Bjarni Sigurður Andrésson (1917-1978) skólastjóri Ólafsvík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Sigurður Andrésson (1917-1978) skólastjóri Ólafsvík

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Andrésson (1917-1978)
  • Bjarni Sigurður Andrésson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.117 - 17.10.1978

Saga

Bjarni Sigurður Andrésson 16. september 1917 - 17. október 1978 Var á Brekku II, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Kennari í Stykkishólmi, skólastjóri í Ólafsvík, síðar starfsmaður menntamálaráðuneytisins. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Brekka II í Þingi; Stykkishólmur: Ólafsvík: Reykjavík:

Réttindi

Kennarapróf 1943:

Starfssvið

Skólastjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Soffía Steinunn Ásgeirsdóttir 19. september 1895 - 19. desember 1968 Var í Innstahúsi, Hólssókn, N-Ís. 1901. Húsfreyja á Brekku, Þingeyrarhr., V-Ís. Var þar 1930. og maður hennar; Jens Andrés Guðmundsson 7. nóvember 1892 - 28. maí 1976 Bátsformaður á Brekku II, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Bóndi á Brekku, síðar á Þingeyri.
Systkini hans;
1) Sigríður Unnur Andrésdóttir 14. janúar 1919 - 12. nóvember 2002 Síðast bús. í Bandaríkjunum. M.: Mac McLaughlin.
2) Ásgerður Andrésdóttir 7. september 1922 - 1. apríl 1989 Var á Brekku II, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Guðmundur Jensson Andrésson 9. febrúar 1930 Var á Brekku II, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930.
Kona hans 21.9.1946; Guðrún Vestfjörð Emilsdóttir 16. júlí 1927 - 28. október 2014 Var á Hóli , Stóru-Laugardalssókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi, á Varmalandi og í Ólafsvík, síðar sjúkraliði í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Kristjana Ásta Bjarnadóttir 11. ágúst 1947
2) Andrés Emil Bjarnason 30. desember 1952 - 7. október 2008 Starfrækti Hjólbarðaverkstæðið Dekkið í Hafnarfirði. Eiginkona Andrésar er Gréta Konráðsdóttir djákni, f. 23.11.1963.
3) Ásdís Bjarnadóttir 27. desember 1957
4) Heiðrún Gróa Bjarnadóttir 17. apríl 1961

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02701

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir