Björn Gunnlaugsson (1788-1876) yfirkennari

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Gunnlaugsson (1788-1876) yfirkennari

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Gunnlaugsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.9.1788 - 17.3.1876

Saga

Björn Gunnlaugsson 25. september 1788 - 17. mars 1876 Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1801. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816.

Staðir

Bergsstaðir á Vatnsnesi; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Stjörnufræðingur og yfirkennari í Lærða skólanum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gunnlaugur Magnússon 1746 - 15. júní 1821 Bóndi á Kolbeinsá, Valdasteinsstöðum og Fjarðarhorni, Strand. Síðar bóndi á Tannastöðum og Bergstöðum í Tjarnarsókn, Hún. Bóndi á Bergsstöðum 1801. „Frábær hugvitsmaður“, segir Espólín, og kona hans 18.9.1774; Ólöf Björnsdóttir 1747 - 1.7.1821. Barnsmóðir Gunnlaugs var Ragnhildur Gísladóttir f. 1782 á Mýrum, vk. Bergsstöðum 1801. Á íslendingabók er henni ruglað saman við dóttur Gísla og Guðrúnar á Harastöðum 1801. Dóttir þeirra var Solveig Gunnlaugsdóttir (1805-1853) Gröf í Kjós., hún var langalangamma Guðmundar Árna Stefánssonar fyrrum Ráðherra.

Systir Björns samfeðra;
1) Solveig Gunnlaugsdóttir 1805 - 1. janúar 1853 Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Gröf, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Maður hennar 1830; Jón Bjarnason 23. apríl 1790 Var í Galtarholti, Leirársókn, Borg. 1801. Húsbóndi á Gröf, Mosfellssókn, Kjós. 1835.

Fyrrikona Björns 24.7.1825; Ragnheiður Bjarnadóttir 20.9.1787 - 26. júní 1834. Fyrri maður hennar 19.11.1808; Jón Jónsson 1779 - 3.1817 drukknaði, bóndi og Kennari í Flekkudal í Kjós,
Barn þeirra var;
1) Bjarni Jónsson 12. ágúst 1809 - 21. september 1868 Rektor Lærða skólans í Reykjavík. Prófessor að nafnbót 1857. Maki : Anna Petrea Lund, frá Danmörku, þeirra dóttir: María. Bjarni kallaði sig Johnsen.
Barn Björns og Ragnheiðar;
2) Ólöf Björnsdóttir 22. febrúar 1830 - 7. desember 1874 Húsfreyja í Ingólfsbrekku 11, Reykjavík-kaupstad 4, Gull. 1870.
Seinni kona hans 30.6.1836; Guðlaug Aradóttir 12. apríl 1804 - 20. maí 1873 Húsfreyja í Sviðholti, Bessastaðahr., Gull. Barn hennar með fyrri manni 1831; Þórður Bjarnason 30. september 1793 - 26. janúar 1835 Bóndi í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. Var þar 1801. Stúdent, bóndi og umboðsmaður í Sviðholti.
3) Sesselía Þórðardóttir Thorberg 16. janúar 1834 - 25. janúar 1868 Var í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Amtmannsfrú í Stykkishólmi. Dó af barnsförum. Maður hennar 5.10.1865; Bergur Thorberg 23. janúar 1829 - 21. janúar 1886 Amtmaður og síðar Landshöfðingi í Reykjavík. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Seinni kona hans 18.10.1873; Anna Jensína Elínborg Pétursdóttir 11. september 1841 - 27. júlí 1925 Húsfreyja, síðar í Kaupmannahöfn. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í húsi Bergs Thorberg, Reykjavík 1880.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bessastaðir á Álftanesi (1766 -)

Identifier of related entity

HAH00862

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02824

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir