Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Bogi Daníelsson (1881-1943) sjá mynd nr 41 þar er hún sögð af Birni bróður hans

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

03.8.1881 - 10.9.1943

Saga

Bogi Daníelsson 3. ágúst 1881 - 10. september 1943 Veitingamaður og húsasmíðameistari á Akureyri. Smiður á Akureyri, Eyj. 1901. Trésmiður á Akureyri 1930.

Staðir

Þórukot í Víðidal; Akureyri

Réttindi

Trésmiður

Starfssvið

Veitingamaður á Akureyri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 12. nóvember 1846 - 2. ágúst 1890 Tökubarn í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og maður hennar 16.10.1865; Daníel Daníelsson 15. september 1833 - 20. október 1900 Var í Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Ráðsmaður í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi, síðast á Kollugili í Þorkelshólshr.
Systkini hans;
1) Jósef Daníelsson 30. ágúst 1866 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
2) Guðrún Daníelsdóttir f. 12.9.1867
3) Ingunn Daníelsdóttir 9. maí 1872 - 8. júní 1943 Húsfreyja á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja og kennari á Reykjum í Lundarreykjadal. Maður hennar; Ásgeir Sigurðsson 24. september 1867 - 4. ágúst 1934 Bóndi á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Reykjum í Lundarreykjadal. Sonur þeirra; Magnús Ásgeirsson 9. nóvember 1901 - 30. júlí 1955 Skáld, rithöfundur og þýðandi. Bókavörður í Hafnarfirði. Húsbóndi í Mjóstræti 6, Reykjavík 1930.
4) Gunnlaugur Daníelsson 12. janúar 1874 - 28. apríl 1935 Bóndi í Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930
5) Elínborg Daníelsdóttir 31. janúar 1875 - 5. desember 1938 Húsfreyja í Bakkaseli, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Maður hennar; Lýður Sæmundsson 8. janúar 1874 - 23. mars 1950 Bóndi í Bakkaseli, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og trésmiður í Bakkaseli.
6) Daníel Daníelsson 8. janúar 1879 - 25. ágúst 1950 Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Valdarási og Þórukoti í Víðdal, V-Hún. Kona hans; Þórdís Pétursdóttir 20. nóvember 1887 - 30. október 1945 Húsfreyja á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Valdarási í Víðidal. Sonur þeirra; Björn Daníelsson 16. febrúar 1920 - 22. júní 1974 Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skólastjóri á Sauðárkróki.
7) Björn 12.2.1880 óg bóndi Kolugili 1901
Fyrrikona; Jóhanna Margrét Jónsdóttir 27. júlí 1868 - 17. ágúst 1910 Léttastúlka í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Smiðsfrú á Akureyri, Eyj. 1901. Kom frá Kaupmannahöfn til Akureyrar 1896.
Barn hennar
1) Ólafur Tryggvason 1. nóvember 1890 - 3. mars 1913 Var á Akureyri, Eyj. 1901. Kom til Akureyrar 1896 ásamt móður sinni frá Kaupmannahöfn. Var í Hafnarstræti 64, Akureyri 1910. Faðir hans; Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18. október 1835 - 21. október 1917 Framkvæmdastjóri Gránufélagsins, bankastjóri og alþingismaður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. „Var atorkumaður mikill...“ segir í ÍÆ.
Börn þeirra
2) Ingibjörg Dagný Bogadóttir 28. janúar 1902 - 15. júlí 1954 Húsfreyja á Stóra-Hamri í Eyjafjarðarsveit. Húsfreyja á Stóra-Hamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
3) Gunnhildur Halldóra Bogadóttir 20. maí 1905 - 27. febrúar 1927
4) Gunnlaugur Tryggvi Bogason 3. september 1906 - 22. júlí 1976 Verkamaður, síðast bús. á Akureyri.
Seinnikona Boga; Elín Friðriksdóttir 23. febrúar 1886 - 30. maí 1982 Húsfreyja á Akureyri.
Börn þeirra;
5) Ásta Elínborg Bogadóttir 20. ágúst 1916 - 29. mars 2009 Reykjavík dánn 28.3.2009 skv legstaðaskrá.
6) Gunnar Bogason 5. febrúar 1919 - 29. desember 1989 Var á Akureyri 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans; Fanney Sveinbjörnsdóttir 12. september 1918 - 29. desember 1990 Var á Bárustíg 15, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Ólafur Gunnarsson (1840-um1885) Espihóli (23.7.1840 - um 1885)

Identifier of related entity

HAH03078

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli (15.10.1811 - 11.3.1894)

Identifier of related entity

HAH03079

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Auðbjörg Grímsdóttir (1880) Kolugili (20.3.1880 -)

Identifier of related entity

HAH07510

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) bankastjóri (18.10.1835 - 21.10.1917)

Identifier of related entity

HAH09434

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Daníelsson (1880) Kolugili (12.2.1880 -)

Identifier of related entity

HAH02795

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

er systkini

Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri

Dagsetning tengsla

1881 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02920

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir