Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Gunnlaugsson (1788-1876) yfirkennari
Parallel form(s) of name
- Björn Gunnlaugsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.9.1788 - 17.3.1876
History
Björn Gunnlaugsson 25. september 1788 - 17. mars 1876 Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1801. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816.
Places
Bergsstaðir á Vatnsnesi; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Stjörnufræðingur og yfirkennari í Lærða skólanum.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Gunnlaugur Magnússon 1746 - 15. júní 1821 Bóndi á Kolbeinsá, Valdasteinsstöðum og Fjarðarhorni, Strand. Síðar bóndi á Tannastöðum og Bergstöðum í Tjarnarsókn, Hún. Bóndi á Bergsstöðum 1801. „Frábær hugvitsmaður“, segir Espólín, og kona hans 18.9.1774; Ólöf Björnsdóttir 1747 - 1.7.1821. Barnsmóðir Gunnlaugs var Ragnhildur Gísladóttir f. 1782 á Mýrum, vk. Bergsstöðum 1801. Á íslendingabók er henni ruglað saman við dóttur Gísla og Guðrúnar á Harastöðum 1801. Dóttir þeirra var Solveig Gunnlaugsdóttir (1805-1853) Gröf í Kjós., hún var langalangamma Guðmundar Árna Stefánssonar fyrrum Ráðherra.
Systir Björns samfeðra;
1) Solveig Gunnlaugsdóttir 1805 - 1. janúar 1853 Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Gröf, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Maður hennar 1830; Jón Bjarnason 23. apríl 1790 Var í Galtarholti, Leirársókn, Borg. 1801. Húsbóndi á Gröf, Mosfellssókn, Kjós. 1835.
Fyrrikona Björns 24.7.1825; Ragnheiður Bjarnadóttir 20.9.1787 - 26. júní 1834. Fyrri maður hennar 19.11.1808; Jón Jónsson 1779 - 3.1817 drukknaði, bóndi og Kennari í Flekkudal í Kjós,
Barn þeirra var;
1) Bjarni Jónsson 12. ágúst 1809 - 21. september 1868 Rektor Lærða skólans í Reykjavík. Prófessor að nafnbót 1857. Maki : Anna Petrea Lund, frá Danmörku, þeirra dóttir: María. Bjarni kallaði sig Johnsen.
Barn Björns og Ragnheiðar;
2) Ólöf Björnsdóttir 22. febrúar 1830 - 7. desember 1874 Húsfreyja í Ingólfsbrekku 11, Reykjavík-kaupstad 4, Gull. 1870.
Seinni kona hans 30.6.1836; Guðlaug Aradóttir 12. apríl 1804 - 20. maí 1873 Húsfreyja í Sviðholti, Bessastaðahr., Gull. Barn hennar með fyrri manni 1831; Þórður Bjarnason 30. september 1793 - 26. janúar 1835 Bóndi í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. Var þar 1801. Stúdent, bóndi og umboðsmaður í Sviðholti.
3) Sesselía Þórðardóttir Thorberg 16. janúar 1834 - 25. janúar 1868 Var í Sviðholti, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Amtmannsfrú í Stykkishólmi. Dó af barnsförum. Maður hennar 5.10.1865; Bergur Thorberg 23. janúar 1829 - 21. janúar 1886 Amtmaður og síðar Landshöfðingi í Reykjavík. Var á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Seinni kona hans 18.10.1873; Anna Jensína Elínborg Pétursdóttir 11. september 1841 - 27. júlí 1925 Húsfreyja, síðar í Kaupmannahöfn. Var á Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í húsi Bergs Thorberg, Reykjavík 1880.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði