Bernharður Stefánsson (1889-1969)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bernharður Stefánsson (1889-1969)

Hliðstæð nafnaform

  • Bernharður Stefánsson

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.1.1889 - 23.11.1969

Saga

Bernharð Stefánsson 8. janúar 1889 - 23. nóvember 1969 Bóndi á Þverá, Bakkasókn, Eyj. 1930. Alþingismaður og bóndi á Þverá í Öxnadal, síðast bús. á Akureyri.

Staðir

Þverá í Öxnadal: Akureyri.

Réttindi

Nám í Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1904–1906. Kennarapróf Flensborgarskóla 1908. Framhaldsnám við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn vorið 1912.
Kennari í Skriðuhreppi 1908–1910 og í Öxnadal 1910–1923.

Starfssvið

Bóndi á Þverá í Öxnadal 1917–1935. Útibússtjóri Búnaðarbankans á Akureyri 1930–1959.
Oddviti Öxnadalshrepps 1915–1928. Sýslunefndarmaður 1922–1928. Skipaður 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum, 1936 í milliþinganefnd til þess að gera tillögur um ... »

Lagaheimild

Samdi Endurminningar í tveimur bindum (1961 og 1964).

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Stefán Bergsson (fæddur 12. apríl 1854, dáinn 21. október 1938) bóndi þar og kona hans Þorbjörg Friðriksdóttir (fædd 24. júní 1856, dáin 5. júlí 1934) húsmóðir.
Maki (3. mars 1917): Hrefna Guðmundsdóttir (fædd 1. ágúst 1895, dáin 2. mars 1981) ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Hraundrangi Öxnadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00302

Flokkur tengsla

stigveldi

Tengd eining

Ármann Þorsteinsson (1903-1987) (19.3.1903 - 22.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01063

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ármann Þorsteinsson (1903-1987)

er vinur

Bernharður Stefánsson (1889-1969)

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02611

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC