Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Bogi Daníelsson (1881-1943) sjá mynd nr 41 þar er hún sögð af Birni bróður hans
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
03.8.1881 - 10.9.1943
Saga
Bogi Daníelsson 3. ágúst 1881 - 10. september 1943 Veitingamaður og húsasmíðameistari á Akureyri. Smiður á Akureyri, Eyj. 1901. Trésmiður á Akureyri 1930.
Staðir
Þórukot í Víðidal; Akureyri
Réttindi
Trésmiður
Starfssvið
Veitingamaður á Akureyri
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 12. nóvember 1846 - 2. ágúst 1890 Tökubarn í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og maður hennar 16.10.1865; Daníel Daníelsson 15. september 1833 - 20. október 1900 Var í Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Ráðsmaður í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi, síðast á Kollugili í Þorkelshólshr.
Systkini hans;
1) Jósef Daníelsson 30. ágúst 1866 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
2) Guðrún Daníelsdóttir f. 12.9.1867
3) Ingunn Daníelsdóttir 9. maí 1872 - 8. júní 1943 Húsfreyja á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja og kennari á Reykjum í Lundarreykjadal. Maður hennar; Ásgeir Sigurðsson 24. september 1867 - 4. ágúst 1934 Bóndi á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Reykjum í Lundarreykjadal. Sonur þeirra; Magnús Ásgeirsson 9. nóvember 1901 - 30. júlí 1955 Skáld, rithöfundur og þýðandi. Bókavörður í Hafnarfirði. Húsbóndi í Mjóstræti 6, Reykjavík 1930.
4) Gunnlaugur Daníelsson 12. janúar 1874 - 28. apríl 1935 Bóndi í Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930
5) Elínborg Daníelsdóttir 31. janúar 1875 - 5. desember 1938 Húsfreyja í Bakkaseli, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Maður hennar; Lýður Sæmundsson 8. janúar 1874 - 23. mars 1950 Bóndi í Bakkaseli, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og trésmiður í Bakkaseli.
6) Daníel Daníelsson 8. janúar 1879 - 25. ágúst 1950 Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Valdarási og Þórukoti í Víðdal, V-Hún. Kona hans; Þórdís Pétursdóttir 20. nóvember 1887 - 30. október 1945 Húsfreyja á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Valdarási í Víðidal. Sonur þeirra; Björn Daníelsson 16. febrúar 1920 - 22. júní 1974 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skólastjóri á Sauðárkróki.
7) Björn 12.2.1880 óg bóndi Kolugili 1901
Fyrrikona; Jóhanna Margrét Jónsdóttir 27. júlí 1868 - 17. ágúst 1910 Léttastúlka í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Smiðsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Kom frá Kaupmannahöfn til Akureyrar 1896.
Barn hennar
1) Ólafur Tryggvason 1. nóvember 1890 - 3. mars 1913 Var á Akureyri, Eyj. 1901. Kom til Akureyrar 1896 ásamt móður sinni frá Kaupmannahöfn. Var í Hafnarstræti 64, Akureyri 1910. Faðir hans; Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18. október 1835 - 21. október 1917 Framkvæmdastjóri Gránufélagsins, bankastjóri og alþingismaður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. „Var atorkumaður mikill...“ segir í ÍÆ.
Börn þeirra
2) Ingibjörg Dagný Bogadóttir 28. janúar 1902 - 15. júlí 1954 Húsfreyja á Stóra-Hamri í Eyjafjarðarsveit. Húsfreyja á Stóra-Hamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
3) Gunnhildur Halldóra Bogadóttir 20. maí 1905 - 27. febrúar 1927
4) Gunnlaugur Tryggvi Bogason 3. september 1906 - 22. júlí 1976 Verkamaður, síðast bús. á Akureyri.
Seinnikona Boga; Elín Friðriksdóttir 23. febrúar 1886 - 30. maí 1982 Húsfreyja á Akureyri.
Börn þeirra;
5) Ásta Elínborg Bogadóttir 20. ágúst 1916 - 29. mars 2009 Reykjavík dánn 28.3.2009 skv legstaðaskrá.
6) Gunnar Bogason 5. febrúar 1919 - 29. desember 1989 Var á Akureyri 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans; Fanney Sveinbjörnsdóttir 12. september 1918 - 29. desember 1990 Var á Bárustíg 15, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði