Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Gunnlaugsson (1788-1876) yfirkennari
Hliðstæð nafnaform
- Björn Gunnlaugsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.9.1788 - 17.3.1876
Saga
Björn Gunnlaugsson 25. september 1788 - 17. mars 1876 Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1801. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816.
Staðir
Bergsstaðir á Vatnsnesi; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Stjörnufræðingur og yfirkennari í Lærða skólanum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gunnlaugur Magnússon 1746 - 15. júní 1821 Bóndi á Kolbeinsá, Valdasteinsstöðum og Fjarðarhorni, Strand. Síðar bóndi á Tannastöðum og Bergstöðum í Tjarnarsókn, Hún. Bóndi á Bergsstöðum 1801. „Frábær hugvitsmaður“, segir Espólín, og kona hans 18.9.1774; Ólöf Björnsdóttir 1747 - 1.7.1821. Barnsmóðir Gunnlaugs var Ragnhildur Gísladóttir f. 1782 á Mýrum, vk. Bergsstöðum 1801. Á íslendingabók er henni ruglað saman við dóttur Gísla og Guðrúnar á Harastöðum 1801. Dóttir þeirra var Solveig Gunnlaugsdóttir (1805-1853) Gröf í Kjós., hún var langalangamma Guðmundar Árna Stefánssonar fyrrum Ráðherra.
Systir Björns samfeðra;
1) Solveig Gunnlaugsdóttir 1805 - 1. janúar 1853 Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Gröf, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Maður hennar 1830; Jón Bjarnason 23. apríl 1790 Var í Galtarholti, Leirársókn, Borg. 1801. Húsbóndi á Gröf, Mosfellssókn, Kjós. 1835.
Fyrrikona Björns 24.7.1825; Ragnheiður Bjarnadóttir 20.9.1787 - 26. júní 1834. Fyrri maður hennar 19.11.1808; Jón Jónsson 1779 - 3.1817 drukknaði, bóndi og Kennari í Flekkudal í Kjós,
Barn þeirra var;
1) Bjarni Jónsson 12. ágúst 1809 - 21. september 1868 Rektor Lærða skólans í Reykjavík. Prófessor að nafnbót 1857. Maki : Anna Petrea Lund, frá Danmörku, þeirra dóttir: María. Bjarni kallaði sig Johnsen.
Barn Björns og Ragnheiðar;
2) Ólöf Björnsdóttir 22. febrúar 1830 - 7. desember 1874 Húsfreyja í Ingólfsbrekku 11, Reykjavík-kaupstad 4, Gull. 1870.
Seinni kona hans 30.6.1836; Guðlaug Aradóttir 12. apríl 1804 - 20. maí 1873 Húsfreyja í Sviðholti, Bessastaðahr., Gull. Barn hennar með fyrri manni 1831; Þórður Bjarnason 30. september 1793 - 26. janúar 1835 Bóndi í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. Var þar 1801. Stúdent, bóndi og umboðsmaður í Sviðholti.
3) Sesselía Þórðardóttir Thorberg 16. janúar 1834 - 25. janúar 1868 Var í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Amtmannsfrú í Stykkishólmi. Dó af barnsförum. Maður hennar 5.10.1865; Bergur Thorberg 23. janúar 1829 - 21. janúar 1886 Amtmaður og síðar Landshöfðingi í Reykjavík. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Seinni kona hans 18.10.1873; Anna Jensína Elínborg Pétursdóttir 11. september 1841 - 27. júlí 1925 Húsfreyja, síðar í Kaupmannahöfn. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í húsi Bergs Thorberg, Reykjavík 1880.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði