Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Brekkubær Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Brekka
- Sigríðarhúsi 1920
- Stebbabær
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1920 -
History
Byggður 1920. Stefán Guðmundsson kaupir 1922 af Evalds Sæmundsen sem stóð 12 metra frá húsi sem hann seldi um sama leyti Kristóferi Kristóferssyni. Og fylgdi því áður. Húsið samanstóð af einu íbúðarherbergi og geymslu.
Places
Blönduós gamli bærinn, ofan við kirkjuna.
Legal status
Functions, occupations and activities
Stefán tryggir húsið 29.11.1922. Þá er húsið sagt með þremur íbúðarherbergjum og viðbyggðum skúr óþiljuðum. Virðist Stefán því hafa stækkað húsið um sumarið.
Sigríður Jóhannsdóttir bjó í húsinu 1921-1922 og var því fyrsti íbúinn.
Þegar húsið var brunametið 28.1.1933 er það sagt 6 x 2,65 metrar, hæð 1,7 metrar. Áfastir 3 skúrar.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
1920- Steinunn Sigríður Jóhannsdóttir f. 13. apríl 1854 í Eyjakoti, leigjandi Sigríðarhúsi 1920, sjá hús Jóns A. Jónssonar 1910 og Sólveigarhús 1901. Kristjanía 1933.
1922- Stefán Guðmundsson f. 13. okt. 1860 Geitaskarði, d. 16. feb. 1952, Brekku 1933 og 1950, maki 23. jan.1891 (sm hennar, fm. ókunnur); Sesselja Guðmundsdóttir f. 14. nóv. 1857 Tungusveit, d. 2. júní 1909. Stefán kaupir bæinn af E Sæmundsen.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg (1890-1974). Vinnukona á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ógift.
2) Halldór (1894-1987) sjá Sólbakka,
3) Valdimar (1896-1988) Reykjavík,
4) Guðmundur (1899-1980) Páfastöðum Skagafirði,
5) Sigurlína (1901-1989) Ægissíðu Landeyjum.
1933 og 1950- Ráðskona; Lárína Sigríður Guðmundsdóttir f. 11. okt. 1870 Syðra-Hóli, d. 2. okt 1963. Sólbakka 1957. Maki 23. maí 1925; Steingrímur Jónatansson f. 24. febr. 1854, d. 16. okt. 1926, bóndi Njálsstöðum, frá Marðarnúpi. Þau barnlaus.
Börn hans með fyrri konu, Guðrúnu Önnu Friðriksdóttur (1841-1920). Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún.;
1) Friðrika Margrét (1877-1960) Sæunnarstöðum,
2) Páll Jónatan (1879-1947) ritstjóri Vísis,
3) Magnús Bjarni (1881-1951) Sæunnarstöðum,
4) Páll Sigurðsson (1887-1964) sjá Bjarg.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the owner of
Brekkubær Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ