Verslun Kristins Magnússonar 1933, Blöndubyggð 1Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Verslun Kristins Magnússonar 1933, Blöndubyggð 1Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • AA Húsið
  • Verslun Kristins Magnússonar
  • Útibú KH

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1925-

History

Gamla útibú KH ( áður Verslun Kristins Magnússonar)

Places

Blönduós gamlibærinn.

Legal status

AA húsið

Functions, occupations and activities

Byggt um 1925 stækkað 1933. Kaupfélagið kaupir það fyrir útbú 1944 og verður Kristinn þá útibússtjóri.
Hannes Pétursson býr þar 1965.
Hannes Guðlaugsson býr þar 1980
AA samtökin fá húsið og það endurbætt mikið skömmu fyrir aldamótin síðustu. Sigurjón Ólafsson klæðir allt húsið og endurnýjar glugga.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1933- Verslun Kristins Magnússonar, f. 13 mars 1897 á Ægissíðu, d. 26. nóv. 1979. Sjá Bjarg.

1944- Útibú Kaupfélags Húnvetninga. Útibússtjóri Kristinn Magnússon,

Hannes Pétursson býr þar 1965.
Hannes Guðlaugsson býr þar 1980

General context

Relationships area

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Related entity

Kaupfélag Húnvetninga (1895-2002) (1895-2002)

Identifier of related entity

HAH10057

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupfélagið keypti verslunina af Kristni og starfrækti þar útibú

Related entity

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum (13.3.1897 - 26.11.1979)

Identifier of related entity

HAH01655

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum

controls

Verslun Kristins Magnússonar 1933, Blöndubyggð 1Blönduósi

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00627

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places