Björn Sigvaldason (1845)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Sigvaldason (1845)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sigvaldason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.7.1845 - 7.12.1898

Saga

Björn Sigvaldason Vatnsdal 5.7.1845 - 7. desember 1898 Tökubarn í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Ógiftur lausamaður Litlugiljá 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún.

Staðir

Brekka í Þingi 1845; Litla-Giljá 1880; Vesturheimur 1886

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigvaldi Snæbjarnarson 10.12.1815 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Brúsastöðum, Áshreppi, Hún. og kona hans Þuríður Runólfsdóttir 14.11.1824 Vinnuhjú á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Kirkjuskarði 1850. Sigvaldi er sagður ógiftur í Hvammi í Vatnsdal 1870 og Ekkill í Flögu 1880.
Systkini Björns;
1) Gróa Sigvaldadóttir 23.8.1848 - 20. febrúar 1851
2) Benedikt Sölvi Sigvaldason 30.12.1850 - 18.2.1851
3) Benedikt Sigvaldason 30.4.1852 Vinnumaður á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1880.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal (10.8.1863 - 15.5.1917)

Identifier of related entity

HAH04963

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

er systkini

Björn Sigvaldason (1845)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

er barnabarn

Björn Sigvaldason (1845)

Dagsetning tengsla

1892 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi (9.8.1886 - 17.12.1951)

Identifier of related entity

HAH06949

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02895

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir