Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Lárusson (1918-2006) frá Grímstungu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.9.1918 - 25.7.2006
Saga
Björn Lárusson fæddist í Grímstungu í Vatnsdal 10. september 1918.
Hann lést á Landakoti þriðjudaginn 25. júlí 2006.
Útför Björns var gerð frá Bústaðakirkju 31.7.2006 og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Réttindi
Björn var við nám við Héraðsskólann í Reykholti 1937-39 og brautskráðist frá Verslunarskóla Íslands 1942.
Starfssvið
Hann vann við bókhalds- og verslunarstörf hjá Verslun Sigurðar Pálmasonar hf. á Hvammstanga 1943-4. Vann að bókhaldi og endurskoðun fyrir ýmsa aðila í hjáverkum. Hann var bóndi á Guðrúnarstöðum í Áshr. 1944-45 og að Auðunarstöðum í Þorkelshólshreppi. frá 1945. Hann var í hreppsnefnd Þorkelshólshr. 1950-74, endurskoðandi fyrirtækja Búnaðarsambands V-Hún. frá 1950, félagskjörinn endursk. Kaupfélags V-Hún. frá 1962 til 1998; form. Veiðifélags Víðidalsár 1973-93. Hann var í undirbúningsnefnd að stofnun fiskeldisstöðvar í Norðurlandskjördæmi vestra, gjaldkeri í stjórn Hólalax hf. frá stofnun 1979 til 1986. Hann starfaði í raftækjaverslun hjá Gunnari Guðmundssyni mági sínum frá 1985 til 1990. Einnig var hann endurskoðandi og síðar gjaldkeri húsfélagsins að Sléttuvegi 15-17.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Björn Jakob Lárusson 10. sept. 1918 - 25. júlí 2006. Var í Grímstungu í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Lárus Björnsson, f. 10. desember 1889, d. 27. maí 1987, og Pétrína Björg Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1896, d. 23. júlí 1985.
Systkini Björns eru:
1) Helga Sigríður Lárusdóttir, f. 19. maí 1916, d. 2. nóv. 1920.
2) Helgi Sigurður Lárusson, f. 11. ágúst 1920, d. 13. apríl 1939.
3) Helga Sigríður Lárusdóttir, f. 14. apríl 1922.
4) Ragnar Jóhann Lárusson, f. 5. júlí 1924.
5) Grímur Heiðland Lárusson, f. 3. júní 1926, d. 23. okt. 1995.
6) Kristín Ingibjörg Lárusdóttir, f. 5. des. 1931.
7) Eggert Egill Lárusson, f. 16. sept. 1934.
Björn kvæntist 25. okt. 1945 Erlu Guðmundsdóttur frá Auðunarstöðum, f. 28. apríl 1921, d. 24. febrúar 1997.
Dóttir þeirra er
1) Kristín Björnsdóttir, f. 8. júní 1948; fyrrverandi eiginmaður hennar er Magnús J. Magnússon, f. 12. jan. 1949. Börn þeirra eru: a) Hulda Magnúsdóttir, f. 27. maí 1968, b) Björn Jakob Magnússon, f. 9. sept. 1971, maki Kristín Guðlaug Guðfinnsdóttir, dætur þeirra eru Andrea Ýr og Tinna Þórey, c) Magnús Guðmundur Magnússon, f. 22. des. 1973, d. 29. júní 1999, maki Margrét Árnadóttir, f. 17. júlí 1973, dóttir þeirra er Erla Mist.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2020
Tungumál
- íslenska