Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Pétursdóttir (1892-1963) Stóru-Borg
Hliðstæð nafnaform
- Björg Margrét Pétursdóttir (1892-1963)
- Björg Margrét Pétursdóttir
- Margrét Pétursdóttir Stóru-Borg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.11.1892 - 17.6.1963
Saga
Björg Margrét Pétursdóttir 3. nóvember 1892 - 17. júní 1963 Húsfreyja á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957.
Staðir
Stóraborg í Víðidal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir 9. mars 1854 - 6. júní 1937 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóru-Borg, V-Hún. Seinni kona 25.6.1888; Péturs Kristóferssonar 16. apríl 1840 - 3. nóvember 1906 Var í Svignaskarði, Stafholtssókn, Mýrasýslu 1845. Bóndi á Stóru-Borg, V-Hún. Fyrri kona Péturs 22.6.1866; Ingunn Jónsdóttir 12. mars 1817 - 4. apríl 1897. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. Var þar 1860. Var á Stórólfshvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1890. Fyrri maður Ingunnar 26.6.1838; Runólfur Magnús Björnsson Ólsen 30. desember 1810 - 13. maí 1860 Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Kontóristi og stúdent á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Umboðsmaður Þingeyraklausturs og alþingismaður á Þingeyrum.
Systkini Bjargar;
1) Arndís Pétursdóttir 1884 Var á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890.
2) Vilhjálmur Pétursson 15. október 1885 - 6. ágúst 1940 Fór til Vesturheims 1912. Var í Baldur, Manitoba, Kanada 1921. Kaupmaður að Baldur, Manitoba.
4) Kristófer Pétursson 6. ágúst 1887 - 9. nóvember 1977 Silfursmiður á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Gullsmiður á Litlu-Borg í Víðidal, V-Hún., síðar á Kúludalsá í Innri-Akraneshr. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi kona hans; Steinvör Sigríður Jakobsdóttir 1. október 1884 - 1914 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
5) Guðmundur Pétursson 24. desember 1888 - 14. ágúst 1964 Bóndi á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Litlu-Borg og Refsteinsstöðum í Víðidal, V-Hún., síðast á Nefsstöðum í Stíflu, Skag. kona hans 6.12.1917; Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 17. desember 1893 - 28. desember 1968 Húsfreyja á Refsteinsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Refsteinsstöðum og á Hraunum. Síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna þeirra er Sigurbjörg (1929-2001) í Öxl
Maður Bjargar; Aðalsteinn Dýrmundsson 7. október 1886 - 26. mars 1959 Hjú í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kennari og bóndi á Stóruborg.
Barn þeirra;
1) Pétur Aðalsteinsson 12. ágúst 1920 - 9. maí 2003 Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Kona hans 1941; Þóra Margrét Björnsdóttir 22. mars 1919 - 18. ágúst 1996 Var í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði