Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.3.1854 - 23.12.1917
Saga
Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Myndasmiður á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1890. Gullsmiður í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Myndasmiður og gullsmiður.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Foreldrar hans; Ólafur Jónsson 5. október 1811 - 20. október 1873 Var á Ytri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Var á Höskuldstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Sveinsstöðum í Þingi. Hreppstjóri á Sveinsstöðum 1845 og kona hans; 31.7.1835; Oddný Ólafsdóttir 5. júní 1811 - 8. janúar 1893 Var á Beinakeldu, Þingeyrarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. Húsfreyja þar 1845.
Systkinu hans;
1) Jón Ólafsson 11. júlí 1836 - 19. maí 1910 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. kona hans 27.5.1863; Þorbjörg Kristmundsdóttir 13. nóvember 1841 - 5. maí 1923 Húsfreyja á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. Sonur þeirra Böðvar Bjarkan (1879-1938)
2) Elísabet Ólafsdóttir 11. september 1837 - 7. október 1909 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Vopnafirði. Var í Písa, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901. Maður hennar 10.10.1867; Jakob Helgason 10. september 1840 - 12. ágúst 1899 Kaupmaður á Vopnafirði. Fyrri kona hans 16.2.1865; Kristín Jónasdóttir 21. júlí 1847 - 10. júní 1865 Húsfreyja á Vopnafirði. Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860.
3) Gróa Ólafsdóttir 6. janúar 1839 - 15. maí 1907 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Maður hennar 21.6.1879; Kristján Jónsson 23. febrúar 1848 - 18. janúar 1932 Sonur prestsins, bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Sonur þeirra Jón Kristjánsson (1881-1937) læknir, kona hans 1913 var Emelía Sighvatsdóttir (1887-1967) systir Ástu (1897-1998) konu Karls Helgasonar Póstmeistara á Blönduósi.
4) Þórunn Ólafsdóttir 7. ágúst 1840 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var í Hafnarfirði, 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Útbleiksstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Fósturbarn: Margrét Kristjánsdóttir, f. 15.4.1876. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1891.
5) Ólafur Ólafsson 20. september 1841 - 25. júlí 1897 Söðlasmiður í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Söðlasmiður í Aðalstræti 7, Reykjavík, Gull. 1880. Kona hans 10.10.1867; Kristín María Jónína Jónsdóttir 16. febrúar 1845 - 8. maí 1931 Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Söðlasmiðskona, húsfr. í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
6) Oddný Ólafsdóttir 5. desember 1842 - 5. apríl 1891 Söðlasmiðsfrú í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Maður hennar 19.5.1864; Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóvember 1914 Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Seinni kona hans; Þóra Oddbjörg Sigríður Sæmundsdóttir 23. apríl 1852 - 14. febrúar 1919 Léttastúlka í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag.
7) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1844 - 31. ágúst 1875 Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. -Húsfreyja á Lækjarmóti. ATH: Rangur fæðingardagur? Maður hennar 15.6.1868; Sigurður Jakob Jónsson 20. október 1835 - 1. febrúar 1913 Var í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað. Seinni kona hans 13.10.1876; Margrét Eiríksdóttir 11. mars 1850 - 14. september 1919 Húsfreyja að Lækjamóti í Víðdal.
8) Elín María Ólafsdóttir 12. febrúar 1851 - 24. október 1911. Fósturbarn í Fremstafelli, Kinn 1855. Með foreldrum á Daðastöðum, Reykjadal, S-Þing. 1880. Vinnukona í Faktorshúsi, Húsavík 1881-85. Fór til Vesturheims 1885 frá Húsavík, S-Þing. maður hennar 5.7.1876; Metúsalem Einarsson 12. október 1850 - 22. október 1922 Bóndi á Burstafelli í Vopnafirði. „Góður bóndi, snyrtimenni“, segir Einar prófastur.
8) Böðvar Ólafsson 10. september 1852 - 22. nóvember 1914 Gullsmiður, fór til Vesturheims 1888 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Póstmeistar í Township 1890, Sjálfseignarbóndi í Þingvallanýlendu 1892. Kona Böðvars 28.12.1882; Ragnhildur Þóroddsdóttir 30. júlí 1857 - 1. mars 1936 Stjúpbarn á Sölvhóli, Reykjavíkur-kaupstað, Gull. 1870. Vinnukona í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
Kona hans 21.7.1885; Sigríður Vilhelmína Jónsdóttir 26.4.1865 - 9.8.1949. Var á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1890. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja á Spítalastíg 3, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Jón Björnsson 24.4.1887 - 13.1.1959. Var á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1890. Kaupmaður á Þórshöfn. Kaupmaður og kostgangari á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930.
2) Þuríður Björnsdóttir 1.9.1890 - 4.2.1905. Var á Hofi, Hofssókn, N-Múl. 1890. Var í Björnshúsi gestgjafa, Hofssókn, N-Múl. 1901. Var á Oddeyri, Eyj. 1905.
3) Ólafía Oddný Björnsdóttir 22.4.1893 - 28.5.1956. Var í Björnshúsi gestgjafa, Hofssókn, N-Múl. 1901. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1910. Var í Reykjavík. Var á Spítalastíg 3, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.11.2020
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði