Björn Daníelsson (1880) Kolugili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Daníelsson Kolugili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.2.1880 -

Saga

Björn Daníelsson 12.2.1880, ógiftur bóndi Kolugili í Víðidal 1901. Dó ungur maður, unnusta hans þá; Guðrún Jónsdóttir 21. maí 1878 - 15. október 1947 Leigjandi í Litladal í Auðkúlus., A-Hún. 1910. Ljósmóðir á Helgavatni. Frá Sveinsstöðum. (sjá umsögn P. Kolka ) Helgavatni. Systir Jóns Jónssonar á Másstöðum

Staðir

Kolugil í Víðidal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Daníel Daníelsson 15. september 1833 - 20. október 1900 Var í Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Ráðsmaður í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi, síðast á Kollugili í Þorkelshólshr. og kona hans; Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 12. nóvember 1846 - 2. ágúst 1890 Tökubarn í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
Systkini Björns;
1) Jósef Daníelsson 30. ágúst 1866 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
2) Guðrún 12.9.1867
3) Ingunn Daníelsdóttir 9. maí 1872 - 8. júní 1943 Húsfreyja á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja og kennari á Reykjum í Lundarreykjadal.
4) Gunnlaugur Daníelsson 12. janúar 1874 - 28. apríl 1935 Bóndi í Kolugili, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930
5) Elínborg Daníelsdóttir 31. janúar 1875 - 5. desember 1938 Húsfreyja í Bakkaseli, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
6) Daníel Daníelsson 8. janúar 1879 - 25. ágúst 1950 Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Valdarási og Þórukoti í Víðdal, V-Hún.
7) Bogi Daníelsson 3. ágúst 1881 - 10. september 1943 Veitingamaður og húsasmíðameistari á Akureyri. Smiður á Akureyri, Eyj. 1901. Trésmiður á Akureyri 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1921-2007) Kennari á Skagaströnd (30.6.1921 - 7.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum (12.11.1879 - 13.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ögn Auðbjörg Grímsdóttir (1880) Kolugili (20.3.1880 -)

Identifier of related entity

HAH07510

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri (03.8.1881 - 10.9.1943)

Identifier of related entity

HAH02920

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bogi Daníelsson (1881-1943) Kolugili og Akureyri

er systkini

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

Dagsetning tengsla

1881 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni (21.5.1878 - 15.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04371

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

er maki

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki (16.2.1920 - 22.6.1974)

Identifier of related entity

HAH02796

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Daníelsson (1920-1974) skólastjóri Sauðárkróki

is the cousin of

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal (19.11.1917 - 20.9.1986)

Identifier of related entity

HAH06345

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal

is the cousin of

Björn Daníelsson (1880) Kolugili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02795

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir