Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bogi Brynjólfsson (1883-1965) Sýslumaður Sunnuhvoli 1920 og 1932
Hliðstæð nafnaform
- Bogi Brynjólfsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.7.1883 - 18.8.1965
Saga
Bogi Brynjólfsson 22. júlí 1883 - 18. ágúst 1965. Sýslumaður í Árnessýslu og Húnavatnssýslu. Síðar lögmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður á Blönduósi 1920 og 1932.
Staðir
Ólafsvellir á Skeiðum; Blönduós; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Sýslumaður Árnesinga og Húnvetninga; Lögmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bogi Brynjólfsson 22. júlí 1883 - 18. ágúst 1965. Sýslumaður í Árnessýslu og Húnavatnssýslu. Síðar lögmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Sýslumaður á Blönduósi 1930.
Foreldrar hans; Ingunn Eyjólfsdóttir 7. september 1854 - 3. febrúar 1896. Prestsmaddama á Stóru-Heiði í Mýrdal, V-Skaft., Hofi í Álftafirði, S-Múl. og á Ólafsvöllum á Skeiðum, Árn. og maður hennar 27.6.1880; sra Brynjólfur Jónsson 12. júní 1850 - 2. júlí 1925 Prestur í Stóru-Heiði, Reynissókn, V-Skaft. 1880. Prestur í Meðallandsþingum 1875-1876, Reynisþingi í Mýrdal 1876-1881, á Hofi í Álftafirði 1881-1886 og Ólafsvöllum á Skeiðum frá 1886 til dauðadags. Seinni kona Brynjólfs 28.5.1896; Steinunn Hannesdóttir 16. nóvember 1844 - 1. nóvember 1918 Húsfreyja á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1890. Var í Reykjavík 1910. Þau skildu, fyrri maður Steinunnar 19.10.1872; Magnús Guðmundsson 1820 Bóndi í Hagavík, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1870. Bóndi á Bíldsfelli, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1890.
Systkini Boga;
1) Jón Jóhann Brynjólfsson 13. september 1880 - 13. nóvember 1951 Bóndi á Ólafsvöllum á Skeiðum. Kona hans; Guðríður Jóhannsdóttir 27. júní 1880 - 30. ágúst 1948 Húsfreyja á Ólafsvöllum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Ólafsvöllum.
2) Pétur Brynjólfsson 14. ágúst 1881 - 1. apríl 1930 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ljósmyndari. „Kgl Hirðphotograf“, fyrsti framkvæmdastjóri Gamla Bíós 1912-1913, en einn af stofnendum þess var Carl Sæmundsen
3) Helga Brynjólfsdóttir 20. ágúst 1885 - 1969 Var á Ólafsvöllum, Ólafsvallasókn, Árn. 1890. Var í Veltusundi, Reykjavík. 1901. M1; Andreas Jess Bertelsen 17. apríl 1876 - 5. mars 1962 Kaupmaður í Hafnarstræti 11, Reykjavík 1930, þau skildu. M2, 20.10.1927: Oskar Dam Andreasen, f. 3.10.1885 verkfræðingur Danmörku.
4) Sigþrúður Anna Brynjólfsdóttir 30. júní 1889 - 24. júlí 1928 Var í Reykjavík 1910, ógift.
5) Ingimar Brynjólfsson 19. ágúst 1892 - 25. desember 1976 Var í Reykjavík 1910. Heildsali á Bjarnarstíg 9, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Stórkaupmaður í Reykjavík. I. Brynjólfsson & Kvaran. Ingimar kvæntist 7. júlí 1923 Herborgu Theodóru Guðmundsdóttur.
6) Halldór Brynjólfsson 26.9.1893 Dó ungur.
Maki I (skildu); Guðrún Árnadóttir Johnson f. 27. maí 1902 d. 11. sept 1973, maki II 23. des. 1932, Sigurlaug Jóhannsdóttir, f. 1. febr. 1905, d. 8. sept. 1983. Barnlaus með þeim.
Barn hans með Hrefnu Klöru Sigurlín Jónsdóttur f. 1. okt. 1895, d. 14. okt. 1947 Akranesi;
1) Haukur Bogason Arnars 21. nóvember 1919 - 30. janúar 2012 Var á Syðri-Hóli, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Jóhannes Júlíusson og Þorgerður Elísdóttir. Leigubílstjóri og ökukennari, síðar bifreiðaskoðunarmaður, prófdómari og deildarstjóri í Reykjavík. Hauki varð sjö barna auðið, sex lifa föður sinn. Með Olgu Sóphusdóttur átti hann Ragnheiði Erlu, f. 3. október 1938. Með fyrri manni sínum Birni Sigurðssyni átti Erla sex börn, þau slitu samvistum. Seinni maður Erlu var Þórður Júlíusson, d. 26. október 1995. Með fyrri eiginkonu sinni Þuríði Helgadóttur eignaðist Haukur þrjú börn, þau slitu samvistum. Reyni, f. 12. júlí 1945, kona hans Jóna Lára Sigursteinsdóttir, þau eiga þrjú börn. Gerði, f. 10. maí 1949, hennar maður er Gunnlaugur Tóbíasson, þau eiga einn son, fyrir átti Gerður eina dóttur. Helgu Fríði, f. 14. nóvember 1952. Með eftirlifandi eiginkonu sinni Guðlaugu Jónsdóttur eignaðist Haukur þrjá syni. Smára, f. 22. mars 1961, kona hans er Sigurrós Einarsdóttir þau eiga tvær dætur. Hauk, f. 14. október 1964, með fyrri konu sinni Guðrúnu Elínu Guðlaugsdóttur eignaðist Haukur þrjú börn, þau slitu samvistum. Sambýliskona Hauks er Hilde K. Kaasa. Inga, f. 9. júní 1973, með fyrri konu sinni Oddbjörgu Jónsdóttur eignaðist Ingi eina dóttur, þau slitu samvistum. Sambýliskona Inga er Súsanna Andreudóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Bogi Brynjólfsson (1883-1965) Sýslumaður Sunnuhvoli 1920 og 1932
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði