Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.11.1916 - 18.7.1996
Saga
Björn Blöndal Kristjánsson fæddist á Brúsastöðum í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu, 10. nóvember 1916. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi fimmtudaginn 18. júlí 1996.
Björn byggði hús á Hólabraut 5, Blönduósi, sem þau hjónin fluttu í árið 1966 og bjuggu í síðan.
Björn var lengst af heilsuhraustur, en fékk þó atvinnusjúkdóm sem olli að hann gat ekki stundað búskap, sem var ein ástæðan til þess að hann hóf kennslu á ný eftir nokkurra ára hlé. Hann kenndi vorið 1995 sjúkdómsins, sem að lokum varð honum að fjörtjóni. María lifir mann sinn. Útför Björns fór fram frá Blönduóskirkju 30. júlí 1996.
Staðir
Brúsastaðir í Vatnsdal: Húnstaðir Torfalækjarhrepp: Blönduós 1966:
Réttindi
Björn lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum árið 1938, en stundaði jafnframt nám við Handíðaskólann í Reykjavík.
Starfssvið
Veturinn 1938-1939 var hann farkennari í Svínavatns- og Torfalækjarhreppi, en stundakennari við Miðbæjarskólann í Reykjavík 1939-1941 og Gagnfræðaskóla Austurbæjar 19401941. Björn hóf kennslu á ný með búskapnum árið 1955 og var farkennari í Torfalækjar- og Sveinsstaðahreppi til ársins 1962, eftir það í Barnaskólanum, síðar Grunnskólanum, á Blönduósi, til ársins 1983. Þá hætti hann kennslu, en vann um sumur hjá Vegagerðinni á Blönduósi 1984 til 1989, en stundaði meðfram söðlasmíði, leðuriðju og smíðar.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hann var sonur hjónanna Margrétar Björnsdóttur, Benediktssonar Blöndal, Hvammi í Vatnsdal og Kristjáns Sigurðssonar, kennara, Pálssonar frá Pálsgerði, S-Þing., sem þar buggu um langt skeið. Auk Björns áttu þau hjónin tvær dætur,
1) Ingibjörg
2) Gróa
Björn kvæntist Maríu Sigurlaugu Þóru Jónsdóttur árið 1941, en hún er dóttir Jóns Benediktssonar bónda á Húnsstöðum og konu hans, Sigurbjargar Gísladóttur. Björn og María stofnuðu heimili í Reykjavík en fluttu árið 1944 norður og stunduðu búskap á Húnsstöðum á móti Jóni allt til 1963. Björn og María eignuðust þrjú börn.
1) Sigurbjörg Margrét, fædd í Reykjavík 26. apríl 1942. Hún er hjúkrunarfræðingur og hefur búið í Svíþjóð frá 1966.
2) Gréta Kristín, fædd 28. júlí 1943, kennari við Húnavallaskóla, býr á Húnsstöðum.
3) Jón Benedikt, fæddur 20. mars 1947, framkvæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmála hjá Reykjavíkurborg.
Þá hafa þau hjónin eignast sex barnabörn og þrjú barnabarnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska