Bernharður Stefánsson (1889-1969)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bernharður Stefánsson (1889-1969)

Hliðstæð nafnaform

  • Bernharður Stefánsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.1.1889 - 23.11.1969

Saga

Bernharð Stefánsson 8. janúar 1889 - 23. nóvember 1969 Bóndi á Þverá, Bakkasókn, Eyj. 1930. Alþingismaður og bóndi á Þverá í Öxnadal, síðast bús. á Akureyri.

Staðir

Þverá í Öxnadal: Akureyri.

Réttindi

Nám í Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1904–1906. Kennarapróf Flensborgarskóla 1908. Framhaldsnám við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn vorið 1912.
Kennari í Skriðuhreppi 1908–1910 og í Öxnadal 1910–1923.

Starfssvið

Bóndi á Þverá í Öxnadal 1917–1935. Útibússtjóri Búnaðarbankans á Akureyri 1930–1959.
Oddviti Öxnadalshrepps 1915–1928. Sýslunefndarmaður 1922–1928. Skipaður 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum, 1936 í milliþinganefnd til þess að gera tillögur um tekjuöflun bæjar- og sveitarfélaga, 1937 í milliþinganefnd í bankamálum og 1943 í milliþinganefnd til þess að gera tillögur um launakjör alþingismanna. Í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins 1938–1940. Í skilnaðarnefnd 1944. Í Norðurlandaráði 1953–1959.
Alþingismaður Eyfirðinga 1923–1959 (Framsóknarflokkur).
Forseti efri deildar 1947–1953 og 1956–1959. 2. varaforseti neðri deildar 1930, 1. varaforseti sameinaðs þings 1947–1948, 1. varaforseti efri deildar 1953–1956.

Lagaheimild

Samdi Endurminningar í tveimur bindum (1961 og 1964).

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Stefán Bergsson (fæddur 12. apríl 1854, dáinn 21. október 1938) bóndi þar og kona hans Þorbjörg Friðriksdóttir (fædd 24. júní 1856, dáin 5. júlí 1934) húsmóðir.
Maki (3. mars 1917): Hrefna Guðmundsdóttir (fædd 1. ágúst 1895, dáin 2. mars 1981) húsmóðir. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson og kona hans Guðný Loftsdóttir. Systir Barða Guðmundssonar alþingismanns.
Börn:
1) Berghildur Bernharðsdóttir 17. júlí 1917 - 17. desember 2008 Var á Þverá, Bakkasókn, Eyj. 1930. bankastarfsmaður.
2) Steingrímur Bernharðsson 16. júní 1919 - 20. desember 2005 Var á Þverá, Bakkasókn, Eyj. 1930. Kennari og skólastjóri á Dalvík um 13 ára skeið. Bankaútibússtjóri á Akureyri um árabil frá 1959. Flutti frá Akureyri til Dalvíkur 2003. Síðast bús. á Dalvík. Hinn 24.8. 1943 kvæntist Steingrímur Guðrúnu Sigríði Friðriksdóttur, 29. september 1918 - 4. apríl 2002 Barnakennari.
3) Erla Bernharðsdóttir 26. maí 1927 - 2. júní 1927

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hraundrangi Öxnadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00302

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ármann Þorsteinsson (1903-1987) (19.3.1903 - 22.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01063

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ármann Þorsteinsson (1903-1987)

er vinur

Bernharður Stefánsson (1889-1969)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02611

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir