Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Sigvaldason (1845)
Hliðstæð nafnaform
- Björn Sigvaldason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.7.1845 - 7.12.1898
Saga
Björn Sigvaldason Vatnsdal 5.7.1845 - 7. desember 1898 Tökubarn í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Ógiftur lausamaður Litlugiljá 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún.
Staðir
Brekka í Þingi 1845; Litla-Giljá 1880; Vesturheimur 1886
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigvaldi Snæbjarnarson 10.12.1815 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Brúsastöðum, Áshreppi, Hún. og kona hans Þuríður Runólfsdóttir 14.11.1824 Vinnuhjú á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Kirkjuskarði 1850. Sigvaldi er sagður ógiftur í Hvammi í Vatnsdal 1870 og Ekkill í Flögu 1880.
Systkini Björns;
1) Gróa Sigvaldadóttir 23.8.1848 - 20. febrúar 1851
2) Benedikt Sölvi Sigvaldason 30.12.1850 - 18.2.1851
3) Benedikt Sigvaldason 30.4.1852 Vinnumaður á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Björn Sigvaldason (1845)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði