Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Cýrusson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.12.1886 - 24.12.1967

Saga

Björn Cýrusson 7. desember 1886 - 24. desember 1967 Bóndi í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Bóndi á Hömrum í Laxárdal, Dal. 1912-22 og í Gröf 1922-27. Verkamaður í Reykjavík 1949. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Öndverðarnes Snæf; Hamrar 1912-1922; Gröf 1922-1927; Sólheimar 1930; Reykjavík 1949:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Björnsdóttir Bergmann 4. desember 1850 - 7. apríl 1898 Húsfreyja í Öndverðarnesi, Breiðuvíkurhr., Snæf. 1890 og maður hennar; Sýrus Andrésson 11. október 1845 - 16. september 1923 Var í Hólsbúðarskemmu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Bóndi á Hólahólum í Beruvík. Bóndi í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1880 og 1890.
Systkini Björns;
1) Halldóra Guðrún Sýrusdóttir 24. apríl 1873 - 22. júlí 1943 Húsfreyja í Nýjabæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Ráðskona á Sýrusarbæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Ljósmóðir og húsfreyja í Mosfelli, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Fyrrv. ljósmóðir í Hafnarfirði 1930. Maður hennar 3.11.1888; Sigurður Daníel Bergmann Gilsson 14. febrúar 1858 - 28. október 1935 Sjómaður í Nýjabæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Vinnumaður og sjómaður á Sýrusarbæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Bóndi í Öndverðarnesi, Snæf., síðar verkamaður á Hellissandi.
2) Sigríður Sýrusdóttir 4. ágúst 1875 - 15. júlí 1965 Húsfreyja á Hellissandi. Maður hennar; Kristján Guðmundur Gilsson 9. apríl 1866 - 3. júní 1919 Formaður á Hellissandi. Bróðir Sigurðar Daníels.
3) Ingibjörg Katrín Sýrusdóttir 28. janúar 1878 - 6. október 1960 Ekkja á Fálkagötu 26, Reykjavík 1930. Var í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja og verkakona á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ólafur Sýrusson 27. júní 1880 - 25. desember 1880
5) Sigurlaug Cýrusdóttir 10. desember 1881 - 4. júní 1963 Húsfreyja á Hellissandi. Maður hennar; Elímundur Ögmundsson 30. september 1876 - 27. júlí 1954 Var í Beruvík, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Sjómaður á Hellissandi.
6) Ásta Gilslaug Sýrusdóttir 15. apríl 1890 - 31. júlí 1966 Var á Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Ráðskona í Hliðskjálf í Brimilsvalla- og Ólafsvíkurs., Snæf. 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Sögð Sigurðardóttir í 1910. Maður hennar; Magnús Ólafsson 19. september 1890 - 10. febrúar 1969 Háseti á Fáskrúði , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Sjómaður í Fáskrúð á Hellissandi, síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra var Hrefna (1935) maður hennar var; Skúli Alexandersson 9. september 1926 - 23. maí 2015. Oddviti Neshrepps, alþingismaður og framkvæmdastjóri, síðast bús. á Hellissandi. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Sonur þeirra er Ari Skúlason hagfræðingur.
7) Hjörtur Cýrusson 26. júlí 1891 - 3. maí 1971 Gestur á Framnesvegi 14, Reykjavík 1930. Heimili: Hellissandur. Bóndi, sjómaður og verkamaður á Hellissandi og síðar í Reykjavík, var verkalýðsleiðtogi. Kona hans; Sigurrós Hansdóttir 30. apríl 1898 - 11. desember 1970 Húsfreyja í Keflavíkurbæ , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Húsfreyja í Ytri-Keflavíkurbæ, Hellissandi, síðar í Reykjavík.
8) Sýrus Sýrusson 10. september 1893 - 2. mars 1894
Kona Björns: Kristín Margrét Jónasdóttir 9. mars 1889 - 20. janúar 1947. Húsfreyja í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Gröf í Laxárdal, Dal. Barnlaus.

Fósturbörn þeirra;
1) Guðrún Einara Þórðardóttir 25. ágúst 1912 - 20. mars 1996. Vinnukona í Bráðræðisholti, Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir.
2) Ingólfur Guðbrandsson 6. apríl 1917 - 25. september 1990. Var í Sólheimum I í Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir. Verkamaður. Síðast bús. í Kópavogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðný Lárusdóttir (1912-1973) Siglufirði (31.7.1912 - 4.9.1973)

Identifier of related entity

HAH04181

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Margrét Jónasdóttir (1889-1947) Sólheimum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Margrét Jónasdóttir (1889-1947) Sólheimum

er maki

Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02794

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir