Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björk Magnúsdóttir (1947) Glerárskógum í Dalasýslu
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.2.1947 -
History
Björk Magnúsdóttir 19.2.1947 Glerárskógum í Dalasýslu. Kvsk á Blönduósi 1964-1965.
Places
Glerárskógar í Dalasýslu
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1964-1965.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Magnús Sigurbjörnsson 23. apríl 1910 - 19. okt. 1985. Vinnumaður í Glerárskógum, Hvammssókn, Dal. 1930. Bóndi í Glerárskógum í Hvammssveit, Dal. og kona hans 19.9.1941; Eðvaldína Magney Kristjánsdóttir [Ína] 8. ágúst 1913 - 15. nóv. 2011. Vinnukona á Hólum, Hvammssókn, Dal. 1930. Húsfreyja að Glerárskógum í Hvammssveit, síðast bús. í Reykjavík.
Systur hennar;
1) Kristrún Helga f. 17. október 1942, d. 10. október 2011. Maki, Viðar G. Waage. Börn þeirra: a) Bjarki, sambýliskona: Sveinbjörg Ólafsdóttir. Börn Bjarka: Hinrik Viðar, Viktor Snær og Marín Mjöll. b) Smári, maki: María Sunna Einarsdóttir. Börn þeirra: Daníel, Katrín Ósk og Davíð Emil.
2) Bjarnheiður, f. 31. janúar 1951. Maki: Steingrímur S. Eiríksson, þau skildu. Börn þeirra: a) Harpa Sigríður, sambýlismaður Ólafur Karel Jónsson. Börn Hörpu Sigríðar: Arnar Óli og Steinar Ingi. b) Helga Ína, sambýlismaður Geir Guðjónsson. Barn þeirra: Steingrímur Geir.
Maður hennar; Steinar Tómas Karlsson 24.4.1948.
Börn þeirra:
1) Magnús Helgi, maki Margrét Th. Friðriksdóttir. Börn þeirra: Hlynur Ingi, Steinar Friðrik og Ína Magney.
2) Kristján Hörður, maki: Bergþóra Linda Húnadóttir. Börn þeirra: Ísabella Eir og Emilý Björk. Dóttir Kristjáns: Þorbjörg Elísabet.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björk Magnúsdóttir (1947) Glerárskógum í Dalasýslu
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 11.9.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 11.9.2022
Íslendingabók
mbl 26.11.2011. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1401638/?item_num=1&searchid=7e5ca294c169c1685815fb96baef07094b667c30