Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Sveinsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.12.1897 - 4.9.1990

Saga

Björg Sveinsdóttir 17. desember 1897 - 4. september 1990. Var í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Skógum, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsmóðir að Skógum í Flókadal og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.

Staðir

Mjóidalur 1901; Skógar í Flókadal; Akranes:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sveinn Hallgrímsson 10.6.1869. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Hjú í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kona hans 14.4.1895; María Steinsdóttir 25. september 1869 - 11. júní 1959. Var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Hjú í Móadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901, systir Bjargar (1867-1930) í Syðra Tungukoti.
Maður Bjargar; Þórður Erlendsson 19. september 1889 - 20. september 1973. Smiður á Skógum, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi í Skógum í Flókadal.
Börn þeirra;
1) Sveinn Þórðarson 1. maí 1925 - 16. janúar 2016. Húsasmíðameistari á Akranesi. Árið 1955 kvæntist Sveinn Björgu Loftsdóttur, f. 8. febrúar 1937, frá Bólstað í Steingrímsfirði.
2) Guðmundur Þórðarson. 11. október 1926 - 19.2.2022.
3) Yngvi Þórðarson 9. apríl 1933 - 29. júlí 2000. Síðast bús. á Akranesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920 (1911-1920)

Identifier of related entity

HAH00115 -11-20

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1915 - 1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mjóidalur á Laxárdal fremri ([1300])

Identifier of related entity

HAH00158

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borgarfjörður vestra ((1880))

Identifier of related entity

HAH00146

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti (19.4.1867 - 8.12.1930)

Identifier of related entity

HAH02756

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

is the cousin of

Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal

Dagsetning tengsla

1897 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Norðkvist Jónsson (1950) Skagaströnd (20.5.1950 -)

Identifier of related entity

HAH04521

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Norðkvist Jónsson (1950) Skagaströnd

is the cousin of

Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02757

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir