Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum
Parallel form(s) of name
- Björn Cýrusson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.12.1886 - 24.12.1967
History
Björn Cýrusson 7. desember 1886 - 24. desember 1967 Bóndi í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Bóndi á Hömrum í Laxárdal, Dal. 1912-22 og í Gröf 1922-27. Verkamaður í Reykjavík 1949. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Öndverðarnes Snæf; Hamrar 1912-1922; Gröf 1922-1927; Sólheimar 1930; Reykjavík 1949:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðrún Björnsdóttir Bergmann 4. desember 1850 - 7. apríl 1898 Húsfreyja í Öndverðarnesi, Breiðuvíkurhr., Snæf. 1890 og maður hennar; Sýrus Andrésson 11. október 1845 - 16. september 1923 Var í Hólsbúðarskemmu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Bóndi á Hólahólum í Beruvík. Bóndi í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1880 og 1890.
Systkini Björns;
1) Halldóra Guðrún Sýrusdóttir 24. apríl 1873 - 22. júlí 1943 Húsfreyja í Nýjabæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Ráðskona á Sýrusarbæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Ljósmóðir og húsfreyja í Mosfelli, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920. Fyrrv. ljósmóðir í Hafnarfirði 1930. Maður hennar 3.11.1888; Sigurður Daníel Bergmann Gilsson 14. febrúar 1858 - 28. október 1935 Sjómaður í Nýjabæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Vinnumaður og sjómaður á Sýrusarbæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1901. Bóndi í Öndverðarnesi, Snæf., síðar verkamaður á Hellissandi.
2) Sigríður Sýrusdóttir 4. ágúst 1875 - 15. júlí 1965 Húsfreyja á Hellissandi. Maður hennar; Kristján Guðmundur Gilsson 9. apríl 1866 - 3. júní 1919 Formaður á Hellissandi. Bróðir Sigurðar Daníels.
3) Ingibjörg Katrín Sýrusdóttir 28. janúar 1878 - 6. október 1960 Ekkja á Fálkagötu 26, Reykjavík 1930. Var í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja og verkakona á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ólafur Sýrusson 27. júní 1880 - 25. desember 1880
5) Sigurlaug Cýrusdóttir 10. desember 1881 - 4. júní 1963 Húsfreyja á Hellissandi. Maður hennar; Elímundur Ögmundsson 30. september 1876 - 27. júlí 1954 Var í Beruvík, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Sjómaður á Hellissandi.
6) Ásta Gilslaug Sýrusdóttir 15. apríl 1890 - 31. júlí 1966 Var á Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890. Ráðskona í Hliðskjálf í Brimilsvalla- og Ólafsvíkurs., Snæf. 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Sögð Sigurðardóttir í 1910. Maður hennar; Magnús Ólafsson 19. september 1890 - 10. febrúar 1969 Háseti á Fáskrúði , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Sjómaður í Fáskrúð á Hellissandi, síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra var Hrefna (1935) maður hennar var; Skúli Alexandersson 9. september 1926 - 23. maí 2015. Oddviti Neshrepps, alþingismaður og framkvæmdastjóri, síðast bús. á Hellissandi. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. Sonur þeirra er Ari Skúlason hagfræðingur.
7) Hjörtur Cýrusson 26. júlí 1891 - 3. maí 1971 Gestur á Framnesvegi 14, Reykjavík 1930. Heimili: Hellissandur. Bóndi, sjómaður og verkamaður á Hellissandi og síðar í Reykjavík, var verkalýðsleiðtogi. Kona hans; Sigurrós Hansdóttir 30. apríl 1898 - 11. desember 1970 Húsfreyja í Keflavíkurbæ , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930. Húsfreyja í Ytri-Keflavíkurbæ, Hellissandi, síðar í Reykjavík.
8) Sýrus Sýrusson 10. september 1893 - 2. mars 1894
Kona Björns: Kristín Margrét Jónasdóttir 9. mars 1889 - 20. janúar 1947. Húsfreyja í Sólheimum I, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Gröf í Laxárdal, Dal. Barnlaus.
Fósturbörn þeirra;
1) Guðrún Einara Þórðardóttir 25. ágúst 1912 - 20. mars 1996. Vinnukona í Bráðræðisholti, Meistaravöllum, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir.
2) Ingólfur Guðbrandsson 6. apríl 1917 - 25. september 1990. Var í Sólheimum I í Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Fósturfor: Björn Sýrusson og Kristín Margrét Jónasdóttir. Verkamaður. Síðast bús. í Kópavogi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Björn Cýrusson (1886-1967) Sólheimum í Dölum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók