Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Guðmundur Torfason (1956) Melum á Ströndum
Hliðstæð nafnaform
- Björn Torfason (1956)
- Björn Guðmundur Torfason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.11.1956 -
Saga
Björn Guðmundur Torfason 14. nóvember 1956 Trékyllisvík 1957. bóndi á Melum I í Árnesheppi,
Staðir
Trékyllisvík 1957; Melar á Ströndum:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Torfi Þorkell Guðbrandsson 22. mars 1923 - 21. nóvember 2015. Kennari, skólastjóri í Árneshreppi og síðar bankastarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum og kona hans 15.6.1957; Aðalbjörg Albertsdóttir 1.5.1934.
Systkini Björns;
1) Óskar Albert, f.26.6.1958, vélvirki á Drangsnesi, kvæntur Guðbjörgu Hauksdóttur og eiga þau fjögur börn;
2) Snorri, f. 22.7.1959, vélvirki í Reykjavík, í sambúð með Ingu Dóru Guðmundsdóttur og eiga þau eitt barn, fyrir átti Snorri einn son með Erlu Ríkharðsdóttur;
3) Ragnar, f. 18.4.1963, trésmiður í Rvík, kvæntur Ernu G. Gunnarsdóttur og eiga þau 3 börn;
4) Fríða, f. 4.7.1965, kennari í Rvík, gift Jóni M. Kristinssyni viðsk.fr. og eiga þau 2 börn;
5) Guðbrandur, f. 18.12.1966, trésmíðameistari í Rvík, kvæntur Dóru Björgu Jónsdóttur og eiga þau eitt barn.
Kona hans; Bjarnheiður Júlía Fossdal 21. júlí 1956, leiðbeinandi og sjúkraliði dóttir Júlíusar Fossdal.
eiga þau 2 syni og 3 dætur
Guðmundur Ragnar Björnsson 1. janúar 1977 var í sigurliði MR í „Gettu betur“ 1996, auk barnabarns Auðuns Braga Sveinssonar
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók