Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Grímsson (1883-1960) frá Þórarinsstöðum í Ytrihrepp
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Grímsson frá Þórarinsstöðum í Ytrihrepp
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.8.1883 - 7.4.1960
Saga
Bjarni Grímsson 16. ágúst 1883 - 7. apríl 1960. Bóndi Brú Bisk 1910. Verkamaður á Laugavegi 28 d, Reykjavík 1930. Verkstjóri í Reykjavík 1945. Fyrrverandi verkamaður í Reykjavík.
Staðir
Þórarinsstaðir; Brú Biskupstungum; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Grímur Einarsson 4. jan. 1848 - 25. sept. 1890. Var á Laugum, Hrunasókn, Árn. 1870. Bóndi á Þórarinsstöðum í Ytrihrepp og kona hans; Valdís Bjarnadóttir
- des. 1853 - 20. sept. 1923. Var í Tungufelli, Tungufellssókn 1870. Húsfreyja á Þórarinsstöðum, Hrunasókn, Árn. 1890. Seinni maður Valdísar; Guðmundur Jónsson 15. mars 1864 - 19. júní 1938. Bóndi á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1930.
Systkini Bjarna;
1) Valdimar Grímsson 7. ágúst 1881 - 8. apríl 1905. Var á Þórarinsstöðum, Hrunasókn, Árn. 1890.
2) Katrín Grímsdóttir 16. apríl 1886 - 31. jan. 1976. Síðast bús. í Keflavík.
3) Þorgrímur Grímsson 8. okt. 1890 - 3. júlí 1948. Ólst upp á Þórarinsstöðum og Jötu og Kópsvatni í sömu sveit hjá móður og stjúpa. Bóndi í Tjarnarkoti í Biskupstungum 1922-23. Bóndi í Borgarholti, Bræðratungusókn, Árn. 1930. Bóndi í Borgarholti í Biskupstungum 1923-33, Kálfhaga í Sandvíkurhreppi 1933-42, Votmúla í sömu sveit 1942-43 og síðast í Oddagörðum í Flóa frá 1943.
4) Jón Guðmundsson 19. apríl 1894 - 19. maí 1956. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Var á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1930.
5) Guðrún Guðmundsdóttir 12. des. 1899 - 17. okt. 1972. Var á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Hrunamannahreppi.
Kona Bjarna; Pálína Guðnadóttir 11. sept. 1881 - 14. maí 1955. Húsfreyja á Laugavegi 28 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Sigríður Bjarnadóttir 15. okt. 1911 - 18. mars 1931. Var á Laugavegi 28 d, Reykjavík 1930.
2) Valdís Gríma Bjarnadóttir 26. okt. 1913 - 14. okt. 1922.-
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.7.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði