Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Jónsson (1835-1973)
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.9.1835 - 25.2.1873
Saga
Bjarni Jónsson 18. september 1835 - 25. febrúar 1873 Bóndi í Glerárskógum 1859, í Ásgarði, Sælingsdalstungu, Teigi og Rauðbarðaholti. Bóndi í Knarrarhöfn í Hvammssveit, Dal. 1871-73.
Staðir
Ásgarður í Hvammssveit; Glerárskógar: Teigur; Rauðbarðaholt: Knarrarhöfn 1871 Dölum:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ingibjörg Bjarnadóttir 19. nóvember 1806 - 22. júlí 1846 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1821. Húsfreyja í Ásgarði og maður hennar 23.9.1826; Jón Magnússon 16. október 1795 - 26. ágúst 1863. Bóndi í Sælingsdalstungu 1826-44, í Ásgarði í Hvammssveit, Dal. 1844-56 og í Glerárskógum 1856-62. Seinni kona Jóns 19.11.1847; Guðbjörg Einarsdóttir 21. apríl 1825 - 26. mars 1893 Niðursetningur á Sælingsdalstungu, Sælingsdalstungusókn, Dal. 1835. Vinnuhjú í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Glerárskógum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Ásgarði. Móðir: Guðrún Magnúsdóttir, vinnukona á Akri, hún finnst ekki þar í sóknarmannatali.
Systkini Bjarna;
1) Jónas Jónsson 3. júní 1827 - 8. apríl 1876 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi í Magnússkógum í Hvammssveit, Dal. 1851-56. Bóndi á Kjörseyri 1856-1860. Bóndi í Jónsseli, Prestbakkasókn, Strand. 1860. „Listasmiður, sönghneigður og skáldmæltur“, segir í Dalamönnum. Varð úti.
2) Jens Jónsson 28. nóvember 1833 - 5. ágúst 1909 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi á Hóli í Hvammssveit, Dal. frá 1866 til æviloka. Hreppstjóri.
3) Jón Jónsson 17. júní 1838 - 21. nóvember 1890 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Bóndi í Sælingsdalstungu 1861, í Glerárskógum, á Hofakri í Hvammsveit, í Sælingsdalstungu, í Búðardal á Skarðsströnd, í Langeyjarnesi og aftur í Sælingsdalstungu. Bóndi í Ásgarði 1875-81, í Gerði 1881-87 og á Hofakri í Hvammssveit, Dal. til æviloka.
4) Kristín Jónsdóttir 21. ágúst 1840 - 6. maí 1919 Var í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Húskona í Hofakri í Hvammss., Dal. 1910. Barnlaus.
5) Guðrún 1840
Samfeðra:
6) Þórey Jónsdóttir f. 1850 - 18. október 1878 Var í Glerárskógum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja á Krossárbakka í Bitrufirði, Strand.
7) María Jónsdóttir 23. september 1855 - 20. mars 1915 Húsfreyja á Einfætingsgili í Bitrufirði, síðar á Felli í Kollafirði.
Kona Bjarna 23.10.1858; Þórdís Björnsdóttir 26. maí 1834 - 24. mars 1887 Var á Óskapsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Fósturbarn í Ásgarði, Ásgarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Rauðbarðsholti, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. 1870. Húsfreyja í Knarrarhöfn, Hvammssókn, Dal. 1880. Seinnimaður Þórdísar 3.7.1875; Jóhannes Þórður Guðmundsson 24. júní 1846 - 23. febrúar 1905 Bóndi ýmist eða húsmaður í Knarrarhöfn í Hvammssveit, Dal.1875-02. Barnlaus.
Börn Þórdísar og Bjarna;
1) Ingibjörg Magdalena Bjarnadóttir 22. nóvember 1859 - 16. mars 1928 Ljósmóðir. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
2) Halldóra Bjarnadóttir 8. júlí 1867 - 1. apríl 1923 Var í Knarrarhöfn, Hvammssókn, Dal. 1880. Fór til Vesturheims 1901 frá Saurum, Laxárdalshreppi, Dal. Húsfreyja: í Geysisbyggð í Manitoba, Kanada. Barn: Jóhanna Aðalheiður.
3) Aðalbjörn Bjarnason 24. apríl 1871 - 27. júlí 1946 Skipstjóri í Hafnarfirði 1930. Skipstjóri á Hvaleyri við Hafnarfjörð. Var lærður bókbindari og stundaði þá iðju öðru hverju.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði