Björn Bjarnason (1880-1942) frá Björgum á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Bjarnason (1880-1942) frá Björgum á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Bjarnason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.1.1880 - 20.2.1942

Saga

Björn Bjarnason 29. janúar 1880 - 20. febrúar 1942. Var á Björgum, Hofssókn, Hún. 1880. Sjómaður á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Eftir giftingu bjuggu þau hjónin á Björgum en 1916 ætluðu þau til Ameríku en hættu við og settust að í Reykjavík. Verkamaður í Reykjavík 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík. Í legstaðaskrá er hann sagður f. 24.1.1880 og d 20.2.1940.

Staðir

Björg á Skaga; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lögregluþjónn:

Lagaheimild

ELDSUPPTÖKIN. Samkvæmt heimildum, sem blaðið fékk frá lögreglunni í nótt, hafa upptök eldsins verið með þessum hætti: Neðstu hæð hússins leigir kona, Ingibjörg Hannesdóttir, og hefir hún þar matsölu. í gærkveldi var hún að baka kleinur. Þegar verkið stóð sem hæst sér hún að rotta hleypur eftir gólfinu, og verður henni svo illt við, að hún rekur sig á skálina, sem kleinurnar voru steiktar í. Fellur skálin niður og gýs eldurinn þá jafnframt upp, því feitin mun hafa komizt í logann. Verður henni fyrst fyrir að hlaupa inn í næsta herbergi, en þar rekur hún sig á náttborð og fellur við. Á borði þessu stóð hálfflaska af benzíni, sem mun hafa fallið á gólfið við árekstruinn. Konan ætlar nú áfram í næsta herbergi, en verður aftur fyrir árekstri og álítur, að hún hafi þá misst meðvitundina um stund. Þegar hún raknar við aftur sér hún að eldurinn hefir næstum náð til hennar og fólkið á efri hæðunum er að hlaupa út úr húsinu. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3547337

Eldurinn á Norðurstfg stafaði af kertaljósi, Rottan er saklaus! Eldurinn, sem braust út á Norðurstíg í fyrrakvöld kom ekki upp í eldhúsinu, eins og haldið var í fyrstu og Ingibjörg Hannesdóttir skýrði frá. Eldurinn kom upp í svefnherbergi við hliðina á eldhúsinu og stafaði af því að eldur komst í bensínflösku frá kerti, sem stóð á náttborði í herberginu. Sagan um kleinubaksturinn og rottuna, sem hljóp yfir gólfið er því ekki rjett. Ingibjörg Hannesdóttir viðurkendi í gær fyrir lögreglunni að hún hefði búið þessa sögu til vegna þess að hún hefði verið hrædd um að sjer myndi verða kent um eldsvoðann og að hann stafaði af óvarkárni frá hennar hendi, þar sem hún hefði skilið logandi kertaljós eftir í herberginu. Sagan um yfirliðið er heldur ekki rjett, enda sagði slökkviliðsstjóri blaðinu svo frá strax í gærmorgun, að óhugsandi væri að konan hefði komist lifandi út úr herberginu ef liðið hefði yfir hana eftir að eldurinn braust út. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1230885

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bjarni Guðlaugsson 25. júlí 1845 - 16. janúar 1910. Var á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi á Björgum á Skagaströnd, síðar tómthúsmaður á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Húsbóndi á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1880, 1890 og 1901 og kona hans; 5.11.1873; Guðrún Anna Eiríksdóttir 14. október 1849 - 28. mars 1909 Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd.
Systkini Björns;
1) Sveinn Bjarnason 18. ágúst 1874 - 28. júlí 1921 Bóndi í Móum. Kona hans 9.7.1904; Rut Jóhannsdóttir 10. júlí 1868 - 29. mars 1965 Húsfreyja í Móum. Fyrrimaður Rutar 22.7.1894; Sigurður Vilhjálmur Sigurðsson 17. desember 1856 - 31. júlí 1902 Trésmiður í Höfnum. Var í Undirvegg, Garðssókn, N-Þing. 1860.
2) Björg Bjarnadóttir 1. september 1875 - 6. júlí 1959 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja að Móum á Skagaströnd, síðast bús. í Grindavík. Maður hennar 11.1.1900; Sigurður Jónasson 9. desember 1870 - 6. febrúar 1944 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og skipstjóri í Móum á Skagaströnd.
3) Guðlaugur Bjarnason 5. maí 1878 - 5. febrúar 1963 Var á Björgum í Hofssókn, Hún. 1880. Sjómaður í Björg í Spákonufellssókn, Hún. 1901.
4) Sigríður Bjarnadóttir 5. maí 1882 - 16. desember 1958 Var á Björgum, Hofssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Laugarási við Múlaveg, Reykjavík 1930.
5) Kristín Bjarnadóttir 8. júlí 1884 - 30. september 1960 Vinnukona í Höfnum, ráðskona í Framnesi og víðar. Húsfreyja á Blómsturvöllum. Sambýlismaður; Páll Friðrik Benediktsson 11. mars 1888 - 6. desember 1956. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Blómsturvöllum, síðar á Kálfshamarsvík, Vindhælishr. Sjómaður á Skagaströnd.
6) Bjarni Bjarnason 14. september 1884 - 7. júlí 1963 Sjómaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bóndi í Skálatanga 1925, flutti svo aftur til Reykjavíkur.
7) Eggert Bjarnason 6. ágúst 1887 - 2. október 1966 Smali á Keldulandi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Reykjavík. Vélstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Eiríkur Bjarnason 29. október 1889 - 1. mars 1966 Fór frá Læk á Skagaströnd að Sólheimum 1913. Bóndi á Ytra-Skörðugili og í Miklagarði á Langholti, Skag. 1918-20. Fór til Vesturheims 1920. Bjó að Ekru í Breiðavík, Nýja-Íslandi og víðar, síðar bóndi á Reykjum í Geysi, Manitoba, Kanada frá 1937.
9) Jón Bjarnason 20. október 1891 - 30. júní 1978 Háseti í Garðbæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, verkamaður og umboðsmaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
10) Sigurður Bjarnason 26. febrúar 1893 - 13. maí 1971 Var á Björgum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Verkamaður á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Ísafirði. Verkamaður.
Kona Björns; Ingibjörg Hannesdóttir 7. júní 1880 - 23. september 1959. Tökubarn á Illugastöðum, Hvammssókn, Skag. 1880. Skrifuð Sigurlaugardóttir í manntali 1880. Hjú í Sólheimum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Björgum á Skagaströnd, A-Hún. um 1911-16, þá ætluðu þau hjónin til Ameríku en hættu við og settust að í Reykjavík. Húsfreyja á Ránargötu 8 a, Reykjavík 1930. Rak matsölu í Reykjavík um tíma. Seinni maður hennar; Kristófer Jónsson 3. febrúar 1888 - 10. nóvember 1955 Var í Reykjavík 1910. Sjómaður á Ránargötu 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kristófer var ógiftur í Hallvarðshúsi Suðureyri 1920 og gæti því Halldóra Ástríður Guðmundsdóttir (1883-1970) verið móðir Guðbjargar (1921-2015)
Barn þeirra;
1) Alda Björnsdóttir um1911 (1.7.1911) mt 1920, finnst ekki
Börn Kristófers barnsmóðir hans var; Guðrún Oddný Guðnadóttir 5. desember 1893 - 8. maí 1973 Síðast bús. í Reykjavík. Ógift Vallarhúsum Ísafirði 1920.
2) Kristófer Jón Gunnar Kristófersson 26. febrúar 1917 - 13. ágúst 1987 Blikksmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Í bókinni Vestur-Skaftfellingar 3 bls. 44 er hann talinn sonur Kristófers Bjarna Jónssonar, f. 13.8.1881 en það er rangt. Hjá Margréti móðursystur sinni á Suðureyri 1920
3) Anna Kristófersdóttir 8. júní 1918 - 27. september 1971 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Hilmar Reynir Ólafsson, f.10.11.1941. Anna var fædd 8.6.1918 en ekki 1920 eins og kennitala hennar frá Þjóðskrá Hagstofu Íslands segir til um. Í bókinni Vestur-Skaftfellingum 3 bls. 44 er hún talin dóttir Kristófers Bjarna Jónssonar, f. 13.8.1881 en það er rangt.
4) Jóhanna Pálína Kristófersdóttir 29. júlí 1920 - 8. júní 2011 Hjúkrunarfræðingur. Var í Bolungarvík 1930. Fósturfor: Bárður Jónsson og Valgerður Jakobsdóttir í Bolungarvík. Jóhanna giftist Svavari H. Jóhannssyni fulltrúa í nóvember 1958. Þau skildu.
Samfeðra;
5) Guðrún Ingibjörg Kristófersdóttir 11. september 1921 - 21. janúar 2015 Var í Hafnarfirði 1930. Verkakona í Hafnarfirði, starfaði síðar við umönnunarstörf í Osló og loks við umönnunarstörf í Reykjavík.
Sammæðra
6) Sigríður Lára Maríanusdóttir, f. 1.5. 1923 í Reykjavík, d. 5.9. 1999. Tökubarn á Bræðraborgarstíg 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja. Faðir hennar; Maríanus Gunnlaugsson1.1.1887 - 12.12.1924 Vinnumaður í Hjarðardal ytri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Sjómaður á Ísafirði, drukknaði með mb. Nirði frá Ísafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum (14.10.1849 - 28.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04281

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum

er foreldri

Björn Bjarnason (1880-1942) frá Björgum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sigurðardóttir (1902-1974) Móum Skagaströnd og Grindavík (15.4.1902 - 18.3.1974)

Identifier of related entity

HAH06137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigurðardóttir (1902-1974) Móum Skagaströnd og Grindavík

is the cousin of

Björn Bjarnason (1880-1942) frá Björgum á Skaga

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg á Skaga ytri og syðri (um 1920 -)

Identifier of related entity

HAH00070

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björg á Skaga ytri og syðri

er stjórnað af

Björn Bjarnason (1880-1942) frá Björgum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02778

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir