Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Gestsson Björnólfsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.7.1902 - 25.4.1990

Saga

Bjarni Gestsson 29. júlí 1902 - 25. apríl 1990 Bóndi á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Litla-Ásgeirsá: Björnólfsstaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936 Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930 og kona hans 31.8.1890; Hólmfríður Bjarnadóttir 18. júní 1867 - 4. júní 1947 Húsfreyja á Björnólfsstöðum. Húsfreyja á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930. Gift 1890. Ekkja í Reykjavík 1945.
Systkini hans;
1) Björn Leví Gestsson 28. september 1889 - 18. janúar 1973 Bóndi á Refsstöðum, síðar smiður í Reykjavík. Fósturdóttir: Sæunn Þorvaldsdóttir f. 8.5.1946.
2) Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðmundur Gestsson 3. nóvember 1904 - 18. júní 1952 Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Ráðsmaður á Landspítalanum við Hringbraut, Reykjavík 1930.
4) Anna María Gestsdóttir 9. desember 1905 - 2. janúar 1961 Afgreiðslustúlka á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930.

Sambýliskona Bjarna; Björnfríður Ingibjörg Elímundsdóttir 10. september 1902 - 6. júlí 1979 Vinnukona á Staðarhrauni, Akrasókn, Mýr. 1930. Heimili: Setberg, Skógarströnd. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Barnlaus

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal (1.7.1857 - 27.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03735

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal

er foreldri

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna María Gestsdóttir (1905-1961) frá Björnólfsstöðum (9.12.1905 - 2.1.1961)

Identifier of related entity

HAH02389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna María Gestsdóttir (1905-1961) frá Björnólfsstöðum

er systkini

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1905 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Gestsson (1889-1973) Refsstöðum (28.9.1889 - 18.1.1973)

Identifier of related entity

HAH02861

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Gestsson (1889-1973) Refsstöðum

er systkini

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Gestsson (1904-1952) frá Björnólfsstöðum (3.11.1904 - 18.6.1952)

Identifier of related entity

HAH04014

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Gestsson (1904-1952) frá Björnólfsstöðum

er systkini

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi (11.12.1892 - 30.8.1970)

Identifier of related entity

HAH04291

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Gestsdóttir (1892-1970) Meðalheimi

er systkini

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herborg Gestsdóttir (1913-2005) frá Björnólfsstöðum (20.4.1913 - 8.2.2005)

Identifier of related entity

HAH05428

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Herborg Gestsdóttir (1913-2005) frá Björnólfsstöðum

er systkini

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björnfríður Ingibjörg Elímundardóttir (1902-1979) Björnólfsstöðum (10.9.1902 - 6.7.1979)

Identifier of related entity

HAH02916

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björnfríður Ingibjörg Elímundardóttir (1902-1979) Björnólfsstöðum

er maki

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björnólfsstaðir í Langadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00202

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björnólfsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Bjarni Gestsson (1902-1990) Björnólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02663

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir