Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Grímsson (1883-1960) frá Þórarinsstöðum í Ytrihrepp
Parallel form(s) of name
- Bjarni Grímsson frá Þórarinsstöðum í Ytrihrepp
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.8.1883 - 7.4.1960
History
Bjarni Grímsson 16. ágúst 1883 - 7. apríl 1960. Bóndi Brú Bisk 1910. Verkamaður á Laugavegi 28 d, Reykjavík 1930. Verkstjóri í Reykjavík 1945. Fyrrverandi verkamaður í Reykjavík.
Places
Þórarinsstaðir; Brú Biskupstungum; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Grímur Einarsson 4. jan. 1848 - 25. sept. 1890. Var á Laugum, Hrunasókn, Árn. 1870. Bóndi á Þórarinsstöðum í Ytrihrepp og kona hans; Valdís Bjarnadóttir
- des. 1853 - 20. sept. 1923. Var í Tungufelli, Tungufellssókn 1870. Húsfreyja á Þórarinsstöðum, Hrunasókn, Árn. 1890. Seinni maður Valdísar; Guðmundur Jónsson 15. mars 1864 - 19. júní 1938. Bóndi á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1930.
Systkini Bjarna;
1) Valdimar Grímsson 7. ágúst 1881 - 8. apríl 1905. Var á Þórarinsstöðum, Hrunasókn, Árn. 1890.
2) Katrín Grímsdóttir 16. apríl 1886 - 31. jan. 1976. Síðast bús. í Keflavík.
3) Þorgrímur Grímsson 8. okt. 1890 - 3. júlí 1948. Ólst upp á Þórarinsstöðum og Jötu og Kópsvatni í sömu sveit hjá móður og stjúpa. Bóndi í Tjarnarkoti í Biskupstungum 1922-23. Bóndi í Borgarholti, Bræðratungusókn, Árn. 1930. Bóndi í Borgarholti í Biskupstungum 1923-33, Kálfhaga í Sandvíkurhreppi 1933-42, Votmúla í sömu sveit 1942-43 og síðast í Oddagörðum í Flóa frá 1943.
4) Jón Guðmundsson 19. apríl 1894 - 19. maí 1956. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Var á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1930.
5) Guðrún Guðmundsdóttir 12. des. 1899 - 17. okt. 1972. Var á Kópsvatni, Hrunasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Hrunamannahreppi.
Kona Bjarna; Pálína Guðnadóttir 11. sept. 1881 - 14. maí 1955. Húsfreyja á Laugavegi 28 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Sigríður Bjarnadóttir 15. okt. 1911 - 18. mars 1931. Var á Laugavegi 28 d, Reykjavík 1930.
2) Valdís Gríma Bjarnadóttir 26. okt. 1913 - 14. okt. 1922.-
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 1.7.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði