Brekkubær Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Brekkubær Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Brekka
  • Sigríðarhúsi 1920
  • Stebbabær

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1920 -

Saga

Byggður 1920. Stefán Guðmundsson kaupir 1922 af Evalds Sæmundsen sem stóð 12 metra frá húsi sem hann seldi um sama leyti Kristóferi Kristóferssyni. Og fylgdi því áður. Húsið samanstóð af einu íbúðarherbergi og geymslu.

Staðir

Blönduós gamli bærinn, ofan við kirkjuna.

Réttindi

Starfssvið

Stefán tryggir húsið 29.11.1922. Þá er húsið sagt með þremur íbúðarherbergjum og viðbyggðum skúr óþiljuðum. Virðist Stefán því hafa stækkað húsið um sumarið.
Sigríður Jóhannsdóttir bjó í húsinu 1921-1922 og var því fyrsti íbúinn.

Þegar húsið var brunametið 28.1.1933 er það sagt 6 x 2,65 metrar, hæð 1,7 metrar. Áfastir 3 skúrar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1920- Steinunn Sigríður Jóhannsdóttir f. 13. apríl 1854 í Eyjakoti, leigjandi Sigríðarhúsi 1920, sjá hús Jóns A. Jónssonar 1910 og Sólveigarhús 1901. Kristjanía 1933.

1922- Stefán Guðmundsson f. 13. okt. 1860 Geitaskarði, d. 16. feb. 1952, Brekku 1933 og 1950, maki 23. jan.1891 (sm hennar, fm. ókunnur); Sesselja Guðmundsdóttir f. 14. nóv. 1857 Tungusveit, d. 2. júní 1909. Stefán kaupir bæinn af E Sæmundsen.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg (1890-1974). Vinnukona á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ógift.
2) Halldór (1894-1987) sjá Sólbakka,
3) Valdimar (1896-1988) Reykjavík,
4) Guðmundur (1899-1980) Páfastöðum Skagafirði,
5) Sigurlína (1901-1989) Ægissíðu Landeyjum.

1933 og 1950- Ráðskona; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir f. 11. okt. 1870 Syðra-Hóli, d. 2. okt 1963. Sólbakka 1957. Maki 23. maí 1925; Steingrímur Jónatansson f. 24. febr. 1854, d. 16. okt. 1926, bóndi Njálsstöðum, frá Marðarnúpi. Þau barnlaus.
Börn hans með fyrri konu, Guðrúnu Önnu Friðriksdóttur (1841-1920). Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.;
1) Friðrika Margrét (1877-1960) Sæunnarstöðum,
2) Páll Jónatan (1879-1947) ritstjóri Vísis,
3) Magnús Bjarni (1881-1951) Sæunnarstöðum,
4) Páll Sigurðsson (1887-1964) sjá Bjarg.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalgata Blönduósi (1876-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ (13.10.1860 - 16.2.1952)

Identifier of related entity

HAH04962

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stefán Guðmundsson (1860-1952) Brekkubæ

controls

Brekkubær Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1870-1963) Bakka Blönduósi 1957 (11.10.1870 - 2.10.1963)

Identifier of related entity

HAH07433

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00091

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir