Bjarni Jónsson (1835-1973)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Jónsson (1835-1973)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.9.1835 - 25.2.1873

Saga

Bjarni Jónsson 18. september 1835 - 25. febrúar 1873 Bóndi í Glerárskógum 1859, í Ásgarði, Sælingsdalstungu, Teigi og Rauðbarðaholti. Bóndi í Knarrarhöfn í Hvammssveit, Dal. 1871-73.

Staðir

Ásgarður í Hvammssveit; Glerárskógar: Teigur; Rauðbarðaholt: Knarrarhöfn 1871 Dölum:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Bjarnadóttir 19. nóvember 1806 - 22. júlí 1846 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1821. Húsfreyja í Ásgarði og maður hennar 23.9.1826; Jón Magnússon 16. október 1795 - 26. ágúst 1863. Bóndi í Sælingsdalstungu 1826-44, í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. 1844-56 og í Glerárskógum 1856-62. Seinni kona Jóns 19.11.1847; Guðbjörg Einarsdóttir 21. apríl 1825 - 26. mars 1893 Niðursetningur á Sælingsdalstungu, Sælingsdalstungusókn, Dal. 1835. Vinnuhjú í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Glerárskógum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Ásgarði. Móðir: Guðrún Magnúsdóttir, vinnukona á Akri, hún finnst ekki þar í sóknarmannatali.
Systkini Bjarna;
1) Jónas Jónsson 3. júní 1827 - 8. apríl 1876 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi í Magnússkógum í Hvammssveit, Dal. 1851-56. Bóndi á Kjörseyri 1856-1860. Bóndi í Jónsseli, Prestbakkasókn, Strand. 1860. „Listasmiður, sönghneigður og skáldmæltur“, segir í Dalamönnum. Varð úti.
2) Jens Jónsson 28. nóvember 1833 - 5. ágúst 1909 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi á Hóli í Hvammssveit, Dal. frá 1866 til æviloka. Hreppstjóri.
3) Jón Jónsson 17. júní 1838 - 21. nóvember 1890 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi í Sælingsdalstungu 1861, í Glerárskógum, á Hofakri í Hvammsveit, í Sælingsdalstungu, í Búðardal á Skarðsströnd, í Langeyjarnesi og aftur í Sælingsdalstungu. Bóndi í Ásgarði 1875-81, í Gerði 1881-87 og á Hofakri í Hvammssveit, Dal. til æviloka.
4) Kristín Jónsdóttir 21. ágúst 1840 - 6. maí 1919 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Húskona í Hofakri í Hvammss., Dal. 1910. Barnlaus.
5) Guðrún 1840
Samfeðra:
6) Þórey Jónsdóttir f. 1850 - 18. október 1878 Var í Glerárskógum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja á Krossárbakka í Bitrufirði, Strand.
7) María Jónsdóttir 23. september 1855 - 20. mars 1915 Húsfreyja á Einfætingsgili í Bitrufirði, síðar á Felli í Kollafirði.
Kona Bjarna 23.10.1858; Þórdís Björnsdóttir 26. maí 1834 - 24. mars 1887 Var á Óskapsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Fósturbarn í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Rauðbarðsholti, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. 1870. Húsfreyja í Knarrarhöfn, Hvammssókn, Dal. 1880. Seinnimaður Þórdísar 3.7.1875; Jóhannes Þórður Guðmundsson 24. júní 1846 - 23. febrúar 1905 Bóndi ýmist eða húsmaður í Knarrarhöfn í Hvammssveit, Dal.1875-02. Barnlaus.
Börn Þórdísar og Bjarna;
1) Ingibjörg Magdalena Bjarnadóttir 22. nóvember 1859 - 16. mars 1928 Ljósmóðir. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
2) Halldóra Bjarnadóttir 8. júlí 1867 - 1. apríl 1923 Var í Knarrarhöfn, Hvammssókn, Dal. 1880. Fór til Vesturheims 1901 frá Saurum, Laxárdalshreppi, Dal. Húsfreyja: í Geysisbyggð í Manitoba, Kanada. Barn: Jóhanna Aðalheiður.
3) Aðalbjörn Bjarnason 24. apríl 1871 - 27. júlí 1946 Skipstjóri í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Var lærður bókbindari og stundaði þá iðju öðru hverju.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Jensson (1865-1942) (14.5.1865 - 21.8.1942)

Identifier of related entity

HAH02678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jensson (1865-1942)

is the cousin of

Bjarni Jónsson (1835-1973)

Dagsetning tengsla

1865 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02685

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir