Guðný Lárusdóttir (1912-1973) Siglufirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Lárusdóttir (1912-1973) Siglufirði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Sigríður Lárusdóttir (1912-1973) Siglufirði
  • Guðný Sigríður Lárusdóttir Siglufirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Donna

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.7.1912 - 4.9.1973

Saga

Guðný Sigríður Lárusdóttir [Donna] 31. júlí 1912 - 4. september 1973 Námsmær á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Siglufirði.

Staðir

Saurbær á Siglufirði; Reykjavík.

Réttindi

Námsmær á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Pálína Anna Sigurðardóttir 8. ágúst 1878 - 27. nóvember 1918 Húsfreyja í Saurbæ í Siglufirði. Fór í Kvennaskóla Eyfirðinga 1897. Hélt síðar til Kaupmannahafnar og var þar ytra í þrjú ár. og maður hennar 1909; Lárus Jónsson 25. október 1872 - 25. desember 1940 Bóndi í Saurbæ í Siglufirði, síðar verkamaður á Siglufirði. Verkamaður á Siglufirði 1930.
Sambýliskona hans 1920 þá fráskilin að lögum; Jónína Elísabet Antonía Óladóttir 5. nóvember 1889 - 25. apríl 1978 Var í Siglunesi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901 Var bústýra Lárusar þar til hann hætti búskap 1921. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Guðnýar;
1) Herdís Lárusdóttir 13. desember 1911 - 23. apríl 1980 Húsfreyja á Siglufirði 1930. Lausakona á Siglufirði 1945. Síðast bús. á Siglufirði.
2) Sigurður Lárusson 31. október 1913 - 10. maí 1970 Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
3) Katrín Jónína Lárusdóttir 13. apríl 1916 - 7. desember 1973 Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Var á Siglufirði 1930. Fósturfor: Hallgrímur Jónsson og Guðrún Ólína Sigurðardóttir. Síðast bús. í Danmörku. Maður hennar; Þorvaldur Hallgrímsson 19. febrúar 1910 - 4. október 1992 Forstjóri og vefari á Akureyri. Var á Akureyri 1930.
Systkini samfeðra;
4) Reinhard Lárusson 11. október 1919 - 13. október 1965 Var á Siglufirði 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík 1945.

Maður Guðnýar [Opnberuðu trúlofun sína 24.12.1934]; Baldvin Liljus Sigurðsson 25. mars 1908 - 15. september 1993 Síðast bús. í Reykjavík. Þau slitu samvistir. Barnsmóðir Baldvins 20.9.1930; Guðrún Jónatansdóttir 7. júlí 1909 - 15. janúar 1993 Húsfreyja. Var í Jónatanshúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kjörbörn: Sigurlín Lovísa Erlendsdóttir, f. 13.6.1947 og Rafn Erlendsson, f. 27.11.1950. Seinnikona hans; Guðrún Einara Þórðardóttir 25. ágúst 1912 - 20. mars 1996 Vinnukona í Bráðræðisholti, Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir.

Börn þeirra;
1) Stella Björk Baldvinsdóttir 12. apríl 1937 Maður hennar Magnús Guðmundsson
2) Birkir Baldvinsson fjárfestir 7. september 1940. Luxemburg, Air Atlanta. Kona hans Guðfinna Guðnadóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum (7.12.1886 - 24.12.1967)

Identifier of related entity

HAH02794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04181

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir