Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum

Parallel form(s) of name

  • Björn Cýrusson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.12.1886 - 24.12.1967

History

Björn Cýrusson 7. desember 1886 - 24. desember 1967 Bóndi í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Bóndi á Hömrum í Laxárdal, Dal. 1912-22 og í Gröf 1922-27. Verkamaður í Reykjavík 1949. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Öndverðarnes Snæf; Hamrar 1912-1922; Gröf 1922-1927; Sólheimar 1930; Reykjavík 1949:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Björnsdóttir Bergmann 4. desember 1850 - 7. apríl 1898 Húsfreyja í Öndverðarnesi, Breiðuvíkurhr., Snæf. 1890 og maður hennar; Sýrus Andrésson 11. október 1845 - 16. september 1923 Var í Hólsbúðarskemmu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Bóndi á Hólahólum í Beruvík. Bóndi í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1880 og 1890.
Systkini Björns;
1) Halldóra Guðrún Sýrusdóttir 24. apríl 1873 - 22. júlí 1943 Húsfreyja í Nýjabæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Ráðskona á Sýrusarbæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Ljósmóðir og húsfreyja í Mosfelli, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Fyrrv. ljósmóðir í Hafnarfirði 1930. Maður hennar 3.11.1888; Sigurður Daníel Bergmann Gilsson 14. febrúar 1858 - 28. október 1935 Sjómaður í Nýjabæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Vinnumaður og sjómaður á Sýrusarbæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Bóndi í Öndverðarnesi, Snæf., síðar verkamaður á Hellissandi.
2) Sigríður Sýrusdóttir 4. ágúst 1875 - 15. júlí 1965 Húsfreyja á Hellissandi. Maður hennar; Kristján Guðmundur Gilsson 9. apríl 1866 - 3. júní 1919 Formaður á Hellissandi. Bróðir Sigurðar Daníels.
3) Ingibjörg Katrín Sýrusdóttir 28. janúar 1878 - 6. október 1960 Ekkja á Fálkagötu 26, Reykjavík 1930. Var í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja og verkakona á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ólafur Sýrusson 27. júní 1880 - 25. desember 1880
5) Sigurlaug Cýrusdóttir 10. desember 1881 - 4. júní 1963 Húsfreyja á Hellissandi. Maður hennar; Elímundur Ögmundsson 30. september 1876 - 27. júlí 1954 Var í Beruvík, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Sjómaður á Hellissandi.
6) Ásta Gilslaug Sýrusdóttir 15. apríl 1890 - 31. júlí 1966 Var á Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Ráðskona í Hliðskjálf í Brimilsvalla- og Ólafsvíkurs., Snæf. 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Sögð Sigurðardóttir í 1910. Maður hennar; Magnús Ólafsson 19. september 1890 - 10. febrúar 1969 Háseti á Fáskrúði , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Sjómaður í Fáskrúð á Hellissandi, síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra var Hrefna (1935) maður hennar var; Skúli Alexandersson 9. september 1926 - 23. maí 2015. Oddviti Neshrepps, alþingismaður og framkvæmdastjóri, síðast bús. á Hellissandi. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Sonur þeirra er Ari Skúlason hagfræðingur.
7) Hjörtur Cýrusson 26. júlí 1891 - 3. maí 1971 Gestur á Framnesvegi 14, Reykjavík 1930. Heimili: Hellissandur. Bóndi, sjómaður og verkamaður á Hellissandi og síðar í Reykjavík, var verkalýðsleiðtogi. Kona hans; Sigurrós Hansdóttir 30. apríl 1898 - 11. desember 1970 Húsfreyja í Keflavíkurbæ , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Húsfreyja í Ytri-Keflavíkurbæ, Hellissandi, síðar í Reykjavík.
8) Sýrus Sýrusson 10. september 1893 - 2. mars 1894
Kona Björns: Kristín Margrét Jónasdóttir 9. mars 1889 - 20. janúar 1947. Húsfreyja í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Gröf í Laxárdal, Dal. Barnlaus.

Fósturbörn þeirra;
1) Guðrún Einara Þórðardóttir 25. ágúst 1912 - 20. mars 1996. Vinnukona í Bráðræðisholti, Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir.
2) Ingólfur Guðbrandsson 6. apríl 1917 - 25. september 1990. Var í Sólheimum I í Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir. Verkamaður. Síðast bús. í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðný Lárusdóttir (1912-1973) Siglufirði (31.7.1912 - 4.9.1973)

Identifier of related entity

HAH04181

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björn var fósturfaðir Guðrúnar Einöru seinnikonuu Baldvins manns Guðnýar

Related entity

Kristín Margrét Jónasdóttir (1889-1947) Sólheimum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Margrét Jónasdóttir (1889-1947) Sólheimum

is the spouse of

Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02794

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places