Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Bjarnhéðinsson (1859-1937) verslunarstjóri Hvammstanga
Parallel form(s) of name
- Bjarni Bjarnhéðinsson verslunarstjóri Hvammstanga
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.5.1858 - 19.6.1937
History
Bjarni Bjarnhéðinsson 3. maí 1858 - 19. júní 1937 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarstjóri á Hvammstanga, V.-Hún. Húsbóndi á Bárugötu 8, Reykjavík 1930.
Places
Böðvarshólar; Hvammstangi: Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Verslunarstjóri:
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Bjarnhéðinn Sæmundsson 18. júní 1831 - 11. ágúst 1877 Fósturbarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870, og kona hans; Kolfinna Snæbjarnardóttir 29. desember 1827 - 2. desember 1882 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Bríet Bjarnhéðinsdóttir 27. september 1856 - 16. mars 1940 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ritstjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Maður hennar 14.9.1888; Jóhann Valdimar Ásmundsson 10. júlí 1852 - 17. apríl 1902 Var á Daðastöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1860. Ritstjóri Fjallkonunnar í Reykjavík. Börn þeirra Héðinn Valdimarsson (1892-1948) og Laufey Valdimarsdóttir (1890-1945)
2) Guðrún Bjarnhéðinsdóttir 16. september 1859 - 21. ágúst 1900 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Kom til Húsavíkur í vist 1887, í vinnumennsku næstu árin. Húsfreyja á Halldórsstöðum í Laxárdal, Þing. 1891-1900.
3) Sæmundur Bjarnhéðinsson 26. ágúst 1863 - 1936 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Spítalalæknir á Hverfisgötu 46, Reykjavík 1930. Kona hans; Christine Mikkelína Bjarnhéðinsson 1. október 1868 - 11. nóvember 1943 Húsfreyja á Laugarnesspítala, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 46, Reykjavík 1930. Nefnd Cristophine Jurgensen eftir manntali 1901 og Christophine Micheline Bjarnhéðinsson á manntali 1930.
Barn hans, móðir; Ágústa Ósk Andrésdóttir 8. mars 1886 - 11. febrúar 1951 Húsfreyja á Laugavegi 26, Reykjavík 1930. Var í Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
1) Haraldur Leví Bjarnason 19. september 1909 - 11. nóvember 1990 Verkamaður í Reykjavík 1945. Fornbólasali. Síðast bús. í Reykjavík. Haraldur tekinn í fóstur af Gunnlaugi Gunnlaugssyni og konu hans, Björgu Árnadóttur á Syðri-Völlum. Kona hans 20.10.1934; Jenný Þuríður Lúðvíksdóttir 8. desember 1906 - 13. desember 2002 Starfsstúlka á Landspítalanum við Hringbraut, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Kona Bjarna; Kristín Guðmundsdóttir f. 7. janúar 1866 Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bárugötu 8, Reykjavík 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bjarni Bjarnhéðinsson (1859-1937) verslunarstjóri Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bjarni Bjarnhéðinsson (1859-1937) verslunarstjóri Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Bjarni Bjarnhéðinsson (1859-1937) verslunarstjóri Hvammstanga
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði