Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Ásgeirsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.8.1886 - 29.10.1914

History

Bjarni Ásgeirsson 15. ágúst 1886 - 29. október 1914 Drukknaði af vélbátnum Vigra undir Stigahlíð. Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.

Places

Ós í Staðarsókn á Ströndum.

Legal status

Functions, occupations and activities

Sjómaður;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Elínborg Gísladóttir 28. apríl 1850 - 26. júlí 1919 Niðurseta í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnukona í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Lengst af húsfreyja á Ósi, Staðarsveit, Strand. Var þar 1901 og maður hennar 16.9.1876; Ásgeir Snæbjörnsson 9. febrúar 1845 - 31. mars 1905 Var í Vatnshorni, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Húsmaður í Kálfanesi, lengst af bóndi á Ósi, Staðarsveit, Strand. Bóndi í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890 og 1901.
Systkini Bjarna;
1) Guðbjörg Ásgeirsdóttir 23. apríl 1868 - 24. ágúst 1959 Fósturbarn í Skeljavík, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1930. samfeðra 1868
2) Rögnvaldur 1876
3) Stúlka Ásgeirsdóttir 18. júní 1877 - 18. júní 1877 Andvana fædd.
4) Sæmundur Ásgeirsson 5. október 1878 - 9. apríl 1955 Var í Kálfanesi 4, Staðarsókn, Strand. 1880. Sjóróðramaður í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Bóndi í Stakkadal, Sléttuhr., Ís. 1917-19, síðar vitavörður á Naustum við Ísafjörð. Kona hans; Elísabet Sigurðardóttir 29. júní 1876 - 8. febrúar 1944 Fósturbarn hjónanna í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona í Galumbæ í Holtastaðas., A-Hún. 1910. Ráðskona í Nausti I, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930.
5) Sigríður Ásgeirsdóttir 12. mars 1880 - 11. apríl 1881
6) Sigríður Ásgeirsdóttir 15. apríl 1881 - 28. nóvember 1881
7) Steinunn Ásgeirsdóttir 3. maí 1883 - 13. maí 1914 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Var á Geirmundarstöðum, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1910.
8) Hrefna Jóhanna Ásgeirsdóttir 16. maí 1884 - 28. mars 1899 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890.
9) Ásta Matthildur Ásgeirsdóttir 1886 - 1. október 1902 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901.
10) Guðrún Ásgeirsdóttir 26. janúar 1888 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910.
11) Halldóra Ásgeirsdóttir 3. mars 1890 - 18. apríl 1950 Var á Ósi, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnustúlka á Víðivöllum, Staðarsókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Fluttist til Ameríku.
12) Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir 12. maí 1891 Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910.
10) Ásbjörn Sigurður Ásgeirsson 30. maí 1892 - 1935 Var í Ósi, Staðarsókn, Strand. 1901. Ókvæntur.
11) Guðbjörg Ásgeirsdóttir 1895 - 19. júlí 1895
11) Hallfríður Ingibjörg Ásgeirsdóttir 18. janúar 1896 - 21. maí 1979 Húsfreyja, síðast bús. í Njarðvík.

General context

Relationships area

Related entity

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Benedikt var hálfbróðir Rögnvaldar (1876-1920) samfeðra, en hann var einnig hálfbróðir, sammæðra Bjarna

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1911) ljósmóðir Hnausakoti (23.3.1875 - 26.12.1911)

Identifier of related entity

HAH04249

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.8.1904

Description of relationship

Bjarni var bróðir Rögnvaldar manns Guðrúnar, samfeðra

Related entity

Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit (30.5.1892 - 1935)

Identifier of related entity

HAH03600

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásbjörn Ásgeirsson (1892-1935) Ósi í Staðarsveit

is the sibling of

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

Dates of relationship

30.5.1892

Description of relationship

Related entity

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi (9.8.1886 - 17.12.1951)

Identifier of related entity

HAH06949

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir Líndal (1886-1951) Gröf í Breiðuvík Snæfellsnesi

is the sibling of

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

Dates of relationship

9.8.1886

Description of relationship

Margrét var systir Rögnvaldar manns Guðrúnar, samfeðra

Related entity

Björg Rögnvaldsdóttir (1920-2008) Litla-Hvammi (19.1.1920 - 22.4.2008)

Identifier of related entity

HAH02358

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Rögnvaldsdóttir (1920-2008) Litla-Hvammi

is the cousin of

Bjarni Ásgeirsson (1886-1914) frá Ósi í Staðarsveit á Ströndum

Dates of relationship

19.1.1920

Description of relationship

Bjarni var bróðir Rögnvaldar sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02650

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places