Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Ingi Guðmann Þórhallsson (1940)
Hliðstæð nafnaform
- Björn Ingi Þórhallsson (1940)
- Björn Þórhallsson (1940)
- Björn Ingi Guðmann Þórhallsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.9.1940 -
Saga
Björn Ingi Guðmann Þórhallsson 9. september 1940. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
Staðir
Ánastaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir 21. júlí 1903 - 11. apríl 1997 Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1923-83. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi, og maður hennar; Þórhallur Lárus Jakobsson 21. október 1896 - 24. mars 1984 Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi þar frá 1923-63. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
Systkini Björns;;
1) Ólafur Þórður Þórhallsson 2. júní 1924 - 18. ágúst 2013 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og kennari á Ánastöðum á Vatnsnesi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Hinn 2. janúar 1951 kvæntist Ólafur Halldóru Kristinsdóttur, f. 9. janúar 1930, d. 31. janúar 2013.
2) Eggert Óskar Þórhallsson 1. júlí 1926 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
3) Jakob Gísli Þórhallsson 26. október 1928 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
4) Guðmundur Stefán Þórhallsson 17. apríl 1931 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
5) Ingileifur Steinar, f. 21. nóvember 1936, d. 19. febrúar 1989,
6) Ingibjörg Þórhallsdóttir 25. apríl 1933 - 13. maí 2004 Ólst upp á Ánastöðum. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Starfaði lengi á saumastofu í Reykjavík. Síðast bús. þar. Ingibjörg var ógift og barnlaus.
7) Jón Þór Þórhallsson 1. mars 1939 - 1. janúar 1978 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Íslendingabók