Björg Einarsdóttir (1873-1949) Dvergasteini Seyðisfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Einarsdóttir (1873-1949) Dvergasteini Seyðisfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Einarsdóttir Dvergasteini

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.7.1873 - 28.9.1949

Saga

Björg Einarsdóttir 23. júlí 1873 - 28. september 1949 Prestsfrú á Dvergasteini. Bróðurdóttir bónda á Skeggjastöðum, Ássókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Dvergasteini, Vestdalseyrarsókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Öldugötu 30 a, Reykjavík 1930.

Staðir

Stakkahlíð Loðmundarfirði; Dvergasteinn Seyðisfirði; Hjaltastaður Hjaltastaðaþinghá; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingibjörg Stefánsdóttir 12. maí 1851 - 9. júní 1929 Húsfreyja í Stakkahlíð og maður hennar; Einar Sveinn Stefánsson um 1846 - 29. september 1877 Bóndi í Stakkahlíð, Loðmundarfjarðarhr., N-Múl. Drukknaði. Nefndur Einarsveinn í Æ.Þing. Seinni maður Ingibjargar 1882; Jón Baldvin Jóhannesson 28. desember 1853 - 29. október 1942 Hreppstjóri m.m. í Stakkahlíð, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi og hreppstjóri í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl.
Systkini Bjargar sammæðra;
1) Einar Sveinn 1883
2) Stefán Baldvinsson 9. janúar 1883 - 10. ágúst 1964 Bóndi, kennari og hreppstjóri í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl. kona hans 1910; Ólafía Ólafsdóttir 12. nóvember 1885 - 3. janúar 1971 Var á Króki, Saurbæjarsókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Stakkahlíð, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Kristbjörg Elísabet Baldvinsdóttir 15. maí 1885 - 16. júlí 1943 Húsfreyja í Stakkahlíð, Klyppstaðarsókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Klyppstað í Loðmundarfirði, N-Múl. 1912-1916. Síðan húsfreyja á Seyðisfirði. Húsfreyja þar 1930.
4) Sigurður Baldvinsson 20. febrúar 1887 - 7. janúar 1952 Póstmeistari á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Lögreglumaður og póstmeistari á Seyðisfirði og í Reykjavík. Barnsmóðir hans; Theódóra Pálsdóttir 15. nóvember 1885 - 9. september 1958 Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930. Sonardóttir þeirra er Guðný Ingadóttir Árdal (1939) kona Þórðar Jóns Úlfarssonar 14. júní 1939 - 18. mars 1963 Var í Reykjavík 1945. Flugmaður, en hann var sonur Úlfars Þórðarsonar augnlæknis.
5) Þorbjörg Soffía Baldvinsdóttir 27. febrúar 1893 - 4. september 1979 Var í Stakkahlíð í Loðmundarfirði.

Maður Bjargar 23.7.1892 var; Björn Þorláksson 15. apríl 1851 - 3. mars 1935 Prestur á Hjaltastað í Hjaltastaðarþinghá 1874-1884 og Dvergasteini í Seyðisfirði, N-Múl. 1884-1925. Alþingismaður 1909-1911 og konungkjörinn 1912-1915. Prestur á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1880. Fyrrum prestur á Öldugötu 30 a, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Þorlákur Björnsson 6. júlí 1893 - 27. janúar 1948 Verslunarfullrúi í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
2) Valgeir Björnsson 9. september 1894 - 16. júní 1983 Var í Reykjavík 1910. Bæjarverkfræðingur á Laufásvegi 67, Reykjavík 1930. Verkfræðingur og hafnarstjóri í Reykjavík, kona hans; Eva Björnsson 12. júlí 1898 - 3. júní 1984 Húsfreyja á Laufásvegi 67, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fædd Borgen. For.: Thomas Henrik Borgen og Dagny Borgen.
3) Ingi Björnsson 16. nóvember 1895 - 18. júní 1896
4) Steingrímur Björnsson 20. desember 1904 - 28. nóvember 1963 Verslunarmaður í Reykjavík. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945, kona hans; Emilia Kristín Bjarnadóttir 16. nóvember 1901 - 4. apríl 1978 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Seyðisfjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00410

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1892 - 1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði (28.12.1853 - 29.10.1942)

Identifier of related entity

HAH05515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði

er foreldri

Björg Einarsdóttir (1873-1949) Dvergasteini Seyðisfirði

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02719

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2017
MÞ leiðrétting

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir