Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Finnsson (1859-1931)
Hliðstæð nafnaform
- Björn Finnsson Færeyjum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.8.1859 - 1931
Saga
Björn Finnsson 28. ágúst 1859 - 1931 Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fer frá Hjaltabakka suður í ferð um haustið 1884. Vinnumaður í Bakarahúsi á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Fluttist 1891 frá Vopnafirði til Færeyja og átti þar konu og tvö börn.
Staðir
Spákonufell; Neðstibær; Blönduós 1880; Vopnafjörður 1890; Færeyjar 1891:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigríður Björnsdóttir 11. október 1832 - 18. mars 1901 Var á Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Kjalarlandi og fyrri maður hennar; Finnur Björn Jónsson 1828 - í febrúar 1862. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Járnsmiður í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fórst við hákarlaveiðar í lok febrúar.
Seinni maður Sigríðar var 18.11.1863; Sigurður Benjamínsson 19. júlí 1831 - 7. mars 1914 Var fósturbarn á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1845. Bóndi í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kjalarlandi.
Alsystir Björns;
1) Sigríður Finnsdóttir 9.2.1861. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. [Sigridres Creighton] 56 ára í Census 1920. Long Beach, ED 92, Los Angeles, California, United States, sögð fædd á Írlandi (66 ára í Census 1930). Í dánarvottorði er hún sögð fædd á Íslandi. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Sögð fædd 1861 í Íslendingabók. Maður hennar; John F Creighton 3.6.1863 - 27.3.1948 kaupmaður Kaliforníu. Faðir hans enskur (fæddur á Norður Írlandi) og móðir skosk. Fæddur í Kanada skv Census USA 1930. Long Beach LA
Systkini sammæðra;
2) Guðmundur Sigurðsson 1865 Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
3) Svanlaug Elísabet Sigurðardóttir 12. október 1867 Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eskifirði. Húsfreyja þar 1894 og 1896. Var í Jakobsenshúsi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901. Var á Eskifirði 1930.
4) Ingibjörg Sigurðardóttir 7.3.1874
5) Guðrún Sigurðardóttir 1. júní 1875 - 9. nóvember 1964 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Syðri-Ey og síðar á Brimnesi. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar20.5.1915; Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932 Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi.
Kona hans; Jóhanna Christiansen Finnsson 31.10.1863 Þórshöfn í Færeyjum - 11.5.1930, Foreldrar hennar Joen Pauli Olsen (1838) úr Boyggjastove og Christiane Jens-Christiansdatter 9.8.1826 - 5.9.1896 https://www.geni.com/people/Christiane-Jens-Christiansdatter/6000000007563961740
Börn þeirra;
1) Kristian Finnur Björnsson Finnsson (1900-1940) kona hans; Elsebeth Marie Susanne Finnsson (Johannesen) 23.10.1897
2) Christiana Helena Finnsson 7.1.1906 Þórshöfn í Færeyjum
Finnur Björnsson fæddur í Færeyjum
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
UTAH. https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:K96B-SSY