Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Ólafsson (1917-1984)
Hliðstæð nafnaform
- Björn Ólafsson konsertmeistari.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.2.1917 - 31.3.1984
Saga
Björn Ólafsson 26. febrúar 1917 - 31. mars 1984 Stud. art á Fjólugötu 7, Reykjavík 1930. Fiðluleikari og konsertmeistari. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Reykjavík;
Réttindi
Stud. art
Starfssvið
Fiðluleikari og konsertmeistari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Björnsson 14. janúar 1884 - 10. júní 1919 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hagfræðingur og ritstjóri Ísafoldar og kona hans; Borghildur Pétursdóttir Thorsteinsson Björnsson 13. desember 1885 - 9. nóvember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Björns;
1) Elísabet Ólafsdóttir Thors 4. júlí 1910 - 16. desember 1999 Var í Reykjavík 1910, Var á Fjólugötu 7, Reykjavík 1930. húsfreyja þar 1945. Starfaði á mæðradeild Heisluvernarstöðvar Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 4. nóvember 1932; Hilmar Thors, lögmaður, f. 7. júlí 1908, d. 10. júlí 1939. Þau eignuðust þrjú börn. Dóttir hennar er Borghildur (1933), sonur hennar er Hilmar Oddsson (1957) kvikmyndaleikstjóri dóttir hans er Hera Hilmarsdóttir leikkona.
2) Pétur Ólafsson 8. ágúst 1912 - 17. febrúar 1987 Blaðamaður á Fjólugötu 7, Reykjavík 1930. Stud. art. Hagfræðingur, forstjóri, ritstjóri og bókaútgefandi í Reykjavík. Forstjóri Ísafoldarprentsmiðju. Síðast bús. í Reykjavík. kona Péturs 16. janúar 1937; Þórunn Magnúsdóttir Ólafsson f. Kjaran 16. september 1917 - 12. maí 1966 Var á Hólatorgi 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eignuðust 5 mannvænleg börn, 2 dætur og 3 syni,
3) Katrín Ólafsdóttir Hjaltested 3. mars 1916 - 28. desember 2009 Stud. art á Fjólugötu 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Skrifstofustarfsmaður og skrifstofustjóri, kennari og rithöfundur í Reykjavík. Katrín giftist árið 1934 dr. Franz Mixa, prófessor og tónskáldi, f. 3. júní 1902, d. 16.1. 1994. Þau skildu. Sonur þeirra er Ólafur Mixa (1939) læknir
Maður hennar 1953 dr. Óli Pétur Hjaltested, læknir í Reykjavík, f. 28.3. 1909, d. 22.8 1974. Óli átti fyrir Ragnhildi Hjaltested, f. 15. september 1940. Katrín flutti til Graz 1938 og upplifði þar hörmungar heimsstyrjaldarinnar síðari. Fyrir tilstuðlan Rauða kross Íslands komst hún heim síðla 1945. Lýsti hún þeirri reynslu í bók sinni Liðnir dagar (1946). Einnig skrifaði hún skáldsöguna Tvímánuð (1967).
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði