Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bernharður Stefánsson (1889-1969)
Hliðstæð nafnaform
- Bernharður Stefánsson
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.1.1889 - 23.11.1969
Saga
Bernharð Stefánsson 8. janúar 1889 - 23. nóvember 1969 Bóndi á Þverá, Bakkasókn, Eyj. 1930. Alþingismaður og bóndi á Þverá í Öxnadal, síðast bús. á Akureyri.
Staðir
Þverá í Öxnadal: Akureyri.
Réttindi
Nám í Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1904–1906. Kennarapróf Flensborgarskóla 1908. Framhaldsnám við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn vorið 1912.
Kennari í Skriðuhreppi 1908–1910 og í Öxnadal 1910–1923.
Starfssvið
Bóndi á Þverá í Öxnadal 1917–1935. Útibússtjóri Búnaðarbankans á Akureyri 1930–1959.
Oddviti Öxnadalshrepps 1915–1928. Sýslunefndarmaður 1922–1928. Skipaður 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum, 1936 í milliþinganefnd til þess að gera tillögur um ... »
Lagaheimild
Samdi Endurminningar í tveimur bindum (1961 og 1964).
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Stefán Bergsson (fæddur 12. apríl 1854, dáinn 21. október 1938) bóndi þar og kona hans Þorbjörg Friðriksdóttir (fædd 24. júní 1856, dáin 5. júlí 1934) húsmóðir.
Maki (3. mars 1917): Hrefna Guðmundsdóttir (fædd 1. ágúst 1895, dáin 2. mars 1981) ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.11.2017
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði