Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Árnadóttir (1853-1939) frá Steinnes í Þingi
Hliðstæð nafnaform
- Björg Árnadóttir frá Steinnes í Þingi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.8.1853 - 20.3.1939
Saga
Björg Árnadóttir 22. ágúst 1853 - 20. mars 1939 Húsfreyja á Laugavegi 48, Reykjavík 1930. Húsmóðir í Múla og Syðri-Völlum.
Staðir
Hóll í Köldukinn; Steinnes í Þingi; Múli; Syðri-Vellir; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Sesselja Árnadóttir 7. febrúar 1823 - 1908 Vinnukona á Rauðuskriðu í Múlasókn, S-Þing., 1845. Húsfreyja á Hóli í Þóroddstaðarsókn, S-Þing., 1855. Húsfreyja á Hóli, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Fossi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Steinnesi og á Fossi, A-Hún. maður hennar Árni Kristjánsson 21. janúar 1824 - 4. júní 1873 Var í Rauðuskriðu, Múlasókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Hóli í Þóroddsstaðasókn, S-Þing., 1855. Bóndi í Steinnesi og á Fossi í Breiðabólstaðars., A-Hún.
Systkini Bjargar;
1) Guðrún Sigurlaug Árnadóttir 20. september 1848 - 15. ágúst 1882 Var á Hóli, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Lést úr mislingum. Ógift.
2) Kristján Árnason 2. maí 1852 - 4. júlí 1915 Var á Hóli, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Bóndi á Ófeigsstöðum og Þóroddsstað, Köldukinn, S-Þing. Fósturbarn: Kristján Sigtryggsson, f. 15.1.1897, kona hans 7.10.1873; Kristín Ásmundsdóttir 4. október 1849 - 24. febrúar 1903 Var í Heiðarseli, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Ófeigsstöðum. Fósturbarn; Kristján Sigtryggsson, f. 15.1.1897. Var á Brunaá, Akureyrarsókn, Eyj. 1901.
3) Jóhannes Árnason 17. nóvember 1855 - 8. apríl 1883 Var á Hóli, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860.
4) Björn Árnason 25. september 1867 - 1900 Ógiftur.
Maður Bjargar; Gunnlaugur Gunnlaugsson 3. júní 1861 - 12. janúar 1940 Bóndi í Múla og Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Húsbóndi á Laugavegi 48, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Björn Gunnlaugsson 10. október 1884 - 12. júní 1965 Innheimtumaður í Reykjavík.
2) Jóhanna Gunnlaugsdóttir 12. júlí 1887 - 7. febrúar 1982 Húsfreyja á Litla-Ósi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Litla-Ósi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Maður hennar; Björn Jónsson, bóndi og söðlasmiður á Litla- Ósi (1887-1966). Tengdadóttir þeirra var; Ursula Elfriede Óskarsdóttir (1922-2008)
3) Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 28. mars 1889 - 5. júlí 1976 Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
4) Gunnlaugur Gunnlaugsson 13. febrúar 1891 - 27. júní 1955 Var á Bessastöðum á Álftanesi, Gull. 1930.
5) Árni Gunnlaugsson 4. júlí 1892 - 3. maí 1963 Járnsmiður á Laugavegi 71, Reykjavík 1930. Járnsmiður í Reykjavík 1945.
6) Margrét Sesselja Gunnlaugsdóttir 17. janúar 1894 - 28. janúar 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Þorvaldur Gunnlaugsson 19. júní 1895
8) Guðmundur Gunnlaugsson 5. nóvember 1899 - 12. janúar 1962 Kaupmaður á Lokastíg 18, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björg Árnadóttir (1853-1939) frá Steinnes í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Björg Árnadóttir (1853-1939) frá Steinnes í Þingi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 372