valdimar Ásmundsson 10. júlí 1852 - 17. apríl 1902 Var á Daðastöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1860. Ritstjóri Fjallkonunnar í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Laufey Valdimarsdóttir 1. mars 1890 - 9. desember 1945 Skrifstofumær í Þingholtsstræti 18, Reykjavík 1930. Skrifstofukona í Reykjavík. Laufey lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík fyrst kvenna árið 1910 með 1. einkunn og hóf nám við Kaupmannahafnarháskóla en lauk ekki prófi þaðan. Hún varð formaður Kvenréttindafélags Íslands árið 1927 og fyrsti formaður Mæðrastyrksnefndar 1928. Hún lést í París þar sem hún var á leið á alþjóðaþing kvenna í Sviss.
2) Héðinn Valdimarsson 26. maí 1892 - 12. september 1948 Forstjóri, alþingismaður og verkalýðsformaður. Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri í Bergstaðastræti 14, Reykjavík 1930. Maki 1; 30. júlí 1921: Marie Madelaine Leonie Callens fædd 29. júní 1898, frá Brussel. Þau skildu. Maki 2; 21. ágúst 1926: Gyða Eggertsdóttir Briem fædd 12. maí 1908, dáin 28. apríl 1983 húsmóðir. Þau skildu. Foreldrar: Eggert Eiríksson Briem, sonur Eiríks Briems alþingismanns, og kona hans Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson. Maki 3 15. september 1934: Guðrún Pálína Pálsdóttir (fædd 15. nóvember 1909, dáin 11. ágúst 2000 kennari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) alþingismaður
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 266, 323.