Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal
Hliðstæð nafnaform
- Björg Sveinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.12.1897 - 4.9.1990
Saga
Björg Sveinsdóttir 17. desember 1897 - 4. september 1990. Var í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Skógum, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsmóðir að Skógum í Flókadal og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
Staðir
Mjóidalur 1901; Skógar í Flókadal; Akranes:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinn Hallgrímsson 10.6.1869. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Hjú í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kona hans 14.4.1895; María Steinsdóttir 25. september 1869 - 11. júní 1959. Var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Hjú í Móadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901, systir Bjargar (1867-1930) í Syðra Tungukoti.
Maður Bjargar; Þórður Erlendsson 19. september 1889 - 20. september 1973. Smiður á Skógum, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi í Skógum í Flókadal.
Börn þeirra;
1) Sveinn Þórðarson 1. maí 1925 - 16. janúar 2016. Húsasmíðameistari á Akranesi. Árið 1955 kvæntist Sveinn Björgu Loftsdóttur, f. 8. febrúar 1937, frá Bólstað í Steingrímsfirði.
2) Guðmundur Þórðarson. 11. október 1926 - 19.2.2022.
3) Yngvi Þórðarson 9. apríl 1933 - 29. júlí 2000. Síðast bús. á Akranesi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 27.1.2016. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1583124/?item_num=2&searchid=48023f4ebdd1b2ee1e36fd77a82951119091869f