Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Magnússon Ormsstöðum á Skarðsströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.3.1863 - 22.12.1945

Saga

Bjarni Magnússon 20. mars 1863 - 22. desember 1945 Bóndi og smiður á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1899-1909. Járnsmiður í Stykkishólmi 1930. Fangavörður og járnsmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

Staðir

Litlahlíð V-Hún; Ormsstaðir á Skarðsströnd:: Stykkishólmur:

Réttindi

Járnsmiður:

Starfssvið

Fangavörður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Guðrún Þorsteinsdóttir 31. júlí 1831 - 15. júlí 1894 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Litluhlíð o.v., síðast á Bergsstöðum í Miðfirði. Húsfreyja á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húskona á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Ekkja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890 og maður hennar 15.6.1856; Magnús Guðmundsson 18. september 1824 - 7. janúar 1878 Sennilega sá sem var vinnuhjú á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Litluhlíð o.v., síðast á Bergsstöðum í Miðfirði. Einnig bóndi í Dæli og á Auðunarstöðum í Víðidal. Bóndi á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Bjarna;
1) María Magnúsdóttir 18. apríl 1859 - 15. maí 1952 Var á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930 óg sonur hennar Sigurður Björnsson 16. maí 1890 - 28. ágúst 1964 Var í Reykjavík 1910. Brúarsmiður í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930. Húsasmíðameistari og brúarsmiður í Reykjavík 1945. Faðir hans; Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927 Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
2) Þorsteinn Björn Magnússon 1860 - 2. nóvember 1892 Realstúdent og sundkennari. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
3) Gestur Magnússon 9. febrúar 1867 - 25. janúar 1931 Bóndi á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. frá 1908 til æviloka. Hreppstjóri, kona hans; Guðrún Jónsdóttir 7. mars 1871 - 23. mars 1956 Húsfreyja á Ormsstöðum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Forstöðukona, rjómabústýra víða og síðar húsfreyja á Ormsstöðum á Skarðsströnd.
4) Guðrún Sigurrós Magnúsdóttir 24. júlí 1870 - 17. apríl 1953 Húsfreyja á Örlygsstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Vinnukona í Hraunsfirði, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Forsæludal og Koti , síðast á Kársstöðum, Helgafellssveit, Snæf. maður hennar 1891; Gísli Guðlaugsson 29. apríl 1850 - 23. október 1906 Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Forsælidal, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Bóndi í Forsæludal og Koti í Vatnsdal, A-Hún.
5) Guðmundur Magnússon 21. júlí 1874 - 20. september 1934 Bóndi í Torfustaðakoti í Áshr., A-Hún og Sunnuhlíð í Vatnsdal. Bóndi og refaskytta í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Varð úti, kona hans 23.6.1911; Guðrún Guðbrandsdóttir 24. mars 1883 - 13. september 1968 Húsfreyja í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja. Síðast bús. í Áshreppi. Sonur þeirra; Gestur Guðmundsson 20. september 1916 - 27. júní 2009 Var í Sunnuhlíð, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Sunnuhlíð og Kornbrekku.
Barn Bjarna;
1) Jakob Benedikt Bjarnason 26. október 1896 - 30. október 1984 Bóndi á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Síðu.
Móðir hans; Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967 Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal. Síðast bús. í Reykjavík, systir Hólmfríðar á Björnólfsstöðum.
Kona Jakobs 3.8.1929; Elínborg Ósk Einarsdóttir 27. febrúar 1900 - 9. desember 1972 Var í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Síðu. Systir Björns Einarssonar í Björnshúsi Blönduósi. Barn Jakobs og Elínborgar er Erla á Síðu f. 29.5.1930.

Kona Bjarna 3.6.1898; Kristín Guðmundsdóttir 4. febrúar 1878 - 11. febrúar 1932 Var í Purkey, Dagverðarnessókn, Dal. 1880. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Ormsstöðum.
Börn þeirra;
2) Þorsteinn Björn Bjarnason 13. júní 1899 - 23. janúar 1945 Bóndi á Undirfelli. Kona hans 17.4.1931; Ingiríður Guðbjörg Jóhannesdóttir 8. september 1900 - 2. febrúar 1999 Lausakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Systir Óskars í Fagranesi.
3) Guðrún Sigríður Margrét Bjarnadóttir 30. september 1901 - 21. júní 1995 Vetrarstúlka í Templarasundi 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Guðmundur Jóhannes Bjarnason 2. mars 1903 - 4. júlí 1981 Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Ökukennari í Stykkishólmi. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Gestur Guðmundur Bjarnason 22. maí 1904 - 15. febrúar 1970 Bílstjóri í Stykkishólmi 1930. Bjó á Tindastóli, Snæf. 1935. Vélstjóri og bifvélavirki í Stykkishólmi.
6) Ólafía Sigurborg Bjarnadóttir 31. desember 1905 - 14. október 1983 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) María Bjarnadóttir 9. nóvember 1912 - 28. mars 1913
8) Magnús Bjarnason 6. ágúst 1914 - 16. ágúst 1995 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Verkamaður í Stykkishólmi, síðast búsettur í Reykjavík.
9) María Bjarnadóttir 8. ágúst 1915 - 8. júní 2002 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Magnea Magnúsdóttir (1913-1993) Fagranesi í Langadal (17.4.1913 - 26.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01333

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri (6.8.1899 - 28.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sunnuhlíð í Vatnsdal - Kot / Torfustaðakot ((1950))

Identifier of related entity

HAH00057

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli. (13.6.1899 - 23.1.1945)

Identifier of related entity

HAH07418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli.

er barn

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Bjarnason (1896-1984) Síðu (26.10.1896 - 30.10.1984)

Identifier of related entity

HAH05213

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Bjarnason (1896-1984) Síðu

er barn

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Magnússon (1860-1893) Sunnuhlíð í Vatnsdal (20.10.1860 - 2.11.1892)

Identifier of related entity

HAH07449

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Magnússon (1860-1893) Sunnuhlíð í Vatnsdal

er systkini

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Magnússon (1867-1931) Ormsstöðum á Skarðsströnd, (9.2.1867 - 25.1.1931)

Identifier of related entity

HAH03740

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Magnússon (1867-1931) Ormsstöðum á Skarðsströnd,

er systkini

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð (21.7.1874 - 20.9.1934)

Identifier of related entity

HAH04099

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1874-1934) Sunnuhlíð

er systkini

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal (29.7.1875 - 3.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04250

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal

er maki

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð (20.9.1916 - 27.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð

is the cousin of

Bjarni Magnússon (1863-1945) Ormsstöðum á Skarðsströnd

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02694

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir