Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Jónsson (1846-1912) Ráðherra
Hliðstæð nafnaform
- Björn Jónsson ráðherra
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.10.1846 - 24.11.1912
Saga
Björn Jónsson 8. október 1846 - 24. nóvember 1912 Ritstjóri og ráðherra í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fæddur í Djúpadal í Gufudalssveit.
Staðir
Djúpidalur: Reykjavík
Réttindi
Ritstjóri; Ráðherra; Stúdentspróf Lsk. 1869. Við laganám og ritstörf í Kaupmannahöfn 1871–1874 og 1878–1883, en lauk ekki lagaprófi.
Starfssvið
Heimiliskennari hjá Brynjólfi Benedictsen kaupmanni í Flatey 1869–1871. Rak prentsmiðju ásamt blaða- og bókaútgáfu og bókaverslun í Reykjavík. Í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar 1885–1887 og 1907–1909. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1885–1891.
Alþingismaður Strandamanna 1878–1880, alþingismaður Barðstrendinga 1908–1912 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
Ráðherra Íslands 1909–1911. Forseti sameinaðs þings 1909.
Lagaheimild
Stofnaði blaðið Ísafold 1874 og var ritstjóri þess að kalla mátti óslitið til 1909. Samdi Íslenska stafsetningarorðabók sem kom út í fjórum útgáfum (1900–1921) og íslenskaði skáldsögur o. fl.
Ritstjóri: Skírnir (1873–1874). Ísafold (1874–1909). Alþingistíðindi (1879 og 1883–1895). Iðunn (1884–1889). Þingvallafundartíðindi (1888). The Tourist in Iceland (1892). Íslenski Good-Templar (1892–1893). Heimilisblaðið (1894–1896). Sunnanfari (1900–1903). Magni (1912).
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Jón Jónsson f. 2. október 1818, d. 13. ágúst 1863 bóndi þar og kona hans 11.10.1845; Sigríður Jónsdóttir f. 14. júlí 1824, d. 22. maí 1864 húsmóðir. Faðir Sveins Björnssonar alþingismanns og forseta Íslands.
Systkini hans;
1) Sveinn Jónsson 24. ágúst 1847 - 10. maí 1909 Var í Djúpadal, Gufudalssókn. Barð. 1860. Trésmiður í Stykkishólmi 1890. Kona hans 13.6.1879; Guðrún Björnsdóttir 2. júlí 1856 - 1. september 1928 Var á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890. Dóttir þeirra; Kristín Elísabet Sveinsdóttir (1879-1926) maður hennar; William Thomas Möller (1885-1961) sonur Jóhanns Möllers kaupmanns á Blönduósi.
2) Ingibjörg Jónsdóttir 11. september 1848 - 2. nóvember 1929 Húsfreyja í Hvallátrum. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar; Bergsveinn Jónsson 9. nóvember 1848 - 11. júní 1893 Bóndi í Hvallátrum. Fósturpiltur í Hvalatúni, Flateyjarsókn, Barð. 1870.
3) Steinunn Jónína Jónsdóttir 28. júní 1859 - 2. mars 1925 Húsfreyja á Patreksfirði. Maður hennar; Einar Magnússon 14. febrúar 1851 - 14. janúar 1933 Kaupmaður á Patreksfirði.
4) Júlíana Jónsdóttir 25. desember 1860 - 4. apríl 1949 Var á Patreksfirði 1930. Heimili: Gufudalur. Húsfreyja í Djúpadal, A-Barð. Maður hennar; Jón Jónsson 24. febrúar 1859 - 1. febrúar 1930 Bóndi í Djúpadal, A-Barð. Dóttir þeirra; Sigríður Ágústa Jónsdóttir (1887-1933), sonur hennar; Björn Björnsson 7. maí 1912 - 9. október 1981 Var í Fremri-Gufudal, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Prestur á Hólum í Hjaltadal, prófastur í Skagafirði og kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
Maki 10. desember 1874; Elísabet Guðný Sveinsdóttir f. 17. júlí 1839, d. 11. júní 1922. Foreldrar: Sveinn Níelsson alþingismaður og 2. kona hans Guðrún Jónsdóttir. (Ættarskrá VII.)
Börn:
1) Guðrún Björnsdóttir 19. janúar 1876 - 9. september 1945 Ekkja á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Borgarnesi. Maður hennar; Þórður Pálsson 30. júní 1876 - 24. desember 1922 Héraðslæknir í Öxarfjarðarumdæmi um tíma eftir 1903 og sat á Skinnastað. Héraðslæknir í Borgarnesi.
2) Sigríður Björnsdóttir 28. maí 1879 - 6. október 1942 Var í Reykjavík 1910. Ógift.
3) Sveinn Björnsson 27. febrúar 1881 - 25. janúar 1952 Forseti Íslands og yfirdómslögmaður í Reykjavík. Einnig sendiherra Íslands í Danmörku og forstjóri Brunabótafélags Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kona hans 2.9.1900; Georgía Hoff-Hansen Björnsson 18. janúar 1884 - 18. september 1958 Sendiherrafrú Íslands í Danmörku og síðar forsetafrú. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
4) Ólafur Björnsson 14. janúar 1884 - 10. júní 1919 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hagfræðingur og ritstjóri Ísafoldar. Kona hans; Borghildur Pétursdóttir Thorsteinsson Björnsson 13. desember 1885 - 9. nóvember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði