Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Margrét Pétursdóttir (1892-1963)
  • Björg Margrét Pétursdóttir
  • Margrét Pétursdóttir Stóru-Borg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.11.1892 - 17.6.1963

Saga

Björg Margrét Pétursdóttir 3. nóvember 1892 - 17. júní 1963 Húsfreyja á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957.

Staðir

Stóraborg í Víðidal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir 9. mars 1854 - 6. júní 1937 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóru-Borg, V-Hún. Seinni kona 25.6.1888; Péturs Kristóferssonar 16. apríl 1840 - 3. nóvember 1906 Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýrasýslu 1845. Bóndi á Stóru-Borg, V-Hún. Fyrri kona Péturs 22.6.1866; Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890. Fyrri maður Ingunnar 26.6.1838; Runólfur Magnús Björnsson Ólsen 30. desember 1810 - 13. maí 1860 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Kontóristi og stúdent á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Umboðsmaður Þingeyraklausturs og alþingismaður á Þingeyrum.

Systkini Bjargar;
1) Arndís Pétursdóttir 1884 Var á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890.
2) Vilhjálmur Pétursson 15. október 1885 - 6. ágúst 1940 Fór til Vesturheims 1912. Var í Baldur, Manitoba, Kanada 1921. Kaupmaður að Baldur, Manitoba.
4) Kristófer Pétursson 6. ágúst 1887 - 9. nóvember 1977 Silfursmiður á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Gullsmiður á Litlu-Borg í Víðidal, V-Hún., síðar á Kúludalsá í Innri-Akraneshr. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi kona hans; Steinvör Sigríður Jakobsdóttir 1. október 1884 - 1914 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
5) Guðmundur Pétursson 24. desember 1888 - 14. ágúst 1964 Bóndi á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Litlu-Borg og Refsteinsstöðum í Víðidal, V-Hún., síðast á Nefsstöðum í Stíflu, Skag. kona hans 6.12.1917; Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 17. desember 1893 - 28. desember 1968 Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Refsteinsstöðum og á Hraunum. Síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra er Sigurbjörg (1929-2001) í Öxl
Maður Bjargar; Aðalsteinn Dýrmundsson 7. október 1886 - 26. mars 1959 Hjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kennari og bóndi á Stóruborg.
Barn þeirra;
1) Pétur Aðalsteinsson 12. ágúst 1920 - 9. maí 2003 Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Kona hans 1941; Þóra Margrét Björnsdóttir 22. mars 1919 - 18. ágúst 1996 Var í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Magnúsdóttir Ólsen (1857-1922) Stórólfshvoli Rang. (2.6.1857 - 20.2.1922)

Identifier of related entity

HAH02743

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Helgadóttir (1888-1954) Litlu-Borg (31.8.1888 - 26.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04192

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Aðalsteinsson (1920-2003) Stóru-Borg (12.8.1920 - 9.5.2003)

Identifier of related entity

HAH01834

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Aðalsteinsson (1920-2003) Stóru-Borg

er barn

Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Kristófersson (1840-1906) Stóruborg (16.4.1840 - 3.11.1906)

Identifier of related entity

HAH07104

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Kristófersson (1840-1906) Stóruborg

er foreldri

Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalsteinn Dýrmundsson (1886-1959) Stóru-Borg (7.10.1886 - 26.3.1959)

Identifier of related entity

HAH02243

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalsteinn Dýrmundsson (1886-1959) Stóru-Borg

er maki

Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhjálmur Pétursson (1952) Stóru-Borg (18.6.1952 -)

Identifier of related entity

HAH06865

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilhjálmur Pétursson (1952) Stóru-Borg

is the cousin of

Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

1952

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Borg í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00480

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Borg í Víðidal

er stjórnað af

Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02744

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir